bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 01. Apr 2023 10:15

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 3146 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 210  Next
Author Message
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 02:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15926
Location: Reykjavík
Jæja, þetta er hvort eð er að spyrjast út þannig að hér er þetta staðfest.

Við Sveinbjörn (Alpina) fórum á dögunum í leiðangur til Þýskalands til að kaupa hvítan E30 M3 sem á að verða brautarleiktæki. Aðeins 2 slíkir voru í boði og voru á sömu bílasölu :shock:

Reyndar voru þeir 3 þar - einn seldur:

Image

Eins og sjá má á myndinn voru þarna menn frá svörtustu Kongo að kaupa sér Benz. Gáfu sér samt tíma til að skoða alvöru bíla líka. Þeir kontrasta skemmtilega við alla hvítu bílana þarna.

Bíllinn sem ég ætlaði upphafleg að kaupa var sá sem var næst á myndinni. Hann reyndist hins vegar vera algjör búðingur, ryðgaður og sjúskaður. Þannig að eftir það fórum við að beina augunum að bílnum í miðjunni sem var dýrari en var hins vegar nýsprautaður:
Image

Sveinbjörn var mér innan handar þar sem ég kann ekkert á E30.

Á næstu mynd má sjá að bíllinn var upphaflega svartur:
Image
Þessi mótor er náttúrulega óttalegur hamstur og verður honum skipt út.

Að innan er hann í nokkuð góðu standi nema að búið er að setja í hann linasta sportstól veraldar. Framstólunum verður skipt út fyrir eitthvað meira race:
Image

Hér má svo sjá afturendann:
Image

Bíllinn var ekki á númerum þannig að við gátum bara tekið smá run á planinu og það varð að duga:
Image

Image

Image

Hann virkaði hins vegar mjög solid þannig að ég gekk frá kaupunum á staðnum. Þar sem ég staðgreiddi þá fékk ég bílinn á sama verði og hafði verið sett á ódýrari bílinn - BARA í lagi :)

Ef allt gengur eftir ætti ég að ná honum út úr tolli strax eftir helgi.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Fri 20. May 2022 15:33, edited 47 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 02:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég vissi að það værir þú!

Til hamingju með einn þann fallegasta :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Last edited by Aron Andrew on Tue 06. Nov 2007 17:14, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 02:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4777
Location: Hfj
til hamingju með bílinn :wink:


stórglæsilegt tæki alveg :oops:

_________________
BMW E34 ///M5
www.autosport.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 02:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Danni hvað sagði ég þér?? :lol: :lol:

Til hamingju Þórður með þennan geðveika bíl!

Vonandi fær maður að sitja einhvern tíman í, hef aldrei setið í E30 M3 :o :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 02:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
arnibjorn wrote:
Danni hvað sagði ég þér?? :lol: :lol:

Til hamingju Þórður með þennan geðveika bíl!

Vonandi fær maður að sitja einhvern tíman í, hef aldrei setið í E30 M3 :o :wink:
Nákvæmlega 8)

En huggulegur bíll af myndunum að dæma ;) Og plönin lofa góðu.

En eitt skil ég ekki, er búið að setja eitthvað fyrir götin í svuntunni?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 02:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Congrats flottur bíll 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 02:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
High Five

Geggjað að sjá skemtilega bíla flytja til ísland.

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 02:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með þetta, verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 03:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15926
Location: Reykjavík
Takk takk :)

Varðandi svuntuna þá er þarna eitthvað mesh til að hleypa lofti inn.
Gæti alveg þurft að nota það.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 03:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Búinn að ákveða hvaða vél þú ætlar að setja ofan í hann?

s50 eða s38? :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 03:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Til hamingju!!

bimmer wrote:
Takk takk :)

Varðandi svuntuna þá er þarna eitthvað mesh til að hleypa lofti inn.
Gæti alveg þurft að nota það.


á að fara útí eitthvað 6cyl Sxx ?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 03:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15926
Location: Reykjavík
S50.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 05:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
djöfull ertu geðveikur drengur, hvað á að gera við þessa vél ? til sölu ? passar hún í e36 ? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 05:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Það er ekki annað hægt en að taka ofan fyrir þér :!: Glæsilegur bíll og hvítur eins og ég hefði tekið hann :shock:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 07:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
ÖFGA Fallegt tæki! Veit ekki af hverju en mér finnst óvenjulega flott að hafa svartan vélarsal á hvítum bíl :oops:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3146 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 210  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group