bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E34 ///M5-BLAST FROM THE PAST. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20385 |
Page 1 of 17 |
Author: | Sezar [ Mon 19. Feb 2007 21:21 ] |
Post subject: | E34 ///M5-BLAST FROM THE PAST. |
Jæja, ég stökk á þennan í einhverju ruglinu ![]() Upphaflega var hann keyptur sem swapmeat í e30, en þegar ég skoðaði hann og keyrði fannst mér hann svo þéttur og góður að ég hefði aldrei tímt að tæta hann Skítfínn bíll sem vinnur vel en til stendur að koma nýjum kassa í hann fyrir leikdagana, en syncroproblem er á 2gír..og búið að vera lengi. Einnig fær spoilerinn og gömlu Bílanaustfilmurnar að fjúka og 17" Throwing Star felgurnar fara undir í kvöld. OG SHADOWLINE takk ![]() Ekki margir svona eftir á götum borgarinnar. Ég get allavegana strokað þennan út af listanum yfir bíla sem mig dreymdi um sem pjakkur.MÖÖÖÖÖrgum árum seinna ![]() Svona var hann þegar ég fékk hann. ![]() Svona er hann núna, allt að koma. ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 19. Feb 2007 21:25 ] |
Post subject: | |
Þú ert svo klikkaður! ![]() ![]() Til hamingju með bílinn... mig langaði mikið í þennan bíl! ![]() |
Author: | ömmudriver [ Mon 19. Feb 2007 21:41 ] |
Post subject: | |
Til hamingju, þú ættir að geta leikið þér aðeins á þessum ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 19. Feb 2007 21:43 ] |
Post subject: | |
ég fékk að fara með að sækjaþennan og varð alveg in love! ég mundi alltí einu af hverju ég hef alltaf verið svo hrifin af þesum bílum |
Author: | bimmer [ Mon 19. Feb 2007 21:58 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með þennan!!!! Verður örugglega fínn þversum í brautinni í sumar ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 19. Feb 2007 22:03 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: ég fékk að fara með að sækjaþennan og varð alveg in love! ég mundi alltí einu af hverju ég hef alltaf verið svo hrifin af þesum bílum
ok,, þá er bara að €€€€€ |
Author: | Sezar [ Mon 19. Feb 2007 22:13 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: Til hamingju, þú ættir að geta leikið þér aðeins á þessum
![]() Jamm, ágætt að æfa sig á þessum áður en e39 M5 poppar upp á planinu ![]() |
Author: | JOGA [ Mon 19. Feb 2007 22:14 ] |
Post subject: | |
Flottur og mér heyrist hann verða enn flottari ![]() |
Author: | Sezar [ Mon 19. Feb 2007 22:46 ] |
Post subject: | |
Eru menn ekki sammála mér að láta spoilerinn fjúka? Minnir mig á Hella spoilerana hér í denn ![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Mon 19. Feb 2007 22:54 ] |
Post subject: | |
Ég er sammála með að losa þig við spoilerinn. En til lukku með bílinn ![]() |
Author: | bimmer [ Mon 19. Feb 2007 22:55 ] |
Post subject: | |
Sezar wrote: Eru menn ekki sammála mér að láta spoilerinn fjúka?
Jú - burt með þetta handfang. |
Author: | ömmudriver [ Mon 19. Feb 2007 23:14 ] |
Post subject: | |
Jú, burt með þetta handfang ![]() ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 19. Feb 2007 23:16 ] |
Post subject: | |
árni ég skal glaður brenna þennan spoiler og hoppa síðan ofan á öskuni, eða þá að þú gætir fengið herr alpina til að kveða spoilerinn í kútinn ![]() |
Author: | Henbjon [ Mon 19. Feb 2007 23:19 ] |
Post subject: | |
Hélt að áramóta heitið þitt hafi verið að fækka á planinu?? ![]() ![]() Til hamingju með hann! Lýst vel á áformin! ![]() |
Author: | Sezar [ Mon 19. Feb 2007 23:38 ] |
Post subject: | |
BmwNerd wrote: Hélt að áramóta heitið þitt hafi verið að fækka á planinu??
![]() ![]() Til hamingju með hann! Lýst vel á áformin! ![]() Got me there ![]() ![]() Held nú að flestir sem strengdu heit um að hætta að reykja um áramótin séu byrjaðir aftur. Ég er greinilega fallinn líka ![]() Það var nú bara ekki hægt að sleppa þessum á þessu verði ![]() |
Page 1 of 17 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |