bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 21. Mar 2023 11:30

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 214  Next
Author Message
PostPosted: Fri 12. Aug 2005 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15926
Location: Reykjavík
Jæja,

Nú er maður búinn að eiga bílinn í viku og kominn vel á annað þúsund kílómetra :)

Maður hefur ekki verið í svona fíling síðan maður fékk bílpróf í den, langt síðan maður fór út bara til þess að keyra.

Bíllinn er árgerð 1999, fluttur inn nýr af BogL, 3 eigendur á undan mér.
Aksturinn var aðeins 58.500 km. þegar ég tók við honum.

Hér koma nokkrar myndir:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

ImageMOD #01
Setti í bílinn Phatbox mp3 box frá Phatnoise. Þetta er græja með 80gb disk sem tengist í staðinn fyrir cd changerinn í skottinu. Maður stýrir þessu í gegnum útvarpstækið í bílnum og takkana í stýrinu. Nokkuð sniðug græja. Hægt að lesa meira um þetta og skoða myndir hér: http://www.phatnoise.com/products/digitalmediaplayers/index.php

MOD #02
Supersprint flækjur og race cats, TUBI catback pústkerfi.
Active Autowerke CAI og software.
Angel eyes og ítalska flautan góða frá Griotsgarage.

MOD #03
17" Style 66 vetrarfelgur, 8" að framan, 9" að aftan.
Dunlop M3, 235/45 að framan, 255/40 að aftan

MOD #04
19" Hamann PG2 felgur, 8.5" að framan, 10" að aftan
Bridgestone SO3, 245/35 að framan, 285/30 að aftan

MOD #05
UUC 11" kúpling með "ultrasmooth cerametallic" yfirborði
UUC 11" létt swinghjól
UUC EVO3 shortshift kit

MOD #06
Brembo GT bremsur, 355mm framan, 345mm aftan
KW Variant 3 stillanleg coilover fjöðrun

MOD #07
Angelibright led ljósgjafi fyrir Angel Eyes

"MOD" #08
Nýr gírkassi, drifskaft og drif

MOD #09
Endurbyggður mótor með stálslífum, hertum stimplum og 10.5:1 þjöppu
Tveir Rotrex C30-74 blásarar með sjálfstæðu olíukerfi, Setrab olíkælar
Bosch Motorsport spíssar og eldsneytisdæla
Front mount intercooler

MOD #10
BMW slökkvitæki

MOD #11
Strongstrut strutbrace að framan

MOD #12
Facelift afturljós og CF listar í innréttingu

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Sun 04. Jun 2017 00:20, edited 100 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Aug 2005 23:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Jun 2005 18:02
Posts: 71
Location: Akureyri
Til lukku með þennan stórglæsilega bíl :!:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Voru ekki fyrrverandi bimmarnir þínir með einkanúmerið ONNO ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 05:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15926
Location: Reykjavík
Jú, á eftir að láta búa til nýjar ONNO plötur. Gömlu plöturnar
voru með götum fyrir skrúfur en þessi bíll er með númeraramma
þannig að maður vill ekki hafa göt.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 06:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Þetta er ofboðslega fallegur bíll hjá þér!!!
Mér finnst þessi litur líka flottastur á E39 M5 :king:

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 07:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Súpersvalur bíll, lítið ekinn og mjög flottur litur.
Grúví myndir 8)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 08:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15725
Location: Luxembourg
Þetta eru alvöru bílar!

Gerðu mér og öðrum einn greiða. Farðu varlega fyrst um sinn. Þessi bíll er algjört skrímsli. Láttu alveg eiga sig að fikta í DSC fyrstu mánuðina nema á stóru bílaplani eða álíka.

Ef þú fílar bílinn núna, þá áttu eftir að elska hann eftir nokkra mánuði. Um leið og þú lærir inn á jafnvægið og takmörk bílsins þá er hægt að gera marga skemmtilega hluti á honum.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 11:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er að sjálfsögðu stórglæsilegur bíll! Innilega til hamingju með þetta :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5950
Location: Akranes
Til hamingju með bílinn, þessi litur er rosalega fallegur.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 11:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
þetta er alvöru! til hamingju með dýrið :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 11:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Snilldarvagn! Til hamingju. Avusblau-inn er virkilega fagur. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 11:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Já ég keyrði einmitt fram hjá bílnum í gær og var að slefa aðeins yfir þessu monsteri :)
Til hamingju með bílinn 8)

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 12:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Stórglæsilegur bíll sem ég var lengi vel að spá í. ;)

Geggjað power og bara gaman að keyra þetta.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Verulega flottur og ALVÖRU. Til hamingju með dýrið.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
fart wrote:
Þetta eru alvöru bílar!

Gerðu mér og öðrum einn greiða. Farðu varlega fyrst um sinn. Þessi bíll er algjört skrímsli. Láttu alveg eiga sig að fikta í DSC fyrstu mánuðina nema á stóru bílaplani eða álíka.

Ef þú fílar bílinn núna, þá áttu eftir að elska hann eftir nokkra mánuði. Um leið og þú lærir inn á jafnvægið og takmörk bílsins þá er hægt að gera marga skemmtilega hluti á honum.


Hvaða takmörk eru það? :lol:

p.s. laaangflottasti liturinn, 2 thumbs up! :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 214  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group