| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 325i '86 (nýja ride-ið mitt) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=2149 |
Page 1 of 4 |
| Author: | GHR [ Sun 27. Jul 2003 16:40 ] |
| Post subject: | BMW 325i '86 (nýja ride-ið mitt) |
Langaði að koma með svona smá um nýja bílinn minn BMW 325i 1986 Ekinn 170þús km. 6cyl (M20), beinskiptur, 2ja dyra, gylltur á lit (verður sprautaður fljótlega) Innfluttur frá Danmörku 1998 Hartge fram- og afturstuðarar, augabrúnir yfir ljósum, lækkaður, sílsalistar (ekki enn komnir undir), Xenon perur (líka parkljósin), Angel eyes á leiðinni Mældi hann 6.978 sek í hundrað (skv. G-tech) Ástandið er ótrulega gott og ég er 100% viss um að það hefur verið hugsað mjög vel um gripinn Miklar framkvæmdir og breytingar í nánd ( s.s sprautun, kældir diskar, short shiftkit, nýtt pústkerfi (opið), læst drif (4.10) .................... Kem með myndir fljótlega.......... |
|
| Author: | oskard [ Sun 27. Jul 2003 16:50 ] |
| Post subject: | |
hvar finnur þú læst 4.10 drif ? eða æltaru kanski bara að taka drif úr 320 og undir, ss lítið drif ? |
|
| Author: | GHR [ Sun 27. Jul 2003 16:50 ] |
| Post subject: | |
EBAY.com strákur Alltaf verið að selja svona undan is bílum |
|
| Author: | oskard [ Sun 27. Jul 2003 16:52 ] |
| Post subject: | |
noh, kallinn bara ríkur Verður virkilega fallegur þegar þú ert búinn að sprauta hann, og kaski redda skemtilegri innrétingu |
|
| Author: | GHR [ Sun 27. Jul 2003 17:53 ] |
| Post subject: | |
oskard wrote: noh, kallinn bara ríkur
Verður virkilega fallegur þegar þú ert búinn að sprauta hann, og kaski redda skemtilegri innrétingu Jájá maður er að eyða peningunum sem maður fékk fyrir Toyotuna Já, mig vantar eitthverja flottari innréttingu. Bíð bara þangað til eitthver kaupir tjónabíl til að rífa niður og kaupi eitthverka flotta leðurstóla |
|
| Author: | benzboy [ Sun 27. Jul 2003 18:33 ] |
| Post subject: | |
Hljómar vel hjá þér |
|
| Author: | GHR [ Sun 27. Jul 2003 18:48 ] |
| Post subject: | |
Takk fyrir það |
|
| Author: | Schulii [ Sun 27. Jul 2003 19:31 ] |
| Post subject: | |
mældur 6.978 í hundrað ?????????? hvað er málið eiginlega?? |
|
| Author: | Exotech [ Sun 27. Jul 2003 19:33 ] |
| Post subject: | |
Málið er að hann spyrnuskiftir eins og motherbitch og ekki orð um það meir. |
|
| Author: | Schulii [ Sun 27. Jul 2003 19:34 ] |
| Post subject: | |
það verður að vera eitthvað meira.. sorry I don't buy it !!! |
|
| Author: | Exotech [ Sun 27. Jul 2003 19:36 ] |
| Post subject: | |
Well we ain't sellin' it! Just showing it! |
|
| Author: | oskard [ Sun 27. Jul 2003 19:36 ] |
| Post subject: | |
325i er gefinn upp frá bmw 7.9 í 100. Með þremur farþegum, fullum bensíntank og einhverju drasli í skottinu. 6.9 er því ekkert óeðlilegur, þegar bílinn er ekki fullur |
|
| Author: | Exotech [ Sun 27. Jul 2003 19:38 ] |
| Post subject: | |
Óskar ..... eru allar tölur frá BMW þannig? Sweet ætli maður nái þá M3 undir 5 secs í hundraðið??? Ég náði Escortinum undir 17 í gær <<< sem er 4 sec betri en fyrri tímar Ég er KILLER driver << GOT IT ! |
|
| Author: | oskard [ Sun 27. Jul 2003 19:41 ] |
| Post subject: | |
Exotech wrote: Óskar ..... eru allar tölur frá BMW þannig?
Sweet ætli maður nái þá M3 undir 5 secs í hundraðið??? Ég náði Escortinum undir 17 í gær <<< sem er 4 sec betri en fyrri tímar Ég er KILLER driver << GOT IT ! yub. búinn að kaupa þér escort !? |
|
| Author: | Exotech [ Sun 27. Jul 2003 19:42 ] |
| Post subject: | |
Já nei ... fékk hann lánaðan hjá einhverri stelpu sem vinur minn seldi bílinn sinn til. Hvað get ég sagt... Við komumst að góðri niðurstöðu í því máli |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|