bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 52 of 423

Author:  fart [ Tue 09. Oct 2007 06:49 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Lindemann wrote:
ok, bíllinn var framleiddur sem bíll nr. 110 af 356, sem er alveg cool....

En bíllinn er bara miklu meira en það núna og ef þú ferð alla leið með hann, eins og ég hef trú á að þú gerir.....þá er þetta náttúrulega EINI bíllinn sem er akkúrat svona, sem er miklu meira töff en að geta rekist á 355 aðra á alveg eins bíl! 8)


Ætli þeim sé ekki búið að fækka aðeins... EN...

Ég er alveg sammála Lindemann.... ALL THE WAY....

S62... er fyrir alvöru karlmenn 8)


En S85?

Author:  Alpina [ Tue 09. Oct 2007 07:18 ]
Post subject: 

manni er farið að blöskra moddkröfurnar hjá nokkrum meðlimum ,,

nr,, 1 er að vera TEAM BE en fyrr má nú missa sig

Bara innkaupsverð á S85+kassi hleypur á slíkri upphæð,, að hægt er að kaupa alvöru tæki fyrir þann pening

Author:  fart [ Tue 09. Oct 2007 07:29 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
manni er farið að blöskra moddkröfurnar hjá nokkrum meðlimum ,,

nr,, 1 er að vera TEAM BE en fyrr má nú missa sig

Bara innkaupsverð á S85+kassi hleypur á slíkri upphæð,, að hægt er að kaupa alvöru tæki fyrir þann pening


Rólegur Nafni :lol: Ég var nú bara að vísa í það að ef alvöru karlmenn brúka S62, hvað kallast þá maður sem á S85 eins og er í SB-5330.

Ég er EKKI að fara í vélarswap strax. Nema hreinlega að S50B30 geyspi golunni.

Annars má gera ráð fyrir því að S85 modd hlaupi á bilinu 20-30þúsund Evrur. Það er nú þegar til mótor+kassi á ebay á 15.000 evrur. Þá vantar allt rafmagnsdótið, sem og olíukælana og allt það stuff. Praktískast (ef þannig má að orðið komast :lol:) væri að kaupa tjónaðan M5 og rífa úr honum, selja svo restina á Ebay.

En það er margt sniðugra hægt að gera áður en maður fer í þannig æfingar.

Inntakið er rétt hjá þér Nafni. Eins og við upplifðum báðir þann 30.sept þá er hægt að fara ansi hratt yfir með "aðeins" tæplega 300 viljuga hesta.

En fyrir þá sem hafa gaman af þá hefði verið hægt að kaupa 2 ágætis E36 m3 fyrir þann pening sem ég er búinn að eyða í breytingar. Þannig að ef maður kryfur þetta til mergjar þá hefði verið hægt að kaupa 4x 7000 evru E36 M3 fyrir 1 x 14.000 evru GT + breytingarnar sem ég hef farið í. En það hefði nú klárlega ekki verið eins gaman 8)

Ég er nú ágætlega jarðbundinn í þessu enn sem komið er. 100kg þyngdarlosun + kanski nokkrir faldir hestar úr S50B30 væri alveg "nóg" til að geta leikið sér með mund "dýrari/öflugri" bílum, þ.e. ef maður reynir að leggja meiri áherslu á skillz.

Vélarswap er ekki á dagskrá fyrr en ég tel mig hafa virkilega þörf á því.

Author:  Alpina [ Tue 09. Oct 2007 07:34 ]
Post subject: 

fart wrote:
Alpina wrote:
manni er farið að blöskra moddkröfurnar hjá nokkrum meðlimum ,,

nr,, 1 er að vera TEAM BE en fyrr má nú missa sig

Bara innkaupsverð á S85+kassi hleypur á slíkri upphæð,, að hægt er að kaupa alvöru tæki fyrir þann pening


Rólegur Nafni :lol: Ég var nú bara að vísa í það að ef alvöru karlmenn brúka S62, hvað kallast þá maður sem á S85 eins og er í SB-5330.

Ég er EKKI að fara í vélarswap strax. Nema hreinlega að S50B30 geyspi golunni.

