bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 BMW 525i '90 M50B25 Vanos swapped DRIFTER 2012
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20394
Page 1 of 82

Author:  Axel Jóhann [ Tue 20. Feb 2007 00:49 ]
Post subject:  E34 BMW 525i '90 M50B25 Vanos swapped DRIFTER 2012

Jæja, loksins, loksins er maður kominn á bmw! Keypti mér 525i með ljósu leðri, topplúgu og beinskiptur. Hurðarnar bílstjóra megin eru ónýtar, ég á aðrar svartar sem þarf að sprauta og svo hendi ég þeim á.


Liturinn er Lazurblau Metallic:



Hann hefur litið betur út greyjið enn hann verður vonandi góður í sumar!



___________________________________________________________




Loksins kominn með fæðingarvottorðið fyrir þennan:



Order options:
no.
219 Sport leather steering wheel - 3 arma stýrið sem er í mörgum E34?
226 Sports suspension settings 24mm front swaybar 18mm aftara swaybar 8)
288 LT/ALY WHEELS
320 Model Designation DELETION - Krómstafirnir aftaná fjarlægðir?
335 M-Technic SPORTPAKET 8)
400 Sliding sunroof manual
423 Floor mats, velour 8)
428 Warning triangle
464 Ski Bag
481 Sport seats for driver and passenger 8)
498 Headrests in the rear, Mechanic adjustable
510 Headlight throw control f low beam
520 Fog lights 8)
663 BMW Bavaria C Elektronic - Hvað er þetta?
801 Germany version - Fluttur inn 1999
932 Vinterreifen zusaetzlich - Vetrardekk
933 Radkappen fuer winterraeder - Hjólkoppar á vetrarfelgurnar

Author:  ömmudriver [ Tue 20. Feb 2007 00:50 ]
Post subject: 

Til hamingju =D>

Author:  Axel Jóhann [ Tue 20. Feb 2007 00:52 ]
Post subject: 

Takk :D, Btw, þá er ég 3ji eigandi á Íslandi, hann var fluttur inn '99.

Author:  Danni [ Tue 20. Feb 2007 00:54 ]
Post subject: 

Flottur litur

Author:  Aron Fridrik [ Tue 20. Feb 2007 01:01 ]
Post subject: 

ekkert að ljúga að þér.. það þarf að taka hann í gegn.. en ég hef fulla trú á þér drengur 8)

til hamingju með bílinn.. miðað við hvernig þú ert búinn að taka hjólið þitt í gegn þá er bíllinn í góðum höndum :wink:

Author:  Angelic0- [ Tue 20. Feb 2007 01:17 ]
Post subject: 

Flottur bíll.. laga það sem að er að og fá sér svo 4.10:1 LSD ;)

Author:  ömmudriver [ Tue 20. Feb 2007 01:18 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Flottur bíll.. laga það sem að er að og fá sér svo 4.10:1 LSD ;)


Af hverju segir þú það :roll: :lol:

Author:  Angelic0- [ Tue 20. Feb 2007 01:22 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
Angelic0- wrote:
Flottur bíll.. laga það sem að er að og fá sér svo 4.10:1 LSD ;)


Af hverju segir þú það :roll: :lol:


Because i am assured it is fun ;)

Author:  Benzer [ Tue 20. Feb 2007 12:21 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn...

P.s. Hvenar fæ ég svo að taka í :wink:

Author:  Axel Jóhann [ Tue 20. Feb 2007 15:24 ]
Post subject: 

Hann lýtur oggulítið betur út núna, nýbónaður og ég rétti hurðarnar aðeins til bráðabirgða, lýtur nokkuð betur út núna.

Author:  Ingsie [ Tue 20. Feb 2007 16:05 ]
Post subject: 

Loksins!! TIl hamingju Axel :*

Author:  Aron Andrew [ Tue 20. Feb 2007 16:09 ]
Post subject: 

Ánægður með þig!

Til hamingju!

Author:  Axel Jóhann [ Tue 20. Feb 2007 16:57 ]
Post subject: 

Grjóóóóóóóóótbaaaaarinn!!!! :(
Enn eins og þið sjáið þá er skárra að horfa á beygluna núna.

Image
Image

Image

Fleiri myndir hér http://axelj.sytes.net/525/

Author:  Axel Jóhann [ Tue 20. Feb 2007 23:48 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
Til hamingju með bílinn...

P.s. Hvenar fæ ég svo að taka í :wink:



Leymmér þá að máta felgurnar undan Z3. :shock:

Author:  Steini B [ Tue 20. Feb 2007 23:52 ]
Post subject: 

Til hamingju Brendan Fraser :wink:


:lol:

Page 1 of 82 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/