bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 422 of 423

Author:  fart [ Thu 26. May 2022 09:33 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - Update bls 421

Bara púst og ballance stöng eftirImage

Image


Sent from my iPhone using Tapatalk

Author:  fart [ Tue 04. Jul 2023 07:24 ]
Post subject:  1995 M3 111/356 - Update bls 421

Fór í langþráða uppfærslu á kveikjukerfinu þökk sé endalaust mikilli hjálp frá GunnaGST!

Setti NGK Audi R8 Coilpacks í stað 28 ára gamalla Bremi. Þetta þýddi að ég þurfti að opna tölvuna, klippa drivera úr og lóða resistors. Auðvitað heppnaðist það ekki og VEMSið fór því til Gunna í .de og hann reddaði málunum.

Notaði síðan plug and play adapters sem Gunni og Baldur eru að selja.

Hef ekkert keyrt bílinn síðan sökum anna


Sent from my iPad using TapatalkImage
Image
Image
Image
Image

Author:  fart [ Tue 04. Jul 2023 10:32 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23

Fleiri update:

Ég hafði lengi hugsað um að skipta mechanical kæliviftunni út fyrir rafmangsviftu og ég lét vaða í það um áramótin. Fann nokkuð öfluga SPAL Pulle viftu sem ég gat troðið á sinn stað, en á móti þurfti ég að skera gengjurnar fyrir mechanical pumpuna af vatnsdælunni.
Þessu er síðan stýrt af seconday fan útganginum (þessari sem er venjulega notuð fyrir AC) og hitastýrðum gikk í vatnskassanum. Upphaflega var ég með 91-99 (high/low) trigger en skipti honum út fyrir 80-80°c.

Þetta er að svínvirka alveg. Þegar vantslásinn er að opnast í 90°c (VEMS segir þá venjulega 91-92°c) á vatnsláshúsinu þá er viftan oft að kicka inn en ég læt hana koma inn á max RPM við 80°c í vatnskassanum.



(óskarsverðlaunin í vændum)

Til viðbótar setti ég Silikon hosur á allt kerfið.

Author:  fart [ Tue 04. Jul 2023 10:41 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23

Nýlega keypti ég nýja kúplingu í bílinn, en UUC Twin Disk tók upp á því að svíkja. Hún er síðan 2012 og líklega komnir 20k km.

Ég lét því vaða í xClutch twin disk sem er góð fyrir 1200nm (UUC var 800nm)

Stuttu eftir að ég tók síðan í gikkinn (ekki ódýrt) fór UUC að halda við aftur.. þannig að ég hef frestað installi.

Image


Sent from my iPhone using Tapatalk

Author:  fart [ Tue 04. Jul 2023 11:04 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23

Svo er ég náttúrulega að gleyma helvítis brasi sem ég ákvað að tækla.

Mótorpuðarnir.. líklega orginal, og ég ákvað að skipta þeim út. Við það hækkaði mótorinn upp um ca 16mm bílstjóramegin en 25mm

Þetta var nú meiri dellan því að núna passaði pústið ekki á downpipes og því upphófst ægileg æfing.

Ég endaði á að setja V-bands á downpipes og flex rör á milli. Eitthvað var soðið af PRO og rest af mér, en dæmið gekk upp

Image
Image
Image
Image
Image

Fæ 100% ekki vinnu sem suðumaður, en með 50 evru Amazon Flux-Core græju þá verður þetta að duga

Sent from my iPhone using Tapatalk

Author:  fart [ Tue 04. Jul 2023 11:13 ]
Post subject:  1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23

Og svona fyrst að maður er kominn á flug og búinn að borga membership á taptalk þá kemur síðasti póstur í bili.

Við nánari athugun kom í ljós að 3ja stigs krabbi var mættur á svæðið í innra brettl hitameginn á vélinni þar sem ruðupissið er, sem er líklega ekki tilviljun.

Þá hófst aðgerðin, enda aldrei spurning um annað en að reyna sjálfur :)

Keypti orginal part, byrjaði að skera græja og gera..

Þetta vatt uppá sig og í ljós kom að ytra brettið var líka illa ryðgað neðst niðri.

Ég skipti því um það í leiðinni.. og það vatt aðeins upp á sig því ég skipti líka um húdd, revertaði í Pre-facelift andlit og málaði svo allt dótið. Árangurinn bara alveg hæfilega góður

Myndir fyrir athygli

Image

Image



Sent from my iPhone using TapatalkImage
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  fart [ Tue 04. Jul 2023 11:20 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23

Result..þarna átti ég reyndar eftir að mála húddið.


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Sent from my iPhone using Tapatalk

Author:  fart [ Tue 04. Jul 2023 11:26 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23

Image


Sent from my iPhone using Tapatalk

Author:  bimmer [ Tue 04. Jul 2023 11:32 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23

Vel gert!

Author:  fart [ Wed 05. Jul 2023 09:31 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23

Image
Image


Sent from my iPhone using Tapatalk

Author:  BirkirB [ Sun 09. Jul 2023 18:39 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23

Geggjað! Alltaf gaman þegar diy fer alla leið.

Author:  fart [ Fri 14. Jul 2023 11:45 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23

BirkirB wrote:
Geggjað! Alltaf gaman þegar diy fer alla leið.


Takk fyrir það, já maður reynir. Nokkuð viss um að á endanum er ekki mikill peningasparnaður að standa í sumu af þessu (eins go að mála) en the journey is the reward

Author:  fart [ Tue 01. Aug 2023 19:21 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23

Hóf mig loksins í að skipta um kúplingu..
ný pilot lega
Nýtt main seal, skrúfur, dowel og pakning
flywheel komið á,

meira á morgun


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Sent from my iPhone using Tapatalk

Author:  Mazi! [ Wed 15. Nov 2023 20:47 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23

Hvað er að frétta af þessum?

Author:  fart [ Sat 25. Nov 2023 13:26 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23

Mazi! wrote:
Hvað er að frétta af þessum?


Bara allt helvíti fínt þannig séð, fékk einn hring á slaufunni í sumar og svo gott session á Nurburgring F1 brautinni. Því miður var ég búinn að sprengja af eina hosu þanngi að það var ekki mikið afl, en samt mjög gaman.

Tók smá rönn á honum síðasta sunnudag, og þannig séð bara allt gott.

Page 422 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/