Annars má gera ráð fyrir því að S85 modd hlaupi á bilinu 20-30þúsund Evrur. Það er nú þegar til mótor+kassi á ebay á 15.000 evrur. Þá vantar allt rafmagnsdótið, sem og olíukælana og allt það stuff. Praktískast (ef þannig má að orðið komast :lol:) væri að kaupa tjónaðan M5 og rífa úr honum, selja svo restina á Ebay.

En það er margt sniðugra hægt að gera áður en maður fer í þannig æfingar.

Inntakið er rétt hjá þér Nafni. Eins og við upplifðum báðir þann 30.sept þá er hægt að fara ansi hratt yfir með "aðeins" tæplega 300 viljuga hesta.


Sveinn .. ég var ekki að beina orðnum til þín ..þú nefndir S85
aðrir nefndu S62

ég á bara við að meðlimakröfurnar eru orðnar himinháar

Author:  fart [ Tue 09. Oct 2007 07:35 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
fart wrote:
Alpina wrote:
manni er farið að blöskra moddkröfurnar hjá nokkrum meðlimum ,,

nr,, 1 er að vera TEAM BE en fyrr má nú missa sig

Bara innkaupsverð á S85+kassi hleypur á slíkri upphæð,, að hægt er að kaupa alvöru tæki fyrir þann pening


Rólegur Nafni :lol: Ég var nú bara að vísa í það að ef alvöru karlmenn brúka S62, hvað kallast þá maður sem á S85 eins og er í SB-5330.

Ég er EKKI að fara í vélarswap strax. Nema hreinlega að S50B30 geyspi golunni.

Annars má gera ráð fyrir því að S85 modd hlaupi á bilinu 20-30þúsund Evrur. Það er nú þegar til mótor+kassi á ebay á 15.000 evrur. Þá vantar allt rafmagnsdótið, sem og olíukælana og allt það stuff. Praktískast (ef þannig má að orðið komast :lol:) væri að kaupa tjónaðan M5 og rífa úr honum, selja svo restina á Ebay.

En það er margt sniðugra hægt að gera áður en maður fer í þannig æfingar.

Inntakið er rétt hjá þér Nafni. Eins og við upplifðum báðir þann 30.sept þá er hægt að fara ansi hratt yfir með "aðeins" tæplega 300 viljuga hesta.


Sveinn .. ég var ekki að beina orðnum til þín ..þú nefndir S85
aðrir nefndu S62

ég á bara við að meðlimakröfurnar eru orðnar himinháar


Ok, já skil þig.

Author:  bimmer [ Tue 09. Oct 2007 07:37 ]
Post subject: 

Veit nú ekki hvort menn séu með kröfur - er ekki einfaldlega verið
að vísa til þess sem Fart var búinn að tala um að gera?

Author:  fart [ Tue 09. Oct 2007 07:46 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Veit nú ekki hvort menn séu með kröfur - er ekki einfaldlega verið
að vísa til þess sem Fart var búinn að tala um að gera?


Það er alveg rétt, en menn kanski átta sig ekki á því að þegar ég tala um svona þá er það kanski meira framtíðarmúsík, heldur en eitthvað sem þarf að gerast fyrir mánaðarmót.

Aðgerðaráætlunin er c.a. svona

* Léttari og betri sæti
* keyra meira, læra betur á bílinn
* Létta bílinn / búr
* keyra meira
* Betra stýri sem situr aðeins nær mér
* Nokkrir viðbótarhestar (inntak/úttak) sub 2000 euros.
*
*
*
*
* Vélarswap (nema S50B30 látist áður)

Author:  Lindemann [ Tue 09. Oct 2007 08:39 ]
Post subject: 

já ég held það hafi nú enginn verið með neinar kröfur um vélaswapp :lol:
þetta er náttúrulega rosa græja eins og hann er.

Author:  bimmer [ Tue 09. Oct 2007 11:10 ]
Post subject: 

fart wrote:
bimmer wrote:
Veit nú ekki hvort menn séu með kröfur - er ekki einfaldlega verið
að vísa til þess sem Fart var búinn að tala um að gera?


Það er alveg rétt, en menn kanski átta sig ekki á því að þegar ég tala um svona þá er það kanski meira framtíðarmúsík, heldur en eitthvað sem þarf að gerast fyrir mánaðarmót.

