bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw 318I >>>>> 325I
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20734
Page 1 of 2

Author:  GunniT [ Tue 06. Mar 2007 23:03 ]
Post subject:  Bmw 318I >>>>> 325I

Já er að byrja á smá projecti og ætla ég að setja m50b25 mótor í 318 bílinn minn. Það verður öllu breytt, það er að segja bremsukerfi, fjöðrun, vél og allt sem þarf til að gera hann að 325I. Læt nokkrar myndir fylgja og ætla ég að taka soldið af myndum á meðan þetta stendur yfir.


hér eru myndir af 318 bílnum þegar ég keypti hann
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

stolnar frá fyrri eigenda en vonandi er það í lagi

Author:  ///MR HUNG [ Tue 06. Mar 2007 23:23 ]
Post subject: 

Pant vera fyrstur að spyrja.
Hvers vegna kaupirði ekki bara svona 325 bíl í staðinn fyrir að standa í þessu og þetta kostar væntanlega meira þegar upp er staðið?

Author:  Aron Fridrik [ Tue 06. Mar 2007 23:27 ]
Post subject: 

því hann á 325 tjónaðan og þennan.. eina sem þetta mun kosta er vinna og sprautun

Author:  sindrib [ Tue 06. Mar 2007 23:31 ]
Post subject: 

shi* þetta verður svaka project, rosalega hefði ég nú samt reynt að leita mér að coupe bíl frekar, en það verður ábyggilega mjög gaman að fylgjast með þessu, það hafa ekki komið mikið af póstum með svona e-36 svap, project hingað.

Author:  GunniT [ Tue 06. Mar 2007 23:36 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
Pant vera fyrstur að spyrja.
Hvers vegna kaupirði ekki bara svona 325 bíl í staðinn fyrir að standa í þessu og þetta kostar væntanlega meira þegar upp er staðið?


upphaflega keypti ég 318 bílinn í varahluti og er hann búin að borga sig vel upp þar.. svo bara fékk ég þennan 325i bíl á mjög góðu verði og fynnst mér bara mjög gaman að þessu.. og nei gæti ekki fengið 325i e36 á þessu verði!!!

Author:  ///MR HUNG [ Tue 06. Mar 2007 23:43 ]
Post subject: 

En ég var samt fyrstur til að spyrja \:D/

Author:  srr [ Tue 06. Mar 2007 23:50 ]
Post subject: 

Heh, Ég hef sótt bíl í þennan bílskúr líka :lol:

Author:  ömmudriver [ Wed 07. Mar 2007 01:28 ]
Post subject: 

Gangi þér allt í haginn með verkefnið :wink:

Author:  Danni [ Wed 07. Mar 2007 08:27 ]
Post subject: 

Gangi þér vel með swappið. Verður spennandi að fylgjast með þessu :D

Author:  Alpina [ Wed 07. Mar 2007 12:19 ]
Post subject: 

:? :? M-tech II stýri í E36 :roll: :?: :?:

Author:  JOGA [ Wed 07. Mar 2007 12:50 ]
Post subject: 

Verður gaman að fylgjast með þessu. Gangi þér vel.

En er þetta alveg nógu gott boddý til að starta með? Er þetta ekki bíllinn sem var auglýstur hér á spjallinu hér fyrir stuttu?

Author:  moog [ Wed 07. Mar 2007 12:54 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
:? :? M-tech II stýri í E36 :roll: :?: :?:


Var með M-tech II stýri í ´91 E36 325i bíl sem Bjarki flutti inn fyrir mig:

Image

Author:  flamatron [ Wed 07. Mar 2007 12:57 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
:? :? M-tech II stýri í E36 :roll: :?: :?:

Það er the bomb
Var svoleiðis í mínum gamla
http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr?i=wNDIzODcxNnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D

Author:  elli [ Fri 09. Mar 2007 16:58 ]
Post subject: 

srr wrote:
Heh, Ég hef sótt bíl í þennan bílskúr líka :lol:

Bjöggi klikkar ekki :wink:

Annars gangi þér vel með þetta.

Author:  GunniT [ Fri 04. May 2007 22:18 ]
Post subject: 

jæja búið að ganga hægt vegna tímaskorts :D en mótorinn er kominn á sinn stað og kominn í gang.. Mun taka smá syrpu á morgun og tek þá nokkrar mydnir í leiðini..

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/