bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 71 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject: BMW M5 árgerð 1999
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Best að kynna sig aðeins:

Kem úr þorpi óttans, var lengi vel með Imprezu dellu, er hættur því svona rétt á meðan ég fullorðnast :) keypti mér nýlega M5 sem virtist vera í ágætu standi fyrir utan nokkur smáatriði. Það kom svo í ljós að það var ansi margt sem þurfti að laga, fyrri eigandi tók þátt að hluta til...ég hefði þó viljað fá meira frá honum en þetta er eins og kreista blóð úr steini. Það sem hefur verið lagað eru skynjaramál, bæði Oxygen og MAF. Nýjir bremsuklossar allan hringinn, nýjar fóðringar næsta miðvikudag, ný framrúða er komin í bílinn, ný Toyo T1R og felgur sprautaðar, olíuskipti (framkvæmd strax eftir eigendaskipti þar sem fyrri eigandi hélt að Mobil1 myndi endast einhverja 20þ. kílómetra) og svo komu facelift ljósin og ný þokuljós. Það sem er svo á döfinni eru sway-bar brackets og viðgerð á stuðara ásamt því að fjarlægja allar litlar dældir en ég er búinn að finna einhver 5 stykki....allt voðalega ómerkilegt en ég sé þær og get þess vegna ekki látið það eiga sig. Ef ég eignast einhvern smá aukapening að þá mun ég einnig versla mér "flippera" á framendann :)



Image

Image

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Til lukku með þennan alvöru bíl, kannast margir við hann úr "til sölu" dálnum hér :wink:
Var sjálfur næstum búinn að stökkva á hann, en liturinn heillaði mig ekki.

Gott að hann komst í góðar hendur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 22:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Jæja það hlaut að koma að þessu hjá þér þú ert búinn að tala um þetta LENGI :wink:
Flottur bíll, þarf að kíkka með þér hring 8)

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
gott að sjá að hann er kominn í góðar hendur 8)

sé hann alltaf á háaleitinu.. legg bílnum mínum þar svo hann verði ekki hurðaður í skólanum.. eða klesst á hann aftur :roll:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ....
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Já Raggi þetta hefur verið háflgerð fantasía frá því að ég sá fyrst svona bíl fyrir utan Múrbúðina fyrir mörgum árum. Sá bíll er í dag með númerið ONNO :) en þetta eru alveg hrikaleg græja og ég get varla beðið eftir að fá nýju MAF skynjarana og sjá hvernig svona bílar EIGA að virka 8) hann er mjög heillegur að innan og í raun er það bara helvítis skjárinn í mælaborðinu sem er leiðinlegur, allt annað er komið í lag. Það loga engin ljós í mælaborði og allt í 100% orden :)

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Eru felgurnar orðnar silfur. Ekki dark crome lookið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: jamm
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Felgurnar eru með lit frá Mazda sem heitir 3L ALT1 :D bara frekar mikið silfraðar og mér finnst þetta bara ágætis redding á annars frekar illa förnum felgum. Bíllinn er svo ljós að þessi litur fer honum ágætlega :)

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamm
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
JonFreyr wrote:
Felgurnar eru með lit frá Mazda sem heitir 3L ALT1 :D bara frekar mikið silfraðar og mér finnst þetta bara ágætis redding á annars frekar illa förnum felgum. Bíllinn er svo ljós að þessi litur fer honum ágætlega :)

Gráa V6 Mazdan mín var með þennan lit, 3L :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 01:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
aronisonfire wrote:
gott að sjá að hann er kominn í góðar hendur 8)

sé hann alltaf á háaleitinu.. legg bílnum mínum þar svo hann verði ekki hurðaður í skólanum.. eða klesst á hann aftur :roll:

Enda er myndin af honum tekin í Háaleitinu....
Kannast of mikið við húsið, enda bar ég þarna út Morgunblaðið í allt of mörg ár :?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hvaða myndir eruð þið að tala um - sé bara rauð X.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 15:17 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
bimmer wrote:
Hvaða myndir eruð þið að tala um - sé bara rauð X.

Já ég líka, reyndar nokkuð snyrtileg en vantar alveg stærri felgur.

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 15:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Doror wrote:
bimmer wrote:
Hvaða myndir eruð þið að tala um - sé bara rauð X.

Já ég líka, reyndar nokkuð snyrtileg en vantar alveg stærri felgur.
:rofl:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ....
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Ég veit ekki hvað er að hrjá ykkur borgarbörnin, ég sé myndirnar :) sé það núna að ég þarf að endurnýja myndirnar.....ómögulegt að vera að dreifa þessu með gömlu ljóshræin !

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Of flottur með nýju ljósin! Klárlega það sem þessum bíl vantaði.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
hægri klikka á myndirnar og velja view image ;)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 71 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group