bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E92 325I 2007 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21809 |
Page 1 of 10 |
Author: | KFC [ Mon 30. Apr 2007 21:00 ] |
Post subject: | BMW E92 325I 2007 |
Jæja þá er maður logsins kominn með bílinn eftir tæpa fjaramánaða bið, var að fá hann afhentan upp í B&L áðan ![]() MAT Metallic paintwork A35 Monaco Blue 481 Sport seats for driver and front passenger 249 Multifunction for steering wheel 431 Interior rear-view mirror with automatic anti-dazzle fun 4AE Armrest front, retractable 493 Storage compartment package 508 Park Distance Control (PDC) front and rear 521 Rain sensor and automatic driving lights control 534 Automatic air conditioning 544 Cruise control with brake function 563 Lights package 663 Radio BMW Professional 2C6 Star spoke 189 423 Floor mats in velour 494 Seat heating for driver and front passenger 403 Glass roof, electric with sliding and tilting function 428 Warning triangle and first-aid kit 676 HiFi loudspeaker system LCSW Dakota leather 313 Exterior mirror package ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Kull [ Mon 30. Apr 2007 21:56 ] |
Post subject: | |
Flottur, verður gaman að sjá myndir. Til lukku ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 30. Apr 2007 21:58 ] |
Post subject: | |
Til lukku með nýjan bíl ![]() Verður gaman að sjá myndir af dýrinu ![]() |
Author: | 2002tii [ Tue 01. May 2007 02:59 ] |
Post subject: | |
Ég segji enn og aftur til hamingju með gripinn, hitti þig í dag í B & L og varð að dáðst af felgunum, er að spá í "radial spoke 216" hjá þeim. þær eru 8x18 og 8,5x18 aftan, merktar BBS að innan og BMW Motorsport grafið með svörtu í þær að framan við felguboltana. Glæsilegur vagn hjá þér.. Til lukku, ÓskarH |
Author: | X-ray [ Tue 01. May 2007 04:29 ] |
Post subject: | |
Sá þig keyra í burtu af Bogl planinu í dag/gær... Geggjaður litur og massa flottur bíll. Nú er bara að njóta ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 01. May 2007 11:13 ] |
Post subject: | |
váááá hvað þetta er geggjaður bíll.. ekkert smá smekklegur litur ![]() beinskiptur ? |
Author: | Angelic0- [ Tue 01. May 2007 11:17 ] |
Post subject: | |
flott númer ![]() |
Author: | bimmer [ Tue 01. May 2007 11:18 ] |
Post subject: | |
Fallegur bíll - til hamingu!!!! |
Author: | KFC [ Tue 01. May 2007 11:36 ] |
Post subject: | |
Quote: beinskiptur ?
Já |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 01. May 2007 11:39 ] |
Post subject: | |
KFC wrote: Quote: beinskiptur ? Já það er algjör snilld ![]() |
Author: | Kristjan [ Tue 01. May 2007 12:44 ] |
Post subject: | |
Ekkert smá flottur bíll. Glæsilegur litur. Til hamingju. E92 er alveg á topp 5 yfir draumabílana núna. |
Author: | íbbi_ [ Tue 01. May 2007 13:28 ] |
Post subject: | |
alveg geðveikur.. er hann ekki leðraður? |
Author: | Aron M5 [ Tue 01. May 2007 13:35 ] |
Post subject: | |
LCSW Dakota leather stendur þarna en þetta er mjög töff bill hvernig virkar hann ![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 01. May 2007 13:39 ] |
Post subject: | |
Geggjaður bíll, til hamingju ![]() |
Author: | GunnarM3 [ Tue 01. May 2007 14:01 ] |
Post subject: | |
Ok guð minn góður, þegar ég var að koma með þennan bíl uppeftir í b&l svona stýfbónaðann og fallegann. Ég varð ástfangin á leiðinni! Til hamingju með geðveikan bíl, ekkert nema fallegur ![]() Vona að þú sért ánægður með hann, því ég væri það! ![]() |
Page 1 of 10 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |