bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 318i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=2038
Page 1 of 2

Author:  ValliP [ Mon 21. Jul 2003 14:39 ]
Post subject:  BMW 318i

Hér er mynd af bílnum. Þetta er fyrsti BMW´inn minn og ég er mjög sáttur.

Búinn að eiga hann í 10 daga 2 klst og 41 mín. (þegar þetta er skrifað)

Ég er líka búinn að bóna hann fjórumsinnum síðan ég fékk hann (smá geðveiki í gangi)
:roll:

Image

Image

Image

Image

Author:  bjahja [ Mon 21. Jul 2003 14:42 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn, hann lítur mjög vel út.
Já og velkominn í klúbinn.

Author:  bebecar [ Mon 21. Jul 2003 14:45 ]
Post subject: 

Velkominn í klúbbinn!

Author:  jonthor [ Mon 21. Jul 2003 14:48 ]
Post subject: 

til skinku með bílinn, velkominn í klúbbinn :)

Author:  Haffi [ Mon 21. Jul 2003 14:55 ]
Post subject: 

Vantar þig ekki felgur???

Ég á flottar felgur handa þér fyrir sanngjarnt verð :D

Author:  ValliP [ Mon 21. Jul 2003 15:22 ]
Post subject: 

Jú mig vantar felgur en því miður þá er fjárhagurinn ekkert sérstaklega góður eftir kaupin á bílnum. Það var planið að kaupa felgur fyrir næsta sumar en ef verðið á felgunum þínum er alveg sérstaklega gott þá er séns.

Author:  Haffi [ Mon 21. Jul 2003 15:25 ]
Post subject: 

Já þær verða líklegast til næsta sumar :) Mun notar þær sem vetrarfelgur á þarnæsta bil þannig að :D

Image

Fólk hérna getur vitnað að ég er ekki maður sem eyðir dekkjum þannig að það er svona 95% eftir af munstri :D

Author:  ValliP [ Mon 21. Jul 2003 15:28 ]
Post subject: 

Hvað viltu fá fyrir þær ?

Author:  Haffi [ Mon 21. Jul 2003 15:29 ]
Post subject: 

kosta 40+ stk. í B&L svo dekk..... 125k og þá værum við að tala saman :)

Author:  ValliP [ Mon 21. Jul 2003 15:37 ]
Post subject: 

Ég verð að ræða við þig í vetur :lol:

Author:  Haffi [ Mon 21. Jul 2003 15:40 ]
Post subject: 

Gerðu það félagi og til lukku með bílinn.
Hvað borgaðiru fyrir hann?

Author:  ValliP [ Mon 21. Jul 2003 15:49 ]
Post subject: 

Það er spurning. Ég setti Daewoo uppí, er það ekki “priceless” :lol:
Annars var sett 990 á bílinn.

Author:  Haffi [ Mon 21. Jul 2003 16:00 ]
Post subject: 

haha góður :)

Author:  benzboy [ Mon 21. Jul 2003 19:16 ]
Post subject: 

Til hamingju - snotur vagn

Author:  saemi [ Mon 21. Jul 2003 19:18 ]
Post subject: 

Hehehehehe, jú það myndi ég segja að væri priceless...
hehehe

sæmi

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/