bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 535i e28 '88 - Silfrið - 200.000 km - 25 ára fornbifreið
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21243
Page 40 of 42

Author:  srr [ Mon 07. Mar 2011 01:59 ]
Post subject:  Re: BMW 535i e28 '88 - Silfrið - Meira að gerast....

Mazi! wrote:
Geggjaðar felgur 8)

áttu öll 4 coverin ?

Nei, bara 2 stk.

Author:  ömmudriver [ Mon 07. Mar 2011 05:27 ]
Post subject:  Re: BMW 535i e28 '88 - Silfrið - Meira að gerast....

srr wrote:
Damn hvað mig hlakkar til að þessi snjór hverfi,,,,

þá get ég skellt þessum felgum undir 535i 8) 8)

Image


///Mmmmmmmmjööög flott 8)

Author:  rockstone [ Mon 07. Mar 2011 06:57 ]
Post subject:  Re: BMW 535i e28 '88 - Silfrið - Meira að gerast....

Mazi! wrote:
Geggjaðar felgur 8)

áttu öll 4 coverin ?


hann er búinn að segja að coverin verða ekki notuð, annaðhvort berar felgur eða með throwing stars coverum.

Author:  Mazi! [ Mon 07. Mar 2011 10:34 ]
Post subject:  Re: BMW 535i e28 '88 - Silfrið - Meira að gerast....

rockstone wrote:
Mazi! wrote:
Geggjaðar felgur 8)

áttu öll 4 coverin ?


hann er búinn að segja að coverin verða ekki notuð, annaðhvort berar felgur eða með throwing stars coverum.



ég spurði hvort hann ætti öll coverinn ekki hvað verður notað eða gert við felgurnar. :lol:

Author:  kalli* [ Mon 07. Mar 2011 11:25 ]
Post subject:  Re: BMW 535i e28 '88 - Silfrið - Meira að gerast....

srr wrote:
Damn hvað mig hlakkar til að þessi snjór hverfi,,,,

þá get ég skellt þessum felgum undir 535i 8) 8)

Image


Fáŕánlega flottur hjá þér þarna ! Verður aldeilis skemmtilegt að sjá hann
í sumar.

Author:  íbbi_ [ Mon 07. Mar 2011 12:56 ]
Post subject:  Re: BMW 535i e28 '88 - Silfrið - Meira að gerast....

þetta er ekki hjá honum..

Author:  kalli* [ Mon 07. Mar 2011 13:02 ]
Post subject:  Re: BMW 535i e28 '88 - Silfrið - Meira að gerast....

My bad :lol:

Author:  gunnar [ Mon 07. Mar 2011 14:38 ]
Post subject:  Re: BMW 535i e28 '88 - Silfrið - Meira að gerast....

http://www.m3forum.net/m3forum/showthread.php?t=356141

150$$$ :lol:

Author:  srr [ Sun 13. Mar 2011 21:10 ]
Post subject:  Re: BMW 535i e28 '88 - Silfrið - Meira að gerast....

Fyrir mikla tilviljun eignaðist ég eitt svona stykki í viðbót í kvöld.

M-system I, 8x17"
Image

Ekki slæmt að eiga auka svona felgu :thup:
Núna á ég 3 stk 8" og 2 stk 9" breiðar.

Felgan þessi kemur úr TE-802, E34 M5,,,,sem varafelga.

Author:  Alpina [ Sun 13. Mar 2011 21:25 ]
Post subject:  Re: BMW 535i e28 '88 - Silfrið - Meira að gerast....

srr wrote:
Fyrir mikla tilviljun eignaðist ég eitt svona stykki í viðbót í kvöld.

M-system I, 8x17"
Image

Ekki slæmt að eiga auka svona felgu :thup:
Núna á ég 3 stk 8" og 2 stk 9" breiðar.

Felgan þessi kemur úr TE-802, E34 M5,,,,sem varafelga.


Ég er með 9" svona felgu ,, sem ég fékk hjá Sigga Sh4rk,,og er varadekkið í gula

Author:  srr [ Fri 22. Apr 2011 22:52 ]
Post subject:  Re: BMW 535i e28 '88 - Silfrið - Meira að gerast....

Æðislegt,

Clutch master cylinderinn var að gefast upp í bílnum.
Það er algjört pain að skipta um hann þar sem tengingin á koparlögninni í slave cylinderinn er 1cm við hliðina á brake boosternum.
Brake boosterinn þarf því að fara úr og brake master cylinderinn með.
Það þýðir að ég þarf að blæða allt bremsusystemið.

