bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 850i '92 *Update*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=215
Page 1 of 15

Author:  Dr. E31 [ Sun 20. Oct 2002 20:21 ]
Post subject:  BMW 850i '92 *Update*

Hér er bifreið mín sem er BMW 850i '92, 17" álfelgur, K&N síur, leður, M Sport fjöðrun, Tölvukubbar, Xenon, Remus Sportexhaust afturkútar. Á leiðinni er M retrofit kit.

Image

Image

Image

Hér eru fleiri myndir af gripnum

Hér eru NÝJAR myndir af bílnum

Author:  GHR [ Sun 20. Oct 2002 20:52 ]
Post subject: 

Smekklegur bíll :D

Author:  Birkir [ Sun 20. Oct 2002 21:33 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll, mjög flottar felgur!

Author:  Djofullinn [ Sun 20. Oct 2002 22:14 ]
Post subject: 

Mjög fallegur bíll! Ég hef alltaf verið mjög hrifinn af þessum felgum :D

Author:  bebecar [ Mon 21. Oct 2002 11:00 ]
Post subject: 

Þú hefðir þurft að mæta í gær maður! Þá hefðum við náð tæplega 3400 hestöflum!

Fallegur bíll, ég er pínu veikur fyrir svona hardcore eighties bílum!

Author:  Benzari [ Wed 22. Oct 2003 01:12 ]
Post subject: 

Hvaða tölur gaf aftur í DyNo-inu um daginn?

Author:  Dr. E31 [ Wed 22. Oct 2003 02:10 ]
Post subject: 

Hann skaust upp í 313 hp og 467Nm af togi.
Chart?

Author:  GHR [ Wed 22. Oct 2003 10:37 ]
Post subject: 

Glæsilegt :D Það er greinilegt að bíllinn er að skila því afli sem hann á að gera (og meira til) 8)

Author:  Alpina [ Wed 22. Oct 2003 18:42 ]
Post subject: 

Talaði við einn Dana hjá http://www.bmwspecialisten.dk/
og hann á S5 bíl ..komplett.. með M70 + chip og hann vildi meina að bíllinn væri 330-340 hö og 480-500 nm og hann hafði í 290 á mæli
(( las grein um bílinn í Dönsku bílblaði fyrir 2 árum))


En Verulega fallegur bíll hjá þér annars........VERULEGA

Sv.H

Author:  Dr. E31 [ Thu 13. May 2004 14:08 ]
Post subject: 

Ég fann mynd af mínum áður en hann gekk kaupum og sölum.
Þetta er að ég held á Sportbílasýningunni 1999, frekar en 2001.
(Felgurnar hafa verið örugglega allar kantaðar eftir þetta event, því þær eru póleraðar þarna.)
Image

Author:  Svezel [ Thu 13. May 2004 14:19 ]
Post subject: 

Geðveikur 8)

Author:  Jss [ Thu 13. May 2004 14:21 ]
Post subject: 

Það er alltaf jafn gaman að sjá þennan bíl, mjög flottur. :D

Author:  jonthor [ Thu 13. May 2004 14:24 ]
Post subject: 

Ekki getur verið að það hafi verið rauð neon ljós undir honum þá?

Author:  fart [ Thu 13. May 2004 14:28 ]
Post subject: 

og DTM stútar

Author:  Dr. E31 [ Thu 13. May 2004 14:38 ]
Post subject: 

DTM stútar, já. Rautt neon, held ekki.

Eru ekki hlíðarrúðurnar dökkar?

Page 1 of 15 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/