bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: 750 Nýbónaður
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 04:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Dec 2006 11:13
Posts: 431
Location: Ísafirði
Hérna eru myndir af bimmanum mínum nýbónuðum,
reyndar á vetrarfelgunum á framan og sumar á aftan.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Bjarki
7721209

Núverandi:
2008 Yamaha Raptor 450YFZ SE
1992 Toyota Hilux

Fyrrverandi:
1992 BMW 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 04:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Mmmm, lovitt !
Gaman að sjá einn í frábæru standi, að utan sem að innan. En á ekki að fara að skella sér í skoðun ?

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 08:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Úff verður að rétta númeraplötuna af :) Annars geggjaður bíll

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 11:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Smekklegur E32. Ekki mikið af þeim eftir. Flott framsæti 8)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Helvíti flottur þessi :wink:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 11:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Myndir teknar sumarið 2007 af þessum eðalbíl

Image
Image
Image

Djöfull sakna ég hans :cry:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 12:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 27. Jun 2006 18:54
Posts: 103
Location: Reykjavík
Helvíti fallegur E32, langaði alltaf geggjað í E32, hef bara enga aðstöðu né fjármagn til að fara með svona bíl eins og þeir eiga skilið :wink:
Helvíti fallegar sumarmyndirnar af honum, þessar felgur eru eðal.
Spurning með að fá sér afturljós með hvítum stefnuljósum :?: :P

_________________
BMW 730ia E38 '94 :D
BMW 318i E36 '94 (seldur)
BMW 318ia E36 '91 (orðinn stálklumpur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 13:15 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Var einmitt að keyra framhjá þessum áðan og var að dást að því hvað hann væri skínandi hreinn :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 14:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Svo þetta er þinn e32 sem er þarna rétt heima hjá mér... Var einmitt að spá í því hvaða bíll þetta væri.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 15:40 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Dec 2006 11:13
Posts: 431
Location: Ísafirði
Djofullinn: það verður gert við fyrsta tækifæri. væri nú samt meira til í að setja gömlu númera plötunar á s.s. "HAMAR" þær pössuðu svo vel við bílinn.

birkire: jú það er nú svona planið, ég á bara eftir að láta laga pústið fyrir skoðun. svo verður það gert.

saemi: og þægileg eru þau líka :D og ekki eru aftursætin af verri kantinum. t.d. hiti í þeim sem er nú ekki slæmt á 92 árgerð af bíl.

Hamar: því míður er planið að selja hann aldrei. en ég get lofað þér því að ef það verður gert, þá verður þú sá fyrsti sem ég tala við. :wink:

_________________
Bjarki
7721209

Núverandi:
2008 Yamaha Raptor 450YFZ SE
1992 Toyota Hilux

Fyrrverandi:
1992 BMW 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Flottur þessi. Mig langaði alltaf í hann þegar hann var til sölu :)

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 15:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 11. Apr 2004 13:50
Posts: 32
spjééétna? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 16:58 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Dec 2006 11:13
Posts: 431
Location: Ísafirði
Sergio wrote:
spjééétna? :lol:


Ert þú ekki á vitlausu spjalli Sergio?

þú finnur örugglega eitthverjar Hondur til að spyrna við á stjarna.is

Bens...Honda...=enginn munur,

B E N S = Bimminn Er Nú Svalari!

_________________
Bjarki
7721209

Núverandi:
2008 Yamaha Raptor 450YFZ SE
1992 Toyota Hilux

Fyrrverandi:
1992 BMW 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group