bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bíllinn minn. E34 M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=210 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kull [ Sat 19. Oct 2002 17:40 ] |
Post subject: | Bíllinn minn. E34 M5 |
![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | iar [ Sat 19. Oct 2002 18:45 ] |
Post subject: | |
Flottur kassabíll ![]() |
Author: | Svezel [ Sat 19. Oct 2002 18:52 ] |
Post subject: | |
Bara flottur bíll. Þetta eru geðveikar felgur sem þú með hann á, voru þær ekki dálítið dýrar ![]() |
Author: | bebecar [ Sat 19. Oct 2002 19:20 ] |
Post subject: | |
Mér finnst efsta myndin flottust! Þú átt ekki mynd af honum fyrir og eftir stefnuljósaskiptin? |
Author: | Kull [ Sat 19. Oct 2002 19:37 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir það. ![]() Felgurnar kosta slatta, þær voru undir þegar ég keypti bílinn. Þetta er eina myndin sem ég á af honum á rafrænu formi með gömlu stefnuljósunum. ![]() |
Author: | GHR [ Sat 19. Oct 2002 20:27 ] |
Post subject: | |
Geðveikur bíll ![]() Gæti verið að ég hafi séð bílinn í Borgarholtsskóla um daginn? Sá allavega M5 (mjög líkan) Ótrulega fallegir bílar |
Author: | Kull [ Sun 20. Oct 2002 22:09 ] |
Post subject: | |
Það hefur ekki verið minn sem þú sást í Borgarholtsskóla held ég, hef ekkert verið þar á ferðinni. Hérna er mynd sem ég tók af km tölunni á föstudaginn, rak bara augun í þetta ![]() ![]() |
Author: | siggiii [ Tue 18. Feb 2003 21:32 ] |
Post subject: | |
Æðislega fallegur bíll hjá þér mig hlakkar til að sjá hann í eigin persónu ![]() ég vona að ég geti látið minn líta svona vel út eitthvern daginn ![]() það þarf ekkert nema soldið mikinn pening og þolinmæði ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |