bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e34 540, keyrður 200.000km https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21127 |
Page 1 of 3 |
Author: | Arnarf [ Mon 26. Mar 2007 19:08 ] |
Post subject: | e34 540, keyrður 200.000km |
Jæja, þá er ég loksins kominn af stálinu og kominn á álið Hér koma nokkrar myndir sem ég var að taka, væri alveg til í að taka myndir af kagganum með alvöru myndavél samt. Allavega, þá var hann var smá beygla á afturbrettinu (var þannig áður enn hann var fluttur inn) og var hann svo lyklaður þar líka. En það er búið að laga það eins og sést hér: Hann var svona: ![]() og er svona núna: ![]() Svo var ég að fá mér nýjar Felgur : ![]() ![]() ![]() Þessar felgur heita eins og allir hérna ættu að vita M-System II "Throwing Star" Dekkin á felgunum eru ný Toyo T1-R, 235-45 Svo á næstunni mun ég lækka hann. Annars mun ég gera lítið í honum þangað til í sumar |
Author: | saemi [ Mon 26. Mar 2007 19:20 ] |
Post subject: | |
Ein spurning. Eru dekkin ekki vitlaust á felgunum??? Finnst eins og munstrið eigi að snúa hinsegin! |
Author: | aronjarl [ Mon 26. Mar 2007 19:23 ] |
Post subject: | |
ánægður með þesar breytingar hjá þér kall.! þú ert á beinu brautinni.! langar í þennan bíl, virkar ekkert smá vel.! |
Author: | Arnarf [ Mon 26. Mar 2007 19:25 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Ein spurning. Eru dekkin ekki vitlaust á felgunum??? Finnst eins og munstrið eigi að snúa hinsegin!
Dekkin eru allavega rétt Stendur "Left" vinstra meginn og "Right" hægra meginn |
Author: | Kull [ Mon 26. Mar 2007 20:11 ] |
Post subject: | |
Flottur, throwing star klikka seint. |
Author: | ömmudriver [ Mon 26. Mar 2007 20:19 ] |
Post subject: | |
Hva, hva bara M5 ![]() ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Mon 26. Mar 2007 20:47 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 26. Mar 2007 20:51 ] |
Post subject: | |
Það er ALLT annað að sjá bílinn!! Ég er að fíla þetta í botn! ![]() ![]() |
Author: | zneb [ Mon 26. Mar 2007 21:27 ] |
Post subject: | |
aronjarl wrote: ánægður með þesar breytingar hjá þér kall.!
þú ert á beinu brautinni.! langar í þennan bíl, virkar ekkert smá vel.! Við erum allavega alveg að tala um m5 performance level hérna, hehe En já flottar klassískar felgur á geggjuðum bíl. Hvar fékkstu þessar? |
Author: | jon mar [ Mon 26. Mar 2007 22:17 ] |
Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: :drool: Fallegur á þessum felgum, enn mér finnst framsvuntan ekki alveg passa.
![]() FIY þá er þetta ofsalega fína svuntan sem kemur á V8 bílum, hef séð þetta á e32 740 líka. En þetta er töff bíll ![]() |
Author: | Bjössi [ Mon 26. Mar 2007 22:19 ] |
Post subject: | |
Flottur ![]() |
Author: | IvanAnders [ Mon 26. Mar 2007 22:33 ] |
Post subject: | |
Geðveikur hjá þér!!! ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Mon 26. Mar 2007 23:03 ] |
Post subject: | |
jon mar wrote: Axel Jóhann wrote: :drool: Fallegur á þessum felgum, enn mér finnst framsvuntan ekki alveg passa. ![]() FIY þá er þetta ofsalega fína svuntan sem kemur á V8 bílum, hef séð þetta á e32 740 líka. En þetta er töff bíll ![]() Vissi það ekki ![]() ![]() |
Author: | Bandit79 [ Mon 26. Mar 2007 23:53 ] |
Post subject: | |
Bara Flottur hjá þér ![]() ![]() |
Author: | Arnarf [ Tue 27. Mar 2007 00:51 ] |
Post subject: | |
Prófaði að taka stjörnuna af einni felgunni: ![]() Maður á allavega á næstunni eftir að testa að gera þetta við allar og setja undir bílinn |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |