bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E46 320d, 2003
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21328
Page 1 of 1

Author:  burgerking [ Fri 06. Apr 2007 23:32 ]
Post subject:  E46 320d, 2003

Jæja þá er nissaninn farinn og maður er kominn á BMW aftur \:D/

Um er að ræða
2003 modelið af 320 dísel bíl
steptronic
pluss
krómaðar m5 replicur
shadowline 8)
aircondition
er örugglega að gleyma einhverju... :P

hérna er ein af nokkrum myndum sem ég var enda við að taka. (ég er ekki góður ljósmyndari einsog hefur sést áður :P)
Kem með meira info seinna... farinn út að rúnta :D

Image

Author:  Siggi H [ Fri 06. Apr 2007 23:56 ]
Post subject: 

flottur þessi, skiptiru ekki við Ingþór? ættir ekki að verða svikinn með þennann :)

Author:  íbbi_ [ Fri 06. Apr 2007 23:59 ]
Post subject: 

þetta er hörkubíll maður.. búin að keyra hann alveg helling, keyrði honum að næturlagi með fyrri eiganda steinsofandi úr húsafellu um daginn.. aldrei fyrr eða síðar hefur fólksbifreið með grútabrennara í húddinu skemmt mér sona vel..

Author:  Arnarf [ Sat 07. Apr 2007 00:19 ]
Post subject: 

Hvað er þetta að eyða?

Author:  Steini B [ Sat 07. Apr 2007 00:26 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
þetta er hörkubíll maður.. búin að keyra hann alveg helling, keyrði honum að næturlagi með fyrri eiganda steinsofandi úr húsafellu um daginn.. aldrei fyrr eða síðar hefur fólksbifreið með grútabrennara í húddinu skemmt mér sona vel..

Fannst þér samt ekki vegurinn hræðilegur? :x


Til hamingju með bílinn :wink:
Koma alveg rosalega á óvart þessar litlu Díselvélar...

Arnarf: í langkeyrslu er þetta að eyða frá 4,5-5,5

Author:  íbbi_ [ Sat 07. Apr 2007 00:33 ]
Post subject: 

nei mér fannst vegurinn æðislegur.. allur útí hlykkjum og vinklum og beygjum.. olíufetallinn límdur við medalinn tíu í tvö á stýrinu slökt á útvarpinu.. yeahh E46 eru snilldar apparöt.. þegar maður keyrir bíl með 2.0l dieselvél einhevrn vegspotta og hoppar út alveg yeahh.. þá þarf nú restin af bílnum að vera helvítiu góð

Author:  ///MR HUNG [ Sat 07. Apr 2007 00:45 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
nei mér fannst vegurinn æðislegur.. allur útí hlykkjum og vinklum og beygjum.. olíufetallinn límdur við medalinn tíu í tvö á stýrinu slökt á útvarpinu.. yeahh E46 eru snilldar apparöt.. þegar maður keyrir bíl með 2.0l dieselvél einhevrn vegspotta og hoppar út alveg yeahh.. þá þarf nú restin af bílnum að vera helvítiu góð
Ættir að prufa 3,0 disel :shock:

Author:  íbbi_ [ Sat 07. Apr 2007 00:51 ]
Post subject: 

já einmitt.. hef bara prufað hana í x3 og E39 og hún er að rokka þar

Author:  ///MR HUNG [ Sat 07. Apr 2007 00:55 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
já einmitt.. hef bara prufað hana í x3 og E39 og hún er að rokka þar
Ingþór og Tommi geta frætt þig aðeins :lol:

Author:  íbbi_ [ Sat 07. Apr 2007 03:11 ]
Post subject: 

:?:

Author:  ///MR HUNG [ Sat 07. Apr 2007 17:50 ]
Post subject: 

Ætlar þú að vera maðurinn sem kaupir leður á grín verði í þennan bíl?

Author:  BrynjarÖgm [ Sat 07. Apr 2007 17:55 ]
Post subject: 

maður hefur nú allveg verið vel ölvaður í skotapilsi aftur í þessum...

en shiii... djöfull er nissaninn skemmtilegur :o

Author:  burgerking [ Sat 07. Apr 2007 19:42 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
Ætlar þú að vera maðurinn sem kaupir leður á grín verði í þennan bíl?


ég er búinn að spá mikið í að gera það sko :D

Author:  burgerking [ Sat 07. Apr 2007 19:44 ]
Post subject: 

BrynjarÖgm wrote:
maður hefur nú allveg verið vel ölvaður í skotapilsi aftur í þessum...

en shiii... djöfull er nissaninn skemmtilegur :o


já hann kemur þokkalega á óvart :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/