En ég panta mér nýjan clutch master cylinder eftir páska,,,,svo þetta mun taka bílinn frá mér úr daily notkun í 2-3 vikur :argh:

En á björtu nótunum þá verð ég kominn með nýjan cylinder og nýjan bremsuvökva á allt kerfið :thup:

Author:  Tóti [ Sat 23. Apr 2011 00:05 ]
Post subject:  Re: BMW 535i e28 '88 - Silfrið - Meira að gerast....

srr wrote:
Æðislegt,

Clutch master cylinderinn var að gefast upp í bílnum.
Það er algjört pain að skipta um hann þar sem tengingin á koparlögninni í slave cylinderinn er 1cm við hliðina á brake boosternum.
Brake boosterinn þarf því að fara úr og brake master cylinderinn með.
Það þýðir að ég þarf að blæða allt bremsusystemið.

En ég panta mér nýjan clutch master cylinder eftir páska,,,,svo þetta mun taka bílinn frá mér úr daily notkun í 2-3 vikur :argh:

En á björtu nótunum þá verð ég kominn með nýjan cylinder og nýjan bremsuvökva á allt kerfið :thup:


Ég kom þrælnum í 520 hjá mér með að skrúfa efra rörið í þrælinn fyrst og þræða rörið í gegnum gatið, tók nokkrar tilraunir að ná rörinu í rétta aftstöðu en ég slapp alveg við að losa bremsuboosterinn. :thup:

Author:  srr [ Sat 23. Apr 2011 00:09 ]
Post subject:  Re: BMW 535i e28 '88 - Silfrið - Meira að gerast....

Tóti wrote:
srr wrote:
Æðislegt,

Clutch master cylinderinn var að gefast upp í bílnum.
Það er algjört pain að skipta um hann þar sem tengingin á koparlögninni í slave cylinderinn er 1cm við hliðina á brake boosternum.
Brake boosterinn þarf því að fara úr og brake master cylinderinn með.
Það þýðir að ég þarf að blæða allt bremsusystemið.

En ég panta mér nýjan clutch master cylinder eftir páska,,,,svo þetta mun taka bílinn frá mér úr daily notkun í 2-3 vikur :argh:

En á björtu nótunum þá verð ég kominn með nýjan cylinder og nýjan bremsuvökva á allt kerfið :thup:


Ég kom þrælnum í 520 hjá mér með að skrúfa efra rörið í þrælinn fyrst og þræða rörið í gegnum gatið, tók nokkrar tilraunir að ná rörinu í rétta aftstöðu en ég slapp alveg við að losa bremsuboosterinn. :thup:

En var ekkert erfitt að komast að til að festa rörið á gúmmíslönguna?

Author:  Tóti [ Sat 23. Apr 2011 00:17 ]
Post subject:  Re: BMW 535i e28 '88 - Silfrið - Meira að gerast....

srr wrote:
Tóti wrote:
srr wrote:
Æðislegt,

Clutch master cylinderinn var að gefast upp í bílnum.
Það er algjört pain að skipta um hann þar sem tengingin á koparlögninni í slave cylinderinn er 1cm við hliðina á brake boosternum.
Brake boosterinn þarf því að fara úr og brake master cylinderinn með.
Það þýðir að ég þarf að blæða allt bremsusystemið.

En ég panta mér nýjan clutch master cylinder eftir páska,,,,svo þetta mun taka bílinn frá mér úr daily notkun í 2-3 vikur :argh:

En á björtu nótunum þá verð ég kominn með nýjan cylinder og nýjan bremsuvökva á allt kerfið :thup:


Ég kom þrælnum í 520 hjá mér með að skrúfa efra rörið í þrælinn fyrst og þræða rörið í gegnum gatið, tók nokkrar tilraunir að ná rörinu í rétta aftstöðu en ég slapp alveg við að losa bremsuboosterinn. :thup:

En var ekkert erfitt að komast að til að festa rörið á gúmmíslönguna?


Það var ekkert alltof gott að komast að því en samt nóg pláss til að koma því saman hægt og rólega.. Tjakkaði bíllinn bara nógu vel upp og gerði þetta neðan frá

Author:  srr [ Sat 23. Apr 2011 00:18 ]
Post subject:  Re: BMW 535i e28 '88 - Silfrið - Meira að gerast....

Ætli maður prufi það ekki fyrst,,,svona til að sleppa við booster tilfæringarnar.

Takk fyrir þetta ráð :thup:

Page 40 of 42 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/