Aðgerðaráætlunin er c.a. svona

* Léttari og betri sæti
* keyra meira, læra betur á bílinn
* Létta bílinn / búr
* keyra meira
* Betra stýri sem situr aðeins nær mér
* Nokkrir viðbótarhestar (inntak/úttak) sub 2000 euros.
*
*
*
*
* Vélarswap (nema S50B30 látist áður)


Góður listi.

Hvernig var statusinn með afturbremsurnar - var allt komið í stand með þær?

Author:  fart [ Tue 09. Oct 2007 11:35 ]
Post subject: 

bimmer wrote:

Hvernig var statusinn með afturbremsurnar - var allt komið í stand með þær?


At the moment virðast þær vera nóg. Ég hef allavega ekki lennt í nenum vandræðum með þær að mér vitandi. Mín tilfinning er bara sú að fyrst það er ekki DSC í bílnum þá notar hann afturbremsurnar mjög lítið. Þyngdin er öll að framan við bremsun, og ég er bara nokkuð efins um að afturbremsurnar séu undir miklu álagi.

Samt sem áður hef ég augun alveg opin varðandi endurnýjun, en ég ætla ekki "all-out" í afturbremsur.

Það eru aftermarket diskar (boraðir Zimmermann) og Oem dælur á bílnum núna.

Author:  gstuning [ Tue 09. Oct 2007 11:43 ]
Post subject: 

Flestir stock bmw hafa lítið sem ekkert átak á aftur bremsur,
þá einna helst minni bílar eins og 3línan,

Author:  fart [ Tue 09. Oct 2007 12:14 ]
Post subject: 

Image

Maður yrði nú nokkuð áberandi líka í þessum litum :naughty:

Author:  Benzari [ Tue 09. Oct 2007 12:52 ]
Post subject: 

Ekkert svona orange jukk, hvítann með "Warsteiner" á húddinu 8)

Author:  Alpina [ Tue 09. Oct 2007 18:43 ]
Post subject: 

fart wrote:
bimmer wrote:

Hvernig var statusinn með afturbremsurnar - var allt komið í stand með þær?


At the moment virðast þær vera nóg. Ég hef allavega ekki lennt í nenum vandræðum með þær að mér vitandi. Mín tilfinning er bara sú að fyrst það er ekki DSC í bílnum þá notar hann afturbremsurnar mjög lítið. Þyngdin er öll að framan við bremsun, og ég er bara nokkuð efins um að afturbremsurnar séu undir miklu álagi.

Samt sem áður hef ég augun alveg opin varðandi endurnýjun, en ég ætla ekki "all-out" í afturbremsur.

Það eru aftermarket diskar (boraðir Zimmermann) og Oem dælur á bílnum núna.


SPURÐI ÓLIVER út í zimmermann,, fínir diskar,,,,,,,,,,,NEMA á slaufunni

Author:  fart [ Tue 09. Oct 2007 19:02 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
fart wrote:
bimmer wrote:

Hvernig var statusinn með afturbremsurnar - var allt komið í stand með þær?


At the moment virðast þær vera nóg. Ég hef allavega ekki lennt í nenum vandræðum með þær að mér vitandi. Mín tilfinning er bara sú að fyrst það er ekki DSC í bílnum þá notar hann afturbremsurnar mjög lítið. Þyngdin er öll að framan við bremsun, og ég er bara nokkuð efins um að afturbremsurnar séu undir miklu álagi.

Samt sem áður hef ég augun alveg opin varðandi endurnýjun, en ég ætla ekki "all-out" í afturbremsur.

Það eru aftermarket diskar (boraðir Zimmermann) og Oem dælur á bílnum núna.


SPURÐI ÓLIVER út í zimmermann,, fínir diskar,,,,,,,,,,,NEMA á slaufunni


Ég held að hann hljóti að vera að tala um sem framdiskar. Ég hef sett hendina við afturbremsurnar eftir hot-lap og þær eru varla volgar. Það getur vel veirð að þær verpist og springi við hita.

BTW.. I just bought some seats...

http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... 0165578168

BARA sáttur með verðið :king:

Page 52 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/