| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW M5 árgerð 1999 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20830 |
Page 1 of 5 |
| Author: | JonFreyr [ Sun 11. Mar 2007 22:08 ] |
| Post subject: | BMW M5 árgerð 1999 |
Best að kynna sig aðeins: Kem úr þorpi óttans, var lengi vel með Imprezu dellu, er hættur því svona rétt á meðan ég fullorðnast
|
|
| Author: | Sezar [ Sun 11. Mar 2007 22:17 ] |
| Post subject: | |
Til lukku með þennan alvöru bíl, kannast margir við hann úr "til sölu" dálnum hér Var sjálfur næstum búinn að stökkva á hann, en liturinn heillaði mig ekki. Gott að hann komst í góðar hendur. |
|
| Author: | Raggi M5 [ Sun 11. Mar 2007 22:26 ] |
| Post subject: | |
Jæja það hlaut að koma að þessu hjá þér þú ert búinn að tala um þetta LENGI Flottur bíll, þarf að kíkka með þér hring |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sun 11. Mar 2007 22:28 ] |
| Post subject: | |
gott að sjá að hann er kominn í góðar hendur sé hann alltaf á háaleitinu.. legg bílnum mínum þar svo hann verði ekki hurðaður í skólanum.. eða klesst á hann aftur |
|
| Author: | JonFreyr [ Sun 11. Mar 2007 22:34 ] |
| Post subject: | .... |
Já Raggi þetta hefur verið háflgerð fantasía frá því að ég sá fyrst svona bíl fyrir utan Múrbúðina fyrir mörgum árum. Sá bíll er í dag með númerið ONNO |
|
| Author: | Sezar [ Sun 11. Mar 2007 22:50 ] |
| Post subject: | |
Eru felgurnar orðnar silfur. Ekki dark crome lookið? |
|
| Author: | JonFreyr [ Sun 11. Mar 2007 22:59 ] |
| Post subject: | jamm |
Felgurnar eru með lit frá Mazda sem heitir 3L ALT1 |
|
| Author: | srr [ Mon 12. Mar 2007 01:17 ] |
| Post subject: | Re: jamm |
JonFreyr wrote: Felgurnar eru með lit frá Mazda sem heitir 3L ALT1
Gráa V6 Mazdan mín var með þennan lit, 3L |
|
| Author: | srr [ Mon 12. Mar 2007 01:18 ] |
| Post subject: | |
aronisonfire wrote: gott að sjá að hann er kominn í góðar hendur
sé hann alltaf á háaleitinu.. legg bílnum mínum þar svo hann verði ekki hurðaður í skólanum.. eða klesst á hann aftur Enda er myndin af honum tekin í Háaleitinu.... Kannast of mikið við húsið, enda bar ég þarna út Morgunblaðið í allt of mörg ár |
|
| Author: | bimmer [ Mon 12. Mar 2007 14:17 ] |
| Post subject: | |
Hvaða myndir eruð þið að tala um - sé bara rauð X. |
|
| Author: | Doror [ Mon 12. Mar 2007 15:17 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: Hvaða myndir eruð þið að tala um - sé bara rauð X.
Já ég líka, reyndar nokkuð snyrtileg en vantar alveg stærri felgur. |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 12. Mar 2007 15:30 ] |
| Post subject: | |
Doror wrote: bimmer wrote: Hvaða myndir eruð þið að tala um - sé bara rauð X. Já ég líka, reyndar nokkuð snyrtileg en vantar alveg stærri felgur.
|
|
| Author: | JonFreyr [ Mon 12. Mar 2007 17:17 ] |
| Post subject: | .... |
Ég veit ekki hvað er að hrjá ykkur borgarbörnin, ég sé myndirnar |
|
| Author: | Danni [ Mon 12. Mar 2007 17:46 ] |
| Post subject: | |
Of flottur með nýju ljósin! Klárlega það sem þessum bíl vantaði. |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Mon 12. Mar 2007 18:58 ] |
| Post subject: | |
hægri klikka á myndirnar og velja view image |
|
| Page 1 of 5 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|