bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E39 525 D 2003
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21206
Page 1 of 1

Author:  Siggi H [ Thu 29. Mar 2007 13:04 ]
Post subject:  BMW E39 525 D 2003

sælir félagar.. ég hef nú ekki stundað þetta spjall það mikið að undanförnu, en ætli það breytist ekki á næstunni fyrst maður er kominn aftur í hóp BMW manna.. já ég er nú víst búinn að fjárfesta í þessari græju sem er að gerðinni BMW E39 525 D árgerð 2003.. diesel sem er snilld! stel hérna einni mynd af fyrri eiganda, en hann er nú helvíti skítugur þarna. liturinn er grá sanseraður einhvernveginn.. er ekki alveg viss hvað liturinn heitir. hann er sjálfskiptur með steptronic. ár síðan hann var fluttur inn frá þýskalandi.


Aukahluta pakkinn hljómar sirka svona..

Lækkaður
M fjöðrun
17" Álfelgur
Kastarar,
Angel eyes
Xenon
Leður
CD Magasín
Sjónvarp
DVD
Aksturstölva
Airconditon
Cruizecontrol auðvitað..
ofl ofl

svo er maður með smá breytingar í huga.. og það verða Svört nýru, Trunk lip og svo Roof spoiler til að byrja með.

Image

redda betri myndum vonandi fljótlega.

Author:  gunnar [ Thu 29. Mar 2007 13:08 ]
Post subject: 

Mjög smekklegur. Til hamingju með gripinn.

Author:  Einarsss [ Thu 29. Mar 2007 13:23 ]
Post subject: 

Til hamingju með hann!

Smekklegur bíll svo bara þrífa og taka almennilegar myndir

Author:  Aron Andrew [ Thu 29. Mar 2007 13:24 ]
Post subject: 

Fallegur bíll!

Er hann grænn?

Author:  gunnar [ Thu 29. Mar 2007 13:36 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Fallegur bíll!

Er hann grænn?


"liturinn er grá sanseraður einhvernveginn.. er ekki alveg viss hvað liturinn heitir"

Author:  Siggi H [ Thu 29. Mar 2007 13:50 ]
Post subject: 

jú liturinn er grásanseraður.. ef einhver hérna veit hvað liturinn heitir þá væri það flott að vita það. en já hann er frekar skítugur þarna á þessari mynd greyið :)

Author:  Djofullinn [ Thu 29. Mar 2007 13:56 ]
Post subject: 

Kannski titangrau-metallic?

Author:  ///MR HUNG [ Thu 29. Mar 2007 14:32 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Kannski titangrau-metallic?
Jamm sýnist þetta vera sami og á togaranum mínum.

Author:  Siggi H [ Thu 29. Mar 2007 22:33 ]
Post subject: 

togaranum? þú átt orðið of mikið af bmw :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/