bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 850i '92 *Update*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=215
Page 15 of 15

Author:  MR.BOOM [ Mon 04. Apr 2011 18:13 ]
Post subject:  Re: BMW 850i '92 *Update*

Flottur hjá þér Ingi :thup:

Author:  Dr. E31 [ Mon 04. Apr 2011 19:18 ]
Post subject:  Re: BMW 850i '92 *Update*

Fatandre wrote:
Elska þennan bíl. Hann er svo svalur

Hvaða gorma ertu að runna?

Bilstein Sport demparar og Orginal ///M gormar og jafnvægisstangir.

Author:  Dr. E31 [ Fri 15. Apr 2011 21:21 ]
Post subject:  Re: BMW 850i '92 *Update*

Hér kemur fyrsta útlitsbreytingin frá því ég setti Aero-kittið á hann. 8)
Varð mér út um þetta fína subtle ///M stýri.
Image
Smellismell fyrir HUGE mynd.

Author:  Svezel [ Fri 15. Apr 2011 22:04 ]
Post subject:  Re: BMW 850i '92 *Update*

Þetta alveg smell-passar í þennan bíl :thup:

Flott upgrade :)

Author:  Fatandre [ Sat 16. Apr 2011 01:06 ]
Post subject:  Re: BMW 850i '92 *Update*

Hef aldrei fílað þetta stýri. Þó að þetta er M, þá er þetta ekki að gera sig.
Sem betur fer er alltaf hægt að skipta um það :D

Author:  F2 [ Sat 16. Apr 2011 05:15 ]
Post subject:  Re: BMW 850i '92 *Update*

Sry ingi en ég horfði á þetta sem before mynd og leitaði að after:(

Author:  Dr. E31 [ Sat 16. Apr 2011 11:24 ]
Post subject:  Re: BMW 850i '92 *Update*

Sem betur fer höfum við allir okkar smekk. Ég er meira fyrir fíngerðar breytingar, á þessum bíl, frekar ein eitthvða stórvægilegt.

Hér er before mynd.
Image

Author:  jon mar [ Sat 16. Apr 2011 14:09 ]
Post subject:  Re: BMW 850i '92 *Update*

Það er nú töluverð breyting til hins betra að skipta út trukkastýrinu fyrir sportstýri :D

Author:  saemi [ Sat 16. Apr 2011 14:13 ]
Post subject:  Re: BMW 850i '92 *Update*

Mjög smekklegt

Author:  Logi [ Sat 16. Apr 2011 14:19 ]
Post subject:  Re: BMW 850i '92 *Update*

Mér finnst þetta koma vel út 8) Það verður náttúrulega að taka það með í reikninginn að það var ekki mikið um airbag stýri á
þessum tíma... Þetta er allavegana alveg pottþétt töluvert þægilegra en gamla stýrið!

Author:  Dr. E31 [ Sat 28. Jan 2012 18:56 ]
Post subject:  Re: BMW 850i '92 *Update*

Jæja, núna er strákurinn minn að detta í tvítugsaldurinn í maí. :)

Image
STÓR MYND

Author:  bimmer [ Sat 28. Jan 2012 20:23 ]
Post subject:  Re: BMW 850i '92 *Update*

Hvað er annars að frétta af stráknum????

Author:  Dr. E31 [ Sat 28. Jan 2012 20:38 ]
Post subject:  Re: BMW 850i '92 *Update*

bimmer wrote:
Hvað er annars að frétta af stráknum????

Hann bíður bara sumarsins í góðri geymslu hér í bæ. 8)
Býst við að gera sett númerin á, tekið lán fyrir bensíni og keyrt síðan.

Page 15 of 15 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/