bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 525iX-inn minn ///
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 13:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
Ég keifti mér minn fyrsta Bimma þann 22. september eftir að ég setti óvart gamla súbbann minn í döðlur. BMW 525iX árg 1995 var fyrir valinu og var hann ekinn þá 171.000 en nú 179.000
Það er ekki topplúga og ekki heldur leður sem bæði finnst mér alveg sárvanta

þessi bíll var fluttur inn frá þískalandi árið 1996 eða -7 minnir mig og hefur verið á Akureiri síðan þá. Einhver lögfræðingur á fimmtugsaldri átti bílinn og síðan var bíllinn notaður sem frúarbíll hjá konunni hans, svo eignaðist ég hann.

Þarna var ég eitthvað að jeppast uppi á einhverjum risa sandhól
Image
Og þarna er hann í söluskoðun daginn sem ég keifti hann
Image
Allt alveg blingbling undir húddinu
Image

Image
Image
hendi hérna einni mynd með af súbbanum, ég keifti hann á 1.1millj en eftir þetta seldist hann á 90.000kr í útboðinu
Image

kv. Atli

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Last edited by Los Atlos on Fri 16. Mar 2007 18:34, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Mjög flottur bimmi. Vona að þér gangi betur með hann en súbarúinn ;)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 22:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
Danni wrote:
Mjög flottur bimmi. Vona að þér gangi betur með hann en súbarúinn ;)


heirðu já, ég vona það sko líka

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
IX Frábærir bílar,,

Ótrúlega snyrtilegt í hesthúsinu

til hamingju

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ekkert smá gaman að vera á svona IX og leika sér í snjónum!

Frábærir bílar, sérstaklega fyrir veturinn :)

Til hamingju.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 01:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Til hamingju!

er þetta bsk eða ssk?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 14:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
Lindemann wrote:
Til hamingju!

er þetta bsk eða ssk?


ssk

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 21:55 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
Hefur einhver hugmynd hvað það eru margir rauðir e34 Bimmar hjerna á klakanum. Ég hef haft augun opin fyrir öðrum rauðum e34 en hef ekki séð neinn. Veit einhver um einhvern rauðann :?:

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Það var einn rauður að ég held 525d hérna í sunny kef fyrir ekki svo löngu :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 10:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
ömmudriver wrote:
Það var einn rauður að ég held 525d hérna í sunny kef fyrir ekki svo löngu :wink:


andskotinn :evil: ég var að vonas til að ég ætti eina rauða e34 á landinu.
þá hlít ég að eiga eina rauða iX-inn á landinu

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 10:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það eru nokkrir sona eldrauðir, tveir í mosó sem ég veit um

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Jan 2007 17:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
Ég fór í smá "jeppaferð" á iX-inum um daginn í 15 stiga frosti, ég tók nokkrar myndir og ætla að sína ykkur þær.
Bíllinn stóð sig eins og hetja (og ég líka) því að við sátum aldrei fastir og skemmdum ekki neitt :)

Hann virkaði bara eins og jarðíta á köflum
Image

Kominn yfir stæsta skaflinn
Image

Kominn upp bröttustu brekkuna
Image

Takmarkkinu náð, kominn uppá skotsvæðið á Akureyri
Image

Þetta gekk alveg ótrúlega vel nema að ég tíndi aðeins veginum á um 50-100 metra kafla :lol: ég ætlaði að taka mynd af því þegar ég var á leiðinni til baka en ég þorði ekki að stoppa því að ég var hræddur um að festa bílinn.
Ég festi hann samt í innkeirslunni heima í gær, ég var að gera smá veðmál við kærustuna mína. Hún sagði að ég kæmist aldrei inn í innkeirsluna, hún hafði rétt fyrir sér :oops: Bíllinn var fastur í um klukkutíma hálfur út úr stæðinu og stíflaði eiginlega alla umferð um götuna :lol:

Svo er hér ein mynd af bílnum þegar mér tókst að tjóna hann. Það var ljóska á Isuzu jeppa sem ók óvart á mig
Image
Bíllinn var rúmar 2 vikur í viðgerð og ég fekk að hafa einhverja forláta Toyota Corollu á meðan Bimminn var á verkstæðinu.

Endilega kommentið um þetta, ætti ég ekki að halda eitthvað áfram að henda inn myndum af bílnum :?:

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Jan 2007 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Er þetta nokkuð bíllinn sem Jón Hjalta sagnfræðingur hefur verið á undanfarin ár. Hann allavega er búinn að vera á rauðum ssk E34 sem er alltaf mjög snyrtilegur.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Jan 2007 20:01 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
Bjarkih wrote:
Er þetta nokkuð bíllinn sem Jón Hjalta sagnfræðingur hefur verið á undanfarin ár. Hann allavega er búinn að vera á rauðum ssk E34 sem er alltaf mjög snyrtilegur.


Það var einhver lögfræðingur frá Akureyri sem átti bílinn á undan mér og bíllinn hefur verið á Akureyri frá því að hann kom til landsins

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Jan 2007 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Fyrsti bmwinn sem er bæði E34 og X5 ?!?¨ :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group