bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e30 325iX
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=2160
Page 1 of 2

Author:  oskard [ Mon 28. Jul 2003 02:24 ]
Post subject:  BMW e30 325iX

Jæja, ég var að fatta að ég hef ekki enþá postað bílnum mínum hérna :!:

BMW
325iX
07/87
Fluttur inn 1998
Mælir sýnir 210.218km (ég hef keyrt bílinn 208km)
Bílinn var upprunalega demants svartur en verðuru sprautaður fljótlega
Engar breytingar sem ég veit um fyrir utan hljóðkútinn (sem er til sölu ódýrt) og brotið framdrif :lol:
Svört leður innrétting
Orginal BBS Basketweaves 15"x7"

Og svo nokkrar myndir í lokin:


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Ég þarf ekkert að taka framm að bílinn sé í uppgerð er það nokkuð ? :lol: :lol:

Author:  rutur325i [ Mon 28. Jul 2003 09:12 ]
Post subject: 

í rauninni ekki....

Btw , er viss um að hann verður geðveikur :)

Author:  Exotech [ Mon 28. Jul 2003 13:53 ]
Post subject: 

Óskar... ÞÚ ert snillingur :wink:

Author:  benzboy [ Mon 28. Jul 2003 13:54 ]
Post subject:  Re: BMW e30 325iX

oskard wrote:
Ég þarf ekkert að taka framm að bílinn sé í uppgerð er það nokkuð ? :lol: :lol:


Já er það málið - hélt að hann væri bara svona. Annars flott project

Author:  Schulii [ Mon 28. Jul 2003 20:15 ]
Post subject: 

verður gaman að fá annan E30 325ix í klúbbinn, gangi þér vel.. hvenær á að klára??

Author:  oskard [ Mon 28. Jul 2003 21:29 ]
Post subject: 

325ix wrote:
verður gaman að fá annan E30 325ix í klúbbinn, gangi þér vel.. hvenær á að klára??


Ég ætla aldrei að "klára" :D

Author:  oskard [ Mon 28. Jul 2003 21:30 ]
Post subject: 

Og ég er búinn að eiga hann í bráðum 8 mánuði og hef meirað
segja mætt á eina samkomu á honum, þannig að þessi bíll
er ekki beint "nýr" í klúbbnum :)

Author:  bjahja [ Tue 29. Jul 2003 02:34 ]
Post subject: 

Á samt ekki að fara að drífa hann í lag? :wink:

Ég er viss um að hann eigi eftir að vera glæsilegur 8)

Author:  Raggi M5 [ Thu 31. Jul 2003 01:21 ]
Post subject: 

Svalur bíll, hef prófað hann þegar hann var í kef, og þetta svínvirkar.
Hvernig á að sprauta'??

Author:  oskard [ Thu 31. Jul 2003 10:34 ]
Post subject: 

Ég er ekki búinn að áhveða litinn, merkilega erfitt ;)

en hann verður blár eða grár :)

Author:  Raggi M5 [ Thu 31. Jul 2003 18:57 ]
Post subject: 

Eða kannski bara blágrár :wink: :lol:

Author:  gstuning [ Thu 31. Jul 2003 20:52 ]
Post subject: 

Má bara ekki vera blár eins og minn á að vera :)

Author:  oskard [ Fri 01. Aug 2003 12:26 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Má bara ekki vera blár eins og minn á að vera :)


ég lofa að hann verður ekki líkur bláa litnum þínum :D

Author:  hlynurst [ Fri 01. Aug 2003 14:24 ]
Post subject: 

Á þessi ekki að vera BMW blár? :P

Author:  oskard [ Fri 01. Aug 2003 19:13 ]
Post subject: 

sennilega audi blár ef hann verður blár :oops:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/