bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

320 '06 E90 - *update bls. 3*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21055
Page 1 of 4

Author:  freysi [ Thu 22. Mar 2007 14:21 ]
Post subject:  320 '06 E90 - *update bls. 3*

Hékk ekki lengi á hondunni, skellti mér á djöfull skemmtilegan bíll bara ljúft að keyra þetta.

Hann er nú þokkalega vel búinn i-drive og skemmtilegheit

Hef ekki komist í það að taka myndir en læt nokkrar fylgja frá fyrri eiganda

Image

fleiri myndir á bls 3

Author:  Kristján Einar [ Thu 22. Mar 2007 14:33 ]
Post subject: 

nice 8)

Author:  ///MR HUNG [ Thu 22. Mar 2007 14:49 ]
Post subject: 

Kannast aðeins við afturljósin á þessum.

Virkilega flottur bíll.

Author:  Steinieini [ Thu 22. Mar 2007 15:19 ]
Post subject: 

Fallegur :shock:

Hvað heita þessar felgur ?

Author:  freysi [ Thu 22. Mar 2007 18:23 ]
Post subject: 

18" AZA póleraðar

Author:  JOGA [ Thu 22. Mar 2007 19:54 ]
Post subject: 

Flottur bíll 8)

Eina sem ég get sett spurningamerki við eru afturljósin. Hefði fundist fallegri rauð og hvít. Og svo væri held ég flott að hafa miðjurnar í felgunum samlitar bílnum.
Væri líka flott að sjá hann aðeins lægri og með shadowline nýru 8)
Ekki misskilja. Mér finnst bíllinn virkilega fallegur! Fannst bara gaman að spá í því hverju ég myndi breyta :wink:

En hvernig er aflið í þessu?

Author:  Valdi- [ Thu 22. Mar 2007 20:27 ]
Post subject: 

Glæsilegur 8)
Til hamingju

Author:  freysi [ Thu 22. Mar 2007 22:15 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
Flottur bíll 8)

Eina sem ég get sett spurningamerki við eru afturljósin. Hefði fundist fallegri rauð og hvít. Og svo væri held ég flott að hafa miðjurnar í felgunum samlitar bílnum.
Væri líka flott að sjá hann aðeins lægri og með shadowline nýru 8)
Ekki misskilja. Mér finnst bíllinn virkilega fallegur! Fannst bara gaman að spá í því hverju ég myndi breyta :wink:

En hvernig er aflið í þessu?


því verður fljótlega kippt í liðinn

Author:  Aron Andrew [ Thu 22. Mar 2007 23:52 ]
Post subject: 

Það var stutt gamanið á Hondunni :lol:

En til hamingju með þennann, virkilega flottur 8)

Author:  freysi [ Fri 23. Mar 2007 00:06 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Það var stutt gamanið á Hondunni :lol:

En til hamingju með þennann, virkilega flottur 8)


3 mánuðir eru nú alveg nóg á hondu :oops: :lol:

Author:  Omar [ Fri 30. Mar 2007 00:00 ]
Post subject: 

Gaman að sjá þig aftur á einhverju almennilegu,,, annars var hondan svo sem ágætis winterbeater :lol:
Svo er bara um að gera að mæta á þessu tæki í skólan, það er sko aaalveg out að labba þegar þessi er í stæðinu!

Author:  freysi [ Thu 12. Apr 2007 21:39 ]
Post subject: 

Fyrsta mod-ið komið í hús og vonandi ekki það síðasta :lol:

Svört nýru 8)

Before:
Image

After:
Image

núna erum við farnir að tala saman 8) 8)

Author:  JOGA [ Thu 12. Apr 2007 21:49 ]
Post subject: 

freysi wrote:
Fyrsta mod-ið komið í hús og vonandi ekki það síðasta :lol:

Svört nýru 8)

Before:
Image

After:
Image

núna erum við farnir að tala saman 8) 8)


Finnst þetta koma mjög vel út. Ég væri líka til að sjá hann með dökkum miðjum á felgunum :wink:. Spurning hvort einhver flinkur hér gæti fiffað það í Photoshop?

Author:  Djofullinn [ Thu 12. Apr 2007 21:54 ]
Post subject: 

Mikill munur að sjálfsögðu 8)
Væri gaman að sjá myndir lengra frá bílnum

Author:  jens [ Thu 12. Apr 2007 22:42 ]
Post subject: 

Þetta er klárlega málið, svakalega fallegur bíll hjá þér.

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/