bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 56 of 423

Author:  Kristján Einar [ Thu 18. Oct 2007 12:33 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Kristján Einar wrote:
ég sá veltibúratalið hérna, hef ekki mikið verið á kraftinum uppá síðkastið svo ég ætla að commenta á það ansi seint ;p

ástæðan sem ég hef fengið alltaf fyrir að búr eru gerð úr stáli, en minna úr áli og ekkert úr carbon er sú, að við mikið högg bognar stálið, meðan að álið eða carbonið myndi brotna eða ekki gefa þeitt eftir, sem einfaldlega yrði of mikið högg til að líkaminn myndi þola

skildist þetta?

geggjaður bíll einu sinni enn ;)


Þetta er ekki alveg rétt hjá þér.

Álið myndi bogna of mikið ef eitthvað er - ekki nógu sterkt.


allavega rétt af hluta til :D


geggjað með sætin, körfustólar eru the way to go

Author:  fart [ Thu 18. Oct 2007 20:52 ]
Post subject: 

eftir smá bras þá er bílstjórasætið komið í. Flott Console hjá Recaro, ekki eins flott bracket sem fylgdu sætunum, þurfti að bora aðeins.

Öryggisbeltadótið smellpassaði í.

Eina "vandamálið" ef vandamál má kalla er að sætið er dálítði þykkt fyrir bracketið og getur því ekki setið eins neðarlega og ég hefði viljað. En þetta rétt sleppur varðandi það að stija með hjálm. Ég reikna með að ég taki rasspulluna úr þegar ég keyri á braut og græði þ.a.l. c.a. 1-2cm.

Anyway.. myndir.

Image
Image
Image
Image

Author:  bimmer [ Thu 18. Oct 2007 21:05 ]
Post subject: 

Töff. Búinn að prufa að keyra?

Author:  Eggert [ Thu 18. Oct 2007 21:16 ]
Post subject: 

Varstu eitthvað óánægður með Vaderana? Bara svona svo ég spurji, mér finnst þessir stólar alveg helv flottir.

Author:  arnibjorn [ Thu 18. Oct 2007 21:20 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Varstu eitthvað óánægður með Vaderana? Bara svona svo ég spurji, mér finnst þessir stólar alveg helv flottir.


Mjög lítill stuðningur víst..

Author:  gunnar [ Thu 18. Oct 2007 21:26 ]
Post subject: 

Vaderarnir eru bara "lúkkið" víst, en þvílíkt sem þeir eru samt flottir maður!!! 8)

Author:  Saxi [ Thu 18. Oct 2007 22:34 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Töff. Búinn að prufa að keyra?


x2

Author:  fart [ Fri 19. Oct 2007 08:54 ]
Post subject: 

Saxi wrote:
bimmer wrote:
Töff. Búinn að prufa að keyra?


x2


Keyrði á honum í vinnuan í morgun. Þetta er allt annar bíll! maður finnur allar hreyfingar miklu betur, hvernig hann skiptir um direction, hvenær hann missir grip.

Það er aðeins seinlegra að komast inn í bílinn og út úr honum þar sem að ég er með brjósklos í bakinu.

Núna er ég að pæla í að skipta út hurðarspjöldunum fyrir carbon.... EÐA... láta gera insertin í nýju sætunum úr grænu Alcantara 8)

ég er ekki viss um að þetta verði endanlegt setup.. líklega losa ég mig við þessa sætisfestingu og fæ mér eitthvað sem lætur sætið sitja neðar. En á meðan ég er ekki að tracka er þetta súper.

Author:  Alpina [ Fri 19. Oct 2007 13:19 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Varstu eitthvað óánægður með Vaderana? Bara svona svo ég spurji, mér finnst þessir stólar alveg helv flottir.


Elegant og gott að sitja ,,, EN ALLS EKKI í átökum

Author:  bimmer [ Fri 19. Oct 2007 14:01 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Eggert wrote:
Varstu eitthvað óánægður með Vaderana? Bara svona svo ég spurji, mér finnst þessir stólar alveg helv flottir.


Elegant og gott að sitja ,,, EN ALLS EKKI í átökum


Get tekið undir það - maður þurfti að halda sér vel þegar
Sveinn var að hendast um hringinn.

Author:  fart [ Fri 19. Oct 2007 14:04 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Alpina wrote:
Eggert wrote:
Varstu eitthvað óánægður með Vaderana? Bara svona svo ég spurji, mér finnst þessir stólar alveg helv flottir.


Elegant og gott að sitja ,,, EN ALLS EKKI í átökum


Get tekið undir það - maður þurfti að halda sér vel þegar
Sveinn var að hendast um hringinn.


Og það var bara VERRA í miklu gripi, en þeir dagar eru búnir.

Author:  fart [ Thu 25. Oct 2007 12:39 ]
Post subject: 

Fékk kvót í full-scale veltibúr í gær. Local verkstæði sem pantar það fyrirfram sniðið og sýður það í bílinn. 1000 euros fyrir kittið, 500 euros fyrir vinnuna. Þetta er ekki beinlínis ókeypis.

Sá sem gaf verðið sagði að bíllinn myndi breytast nokkuð, stífast upp.. þannig að það getur ekki verið slæmt.

Ætli maður massi þetta ekki í hann í jan-feb, það tekur 10daga.

Annars eru endalausar pælingar varðandi aflið... hrikalega erfitt að ákveða sig.

Author:  Einarsss [ Thu 25. Oct 2007 12:43 ]
Post subject: 

Var e-ð að spurja um veltibúr á e30tech og þeir misstu sig yfir því ef maður sagðist ætla hafa þetta sem street/track car ... sögðu að þetta væri eingöngu fyrir track/keppnir nema ég væri til í keyra með hjálm altaf þegar ég er á götunni og með 4-5 punktabelti. Mæltu frekar með rollbar í það sem ég hafði í huga.


En það er eitthvað við veltibúr sem er heillandi og töff :D


Verður þessi bíll hjá þér 100% track eftir veltibúrið?

Author:  fart [ Thu 25. Oct 2007 13:06 ]
Post subject: 

Nei hann verður bæði track/street, enda nenni ég ekki að vera með kerru og rugl.

Hvað með ef maður fóðrar búrið?

Author:  Einarsss [ Thu 25. Oct 2007 13:21 ]
Post subject: 

fart wrote:
Nei hann verður bæði track/street, enda nenni ég ekki að vera með kerru og rugl.

Hvað með ef maður fóðrar búrið?



http://www.e30tech.com/forum/showthread.php?t=46865


Getur lesið þetta sem ég var í vitna í áður.

Page 56 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/