bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 520D
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20601
Page 1 of 4

Author:  Steini B [ Thu 01. Mar 2007 12:48 ]
Post subject:  E39 520D

Jæja, fékk mér þennann gæðing á þriðjudaginn... Og mikið svakalega er gott að krúsa á þessu.... + þetta eyðir ENGU... :shock:

Svo er hann líka vel búinn...
td.
- 6 Geisladiska magasín
- Navi
- Leður
- Digital Miðstöð
- Rafmagn í sætum og rúðum
- Minni í bílstjórasæti


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Einarsss [ Thu 01. Mar 2007 12:52 ]
Post subject: 

Rosalega flottur bíll, dauðlangaði í hann eftir að ég sá auglýsinguna.


Til hamingju með hann ? og hvernig er vinnslan í þessu ?

Author:  arnibjorn [ Thu 01. Mar 2007 12:55 ]
Post subject: 

Þetta er alveg sjúklega flottur bíll!

Eflaust ekkert leiðinlegt að krúsa um á þessum milli Self og Rvk :)

Til hamingju!

Author:  BrynjarÖgm [ Thu 01. Mar 2007 12:59 ]
Post subject: 

þessi er geggjaður 8) gott að sytja í þessu líka

Author:  Djofullinn [ Thu 01. Mar 2007 13:19 ]
Post subject: 

Til hamingju ;) Illa flottur bíll

Author:  íbbi_ [ Thu 01. Mar 2007 13:50 ]
Post subject: 

þessi er alveg sérlega flottur, ekki oft sem maður sér sona loaded bíl sem er ekki 530d/i eða 540

Author:  ömmudriver [ Thu 01. Mar 2007 14:57 ]
Post subject: 

Já til hamingju með nýja apparatið Steini Bé. Þetta er alveg þræl eigulegur bíll 8)

Author:  Doror [ Thu 01. Mar 2007 15:34 ]
Post subject: 

Til hamingju með glæsilegan bíl, Selfoss BMW menningin ætlar ekkert að deyja út.
Þetta fer að minna á Galant æðið fyrir nokkrum árum.

Author:  Geirinn [ Thu 01. Mar 2007 16:03 ]
Post subject: 

Þessi er svoooooooo flottur, shit.

Til hamingju.

Author:  Angelic0- [ Thu 01. Mar 2007 16:51 ]
Post subject: 

Helvíti, hann er seldur...

Var einmitt að leita að söluauglýsingunni fyrir Pabba :P

Author:  Steini B [ Thu 01. Mar 2007 17:22 ]
Post subject: 

Takk... :D

arnibjorn wrote:
Þetta er alveg sjúklega flottur bíll!

Eflaust ekkert leiðinlegt að krúsa um á þessum milli Self og Rvk :)

Til hamingju!

Ónei... 8)

Og þegar ég fór austur var ég með cruse ctr.ið á 100, og var að eyða að meðaltali 5,4L. :shock:

Author:  Steini B [ Thu 01. Mar 2007 17:22 ]
Post subject: 

Doror wrote:
Til hamingju með glæsilegan bíl, Selfoss BMW menningin ætlar ekkert að deyja út.
Þetta fer að minna á Galant æðið fyrir nokkrum árum.

Deyja út? Væni minn, þetta er bara rétt að byrja... 8)

Author:  Doror [ Thu 01. Mar 2007 17:29 ]
Post subject: 

Steini B wrote:
Doror wrote:
Til hamingju með glæsilegan bíl, Selfoss BMW menningin ætlar ekkert að deyja út.
Þetta fer að minna á Galant æðið fyrir nokkrum árum.

Deyja út? Væni minn, þetta er bara rétt að byrja... 8)


Já, ég á 3 bræður og við erum frá Selfossi og að sjálfsögðu eigum við allir BMW :D
330i E46, 330d E46, 530d E60 og 316i E30.

Author:  Steini B [ Thu 01. Mar 2007 17:44 ]
Post subject: 

Doror wrote:
Steini B wrote:
Doror wrote:
Til hamingju með glæsilegan bíl, Selfoss BMW menningin ætlar ekkert að deyja út.
Þetta fer að minna á Galant æðið fyrir nokkrum árum.

Deyja út? Væni minn, þetta er bara rétt að byrja... 8)


Já, ég á 3 bræður og við erum frá Selfossi og að sjálfsögðu eigum við allir BMW :D
330i E46, 330d E46, 530d E60 og 316i E30.

What? Ertu semsagt á Selfossi?

Þá verðum við að hafa annann hitting fljótlega... 8)

Author:  Doror [ Thu 01. Mar 2007 17:52 ]
Post subject: 

Nei ég er fráfluttur og bý í Garðabæ. 330d og 530d búa hins vegar ennþá á Selfossi. Virðist vera í tísku að eignast dísilbíl þar sem þið keyrið svo mikið í bæinn ;)

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/