bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E92 325I 2007
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21809
Page 8 of 10

Author:  bjornvil [ Wed 16. Jan 2008 14:26 ]
Post subject: 

BBS RS-GT eru ekki með svona stepped lip eins og á þessum hvíta.

Þessar undir hvíta eru BBS LM-R, nýtt frá BBS, mega €€€€€€€€€€€ 8)

http://www.autoblog.com/2007/05/04/bbs- ... che-lexus/

Image

Image

Annars finnst mér RS-GT aldrei gera neitt fyrir mig, þá mundi ég velja CH frekar, þótt ég sé samt meira fyrir lip á felgum en ekki.

Author:  bjahja [ Wed 16. Jan 2008 14:34 ]
Post subject: 

Mig grunar að LM-R séu ekki ódýrustu felgurnar

Author:  bjornvil [ Wed 16. Jan 2008 14:41 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Mig grunar að LM-R séu ekki ódýrustu felgurnar

You think!?! :lol:

Um það bil 1200 USD stykkið af 19" á þessari síðu miðað við u.þ.b. 1000 USD fyrir BBS LM 19".

http://www.gmpperformance.com/index.cfm ... PID=163095

Author:  KFC [ Wed 16. Jan 2008 22:24 ]
Post subject: 

Það er komið smá bakslag í þetta eins og er :( Dollarinn er nú ekki að gera góða hluti þessa dagnan, er kominn í 65,5

Author:  Kwóti [ Sat 01. Mar 2008 16:08 ]
Post subject: 

bíða þangað til þetta borgar sig aftur og kaupa svo rs-gt
lang flottast

Author:  Einarsss [ Sat 01. Mar 2008 19:13 ]
Post subject: 

65 er nú bara allt í lagi ... 59-60 er auðvitað betra en mér finnst eins og 65 sé bara meðal gengi dollarans í nokkur ár ... hækkar og lækkar á víxl... amk er ég sáttur við hann í dag.

En þetta dettur aftur niður... bara spurning hvort það verði fyrir sumarið eða ekki

Author:  JOGA [ Sat 01. Mar 2008 19:31 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
65 er nú bara allt í lagi ... 59-60 er auðvitað betra en mér finnst eins og 65 sé bara meðal gengi dollarans í nokkur ár ... hækkar og lækkar á víxl... amk er ég sáttur við hann í dag.

En þetta dettur aftur niður... bara spurning hvort það verði fyrir sumarið eða ekki


Það þarf nú ekkert að vera :wink:

Það eru nú ekkert voðalega fallegar sögurnar sem maður les hérna í UK í augnablikinu um Ísland og íslenska fjármálamarkaðinn og það gæti litað gengi krónunnar á árinu. Seðlabankinn lækkar hugsanlega vexti á árinu til að sporna við ef hægist um of í hagkerfinu => lægra gengi krónu.

Svo mér þykir ekki líklegt að gengi dollars lækki mikið á árinu ekki nema allt fari í bál og brand í US of A (sem gæti svo sem gerst miðað við fréttir seinustu mánaða).

Edit: plús fleirri þættir að sjálfsögðu...

Author:  Einarsss [ Sat 01. Mar 2008 19:38 ]
Post subject: 

ég er amk með flashback af hvernig þetta var fyrir 2-3 árum ... þá urðu danir fúlir útí velgengi íslands og skrifaði níðsfrétt um íslenska banka og það væri ekki nein innistæða fyrir þessu ... og krónan lækkaði, evran rauk upp og dollarinn fór í 80kr úr 59 á nokkrum mánuðum.

Ég er enginn viðskiptafræðingur eða neitt slíkt ... bara mín tilfinning fyrir þessu ;)

ON TOPIC

Ef ég ætti efni á þessum felgum ef dollarinn væri í 60kr þá myndi ég ekki láta 5kr hækkun stoppa mig :)

Author:  JOGA [ Sat 01. Mar 2008 19:40 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
ég er amk með flashback af hvernig þetta var fyrir 2-3 árum ... þá urðu danir fúlir útí velgengi íslands og skrifaði níðsfrétt um íslenska banka og það væri ekki nein innistæða fyrir þessu ... og krónan lækkaði, evran rauk upp og dollarinn fór í 80kr úr 59 á nokkrum mánuðum.

Ég er enginn viðskiptafræðingur eða neitt slíkt ... bara mín tilfinning fyrir þessu ;)

ON TOPIC

Ef ég ætti efni á þessum felgum ef dollarinn væri í 60kr þá myndi ég ekki láta 5kr hækkun stoppa mig :)


Ætlaði alls ekki að setja mig á háann hest. Vildi bara benda á að ég held að dollarinn sé mjög ásættanlegur núna.

Borgar sig ALLS ekki að bíða eftir lægri dollara að mínu mati. Það er bara ekkert svo líklegt :wink:

Svo kaupa eitthvað flott núna 8) :lol:

Author:  Hreiðar [ Sun 02. Mar 2008 12:24 ]
Post subject: 

Ekkert smá fallegur litur á honum hjá þér;) Til hamingju 8)

Author:  KFC [ Sun 02. Mar 2008 16:18 ]
Post subject: 

Hreizi wrote:
Ekkert smá fallegur litur á honum hjá þér;) Til hamingju 8)


Takk takk

Author:  KFC [ Thu 08. May 2008 20:42 ]
Post subject: 

Jæja, þá er maður logsins búinn að panta felgur fyrir sumarið. Um er að ræða ASA AR1 felgur 19 X 8,5 ET 40 og 19 X 9.5 ET 39.

Pantaði dekk í leiðinni Bridgestone Potenza RE050A Pole Position 239/35ZR19 og 265/30ZR19.

Image

Hvernig líst ykkur svo á þetta?

Author:  totihs [ Thu 08. May 2008 20:48 ]
Post subject: 

Þetta verður geggjað
8) 8) 8) 8) 8) 8)

Author:  JOGA [ Thu 08. May 2008 20:59 ]
Post subject: 

Mjög vel valið 8)

Til hamingju :)

Author:  bimmer [ Thu 08. May 2008 21:01 ]
Post subject: 

Þetta á alveg eftir að looka.

Page 8 of 10 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/