bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 6 of 423

Author:  gunnar [ Fri 16. Feb 2007 15:38 ]
Post subject: 

Ég myndi absolute sleppa þessu plast drasli.

Finnst þessi litur bara flottur.

Hugsa að hann gæti orðið mun flottari með svarta lista og jafnvel orange blinkera.

Author:  fart [ Fri 16. Feb 2007 17:45 ]
Post subject: 

Veit eiginlega ekki hvernig er hægt að lýsa þessu stuffi sem kom í dag.. en þetta er bara MEGA :shock:

Allt skilaði sér, 2 x diskar 2 x caliperar og sett af klossum.

Stærðin á þessu er .. well.. svakaleg, en þetta er hrikalega létt. Kassi með 2 diskum var bara undir hendina dæmi.

Caliperarnir eru nett stórir og saman á þetta aldrei eftir að fitta í 18" felgu nema ET talan sé í grendinni við 10 því að ég setti þetta inn í 18" felgu sem er ET 19 og ekki séns... langt frá því.

Edit... framfelgan á SLR er 9" breið og ET45.. :? hlýtur að vera eitthvað mega þunn.

jæja gott og vel.. ég verð að runna 19". :?

Nokkrar myndir

Image

Image

Image

Séð ofaní 18" felgu
Image

Image

Image

Author:  saemi [ Fri 16. Feb 2007 17:52 ]
Post subject: 

Sjitt hvað þetta er hjújdd!

Eins og Þórður sagði, þetta verður fyrsti bíllinn sem mun fara kollhnís þegar þú bremsar.

Author:  Aron Andrew [ Fri 16. Feb 2007 17:57 ]
Post subject: 

Þetta eru svakalegar bremsur, en ætlaru að halda Merc. Benz merkinu?

saemi wrote:
Eins og Þórður sagði, þetta verður fyrsti bíllinn sem mun fara kollhnís þegar þú bremsar.


Ég man reyndar eftir Brabus Smart sem gerði það :lol:

finn bara ekki videoið

Author:  fart [ Fri 16. Feb 2007 19:02 ]
Post subject: 

Ég var að spá í að setja "sucks" fyrir neðan Benz merkið. :lol: neinei, enga vitleysu.. Maður hefur nú séð BMW með Porsche bremsum, þannig að þetta böggar mig ekkert rosalega.

En þetta er vel merkt Brembo.. bara að aftan.

Ég hef ekkert ákveðið með þetta.. Priority nr. 1 er að koma þessu undir og felgum utaná.

Síðarmeir er hægt að merkja þetta með hverju sem er.

Author:  Aron Fridrik [ Fri 16. Feb 2007 19:10 ]
Post subject: 

ég myndi láta sprauta þær og setja á þær brembo merkið :oops:

Author:  IvanAnders [ Fri 16. Feb 2007 19:17 ]
Post subject: 

fart wrote:
Þar sem að þessi bíll verður bæði minn daily driver


Er konan alveg búin að taka "hamarinn" af þér? :shock:

Author:  fart [ Fri 16. Feb 2007 19:21 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
fart wrote:
Þar sem að þessi bíll verður bæði minn daily driver


Er konan alveg búin að taka "hamarinn" af þér? :shock:


Roger.. það stóð til að selja hann.. en konan tekur það ekki í mál. Hún elskar hann.

Dieseltrukkurinn stendur bara orðið.

Author:  JOGA [ Fri 16. Feb 2007 19:52 ]
Post subject: 

Vá hvað þetta er stórt :shock:

Verður gaman að heyra hverning þetta kemur út.
Hvernig eru annars 19" felgur að koma út á E36?

Verður þetta ekki svaðalega dýrt hvað dekk varðar :?:

Author:  bjahja [ Fri 16. Feb 2007 22:02 ]
Post subject: 

Þessar dælur eru SVAKALEGA stórar :shock:

Author:  SHII... [ Fri 16. Feb 2007 23:14 ]
Post subject: 

Shii... þetta ætti að bremsa :shock: sérstaklega miðað við að bíllinn er ekki svo þungur !
á að sansa eitthvað afturbremsurnar líka ?

Author:  bimmer [ Fri 16. Feb 2007 23:50 ]
Post subject: 

Djöfulli er þetta massíft!!!

Bíllinn á eftir að bremsa svakalega :naughty:

Author:  Alpina [ Sat 17. Feb 2007 00:34 ]
Post subject: 

Já það er magnað að Þurfa að leita í smiðju MERCEDES-BENZ
til að stoppa BMW :naughty: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

Author:  gunnar [ Sat 17. Feb 2007 00:37 ]
Post subject: 

Þetta er nátturulega bara Brembo þannig að þetta ætti nú að vera í lagi.

En eru þessar bremsur ekki svolítið overkill? Það er nú ekki eins og þessi bíll sér mörghundruð hestar.

Author:  bjahja [ Sat 17. Feb 2007 01:44 ]
Post subject: 

Mér finnst bremsur aldrei vera overkill, alltaf betra að bremsa vel. Sama hversu marga hesta þú ert með, svo ég tali ekki um það ef þú ert að keyra á braut. Þá skiptir öllu að bremsurnar ofhitni ekki

Page 6 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/