bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW ///M5 fullt að nýjum myndum bls 2
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21680
Page 1 of 2

Author:  steini [ Tue 24. Apr 2007 17:53 ]
Post subject:  BMW ///M5 fullt að nýjum myndum bls 2

þetta er 2000 módelið af bmw m5 e-39 dökk grænn, alveg hrikalega hress með ChipTuning og e-h svaðalegu pústkerfi alveg geggjað sound 8) og k&n loft síur,
hann er alveg full leðraður mæla borð líka og með rússkins toppi,þetta er mjög vel búinn bíll með tv.topplúgu ,tvöfalt gler,filmur,minni í sætum,ofl.

eina það sem er á döfini að ég ætla að setja svört nýru(er enn að bíða eftir þeim frá tb)og kaupa ný aftur dekk :) þau voru samt ný þegar ég fekk bílinn fyrir sirka mánuði síðan :oops:
ég var næstum því búinn að gleyma hvað þetta eru ruglaðir bílar :lol:

fleiri myndir væntalegar

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  arnibjorn [ Tue 24. Apr 2007 17:57 ]
Post subject: 

Gamli Diego væntanlega :P

Flottur bíll!

Author:  bimmer [ Tue 24. Apr 2007 17:58 ]
Post subject: 

Fallegur bíll og flott sound í honum.

Búið að endurnýja margt í honum :lol:

PS. Fixa merkið á húddinu :wink:

Author:  steini [ Tue 24. Apr 2007 18:00 ]
Post subject: 

passar :wink:

Author:  Aron Fridrik [ Tue 24. Apr 2007 18:23 ]
Post subject: 

skuldar mér enn rúnt !!! :D

Author:  Aron M5 [ Tue 24. Apr 2007 18:24 ]
Post subject: 

það er Vibrant kerfi undir honum Steini minn :lol: og ÓGEÐSLEGA svalt hljoð 8) :shock:

Author:  bimmer [ Tue 24. Apr 2007 18:34 ]
Post subject: 

Held að Arnór hafi talað um að það væri eitthvað þýskt aftermarket púst
undir honum - man ekki nafnið en það var ekki Vibrant.

Author:  Aron M5 [ Tue 24. Apr 2007 18:36 ]
Post subject: 

það stendur allavega Vibrant á pustinu varla er buið að skifta um stuta á kutonum :lol:

Author:  steini [ Tue 24. Apr 2007 18:44 ]
Post subject: 

hehe já ég kíkti út í kuldan og þetta er vibrant kerfi :wink:

Author:  bimmer [ Tue 24. Apr 2007 18:52 ]
Post subject: 

steini wrote:
hehe já ég kíkti út í kuldan og þetta er vibrant kerfi :wink:


Ok þá hefur hann ekkert vitað hvað hann var með undir bílnum.

Er ekki Vibrant örugglega frá Kanada?

Author:  Kristján Einar [ Tue 24. Apr 2007 19:09 ]
Post subject: 

heavy nettur

en merki er NEI :o

Author:  arnibjorn [ Tue 24. Apr 2007 19:34 ]
Post subject: 

Þetta merki á húddinu er með því ljótara sem ég hef séð :|

Author:  steini [ Tue 24. Apr 2007 19:39 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Þetta merki á húddinu er með því ljótara sem ég hef séð :|

ég ætlaði skipta um það en síðan er ég bara búin að venjast því :roll: ég og aron erum með alveg eins geðveikt töff 8) :lol:

Author:  Aron M5 [ Tue 24. Apr 2007 20:19 ]
Post subject: 

steini wrote:
arnibjorn wrote:
Þetta merki á húddinu er með því ljótara sem ég hef séð :|

ég ætlaði skipta um það en síðan er ég bara búin að venjast því :roll: ég og aron erum með alveg eins geðveikt töff 8) :lol:



ÓJÁ bara flottastir :lol:

Author:  siggik1 [ Tue 24. Apr 2007 20:36 ]
Post subject: 

nau nau skvísa :shock:

en já bíllinn er sætur en þetta merki á heima á fiat

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/