bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E34 525i update bls.3 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21386 |
Page 1 of 4 |
Author: | Fieldy [ Tue 10. Apr 2007 02:57 ] |
Post subject: | BMW E34 525i update bls.3 |
Hér er minn 525i e34 m20b25 hann er '89 árg. bsk. topplúga það sem ég er búinn að gera fyrir hann síðan ég fékk hann er að laga hraðamælirinn, skipta út afturljósunum, þrífa hann eins og hægt er ![]() og setja undir hann 17" Rondell 58 felgur "17x8 að framan og "17x10 að aftan. það sem þarf að gera er að laga framsvuntuna og sprauta, skipta um rofann til að kveikja á aðalljósunum, skipta um annað stefnuljósið að framan (brotið) og e-h fleira smotterí ![]() svo langar mig að setja í hann leðursæti, lsd, og svo verður örugglega gert eitthvað skemmtilegt við vélina. hér eru svo nokkrar myndir af honum: ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | srr [ Tue 10. Apr 2007 03:21 ] |
Post subject: | |
Very nice ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 10. Apr 2007 03:24 ] |
Post subject: | |
Flott fallbyssan sem er aftan á bílnum ![]() Er þetta eittvað svona James Bond style eða?? |
Author: | Fieldy [ Tue 10. Apr 2007 18:54 ] |
Post subject: | |
hehe nei þetta var nú bara svona þegar ég keypti bílinn þessu verður líka breytt einhverntíman ![]() |
Author: | bimmer [ Tue 10. Apr 2007 19:09 ] |
Post subject: | |
Flottur fyrir utan sprengjuvörpuna ![]() |
Author: | Fieldy [ Tue 10. Apr 2007 20:00 ] |
Post subject: | |
þakka fyrir ![]() með hvernig endakút mæla menn ? |
Author: | jon mar [ Tue 10. Apr 2007 20:02 ] |
Post subject: | |
Stock, Schmeiderman, Eisenmann Flottustu kútarnir að mínu mati ![]() |
Author: | Arnarf [ Tue 10. Apr 2007 21:19 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll hjá þér! Mætti samt henda þessu pústi undir einhvern civic eða e-ð og setja eitthvað almennilegt undir þinn |
Author: | JOGA [ Tue 10. Apr 2007 21:35 ] |
Post subject: | |
Held að það grófasta sem þú sleppur með útlistlega sé eitthvað í orginal M5 stíl. ![]() Annars held ég að eitthvað í þessum (orginal) stíl passi best: [_OO__________] |
Author: | Fieldy [ Tue 10. Apr 2007 21:46 ] |
Post subject: | |
já það er satt, ertu að meina þá bara orginal e34 m5 endakút? eru þeir mjög dýrir nýjir? ef einhver á góðan kút í þessum stíl handa mér væri það vel þegið |
Author: | JOGA [ Tue 10. Apr 2007 22:16 ] |
Post subject: | |
Fieldy wrote: já það er satt, ertu að meina þá bara orginal e34 m5 endakút? eru þeir mjög dýrir nýjir?
ef einhver á góðan kút í þessum stíl handa mér væri það vel þegið Ekkert endilega orginal M5 en eitthvað í þeim stíl. Ættir að finna eitthvað sambærilegt í flestum "stærri leikfangaverslunum" ![]() Annars væri ekki óvitlaust að prófa að óska eftir þessu í Vil kaupa - aukahluti / varahluti / hljómtæki hér á spjallinu... |
Author: | arnibjorn [ Tue 10. Apr 2007 22:19 ] |
Post subject: | |
Ætli þú gætir ekki bara keypt þér original m20 endakút? ![]() Kostar einhvern 25kall hjá BJB.... |
Author: | Alpina [ Tue 10. Apr 2007 22:24 ] |
Post subject: | |
Snyrtilegasti bíll |
Author: | KristjánBMW [ Tue 10. Apr 2007 23:09 ] |
Post subject: | |
hah alveg eins bill og eg a ![]() ![]() http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21268 |
Author: | BjarkiHS [ Tue 10. Apr 2007 23:26 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Ætli þú gætir ekki bara keypt þér original m20 endakút?
![]() Kostar einhvern 25kall hjá BJB.... Ég borgaði 15 fyrir kútinn undir minn ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |