bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 399 of 423

Author:  Danni [ Sat 30. Aug 2014 19:16 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

fart wrote:
Þar sem að þessi bíll verður bæði minn daily driver og trackbíll þá ætla ég ekki í einhverjar major breytingar, og síst af öllu á mótor.


Ég hef alltaf jafn gaman af að lesa þessa setningu í fyrsta póstinum, svona í þau skipti sem ég renni yfir þráðinn :mrgreen:

Author:  fart [ Sat 30. Aug 2014 19:37 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Danni wrote:
fart wrote:
Þar sem að þessi bíll verður bæði minn daily driver og trackbíll þá ætla ég ekki í einhverjar major breytingar, og síst af öllu á mótor.


Ég hef alltaf jafn gaman af að lesa þessa setningu í fyrsta póstinum, svona í þau skipti sem ég renni yfir þráðinn :mrgreen:

Lööööööööööööööööööööööööö......ööööööngu úrelt comment,

En samt orð að sönnu.

Tek fram að ég er ekki að breyta neinu núna, heldur bara viðhald.

Author:  bimmer [ Sat 30. Aug 2014 20:57 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Man líka eftir mjög metnaðarfullu budgeti í byrjun :santa:

Author:  fart [ Sun 31. Aug 2014 05:50 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

bimmer wrote:
Man líka eftir mjög metnaðarfullu budgeti í byrjun :santa:

Hvaða hvaða :D
Nokkuð viss um að ég væri búinn að selja fyrir löngu ef ég hefði ekki farið út í þessar æfingar

Author:  Alpina [ Sun 31. Aug 2014 11:23 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

E36 M3 GT er bíll nr 2 í E36 flórunni sem ég held mest upp á......... hinn er B8 4.6

Þessir GT eru æði 8)

Author:  fart [ Sun 31. Aug 2014 15:04 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Test fit, og túrbínuafstillingar
Image

Author:  gstuning [ Sun 31. Aug 2014 15:19 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Er hægt að setja 45° beygju út fremri túrbínunni í sumpið og stytta slönguna?

Author:  fart [ Sun 31. Aug 2014 15:51 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

gstuning wrote:
Er hægt að setja 45° beygju út fremri túrbínunni í sumpið og stytta slönguna?

Mögulega,
En þetta ætti að vera í lagi svona, það virkar eins og það komi botn í slöngurnar frá þessu sjónarhorni en það er ekki, s.s. Það er drop alla leið. Svona hefur þetta verið allan tímann btw.

Author:  fart [ Sun 31. Aug 2014 17:52 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Skipti um drain bunge, átti einn sem var 45° í áttina að sumpinu.

Image

Image

Author:  Alpina [ Sun 31. Aug 2014 19:30 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Massa flott

Author:  fart [ Sat 06. Sep 2014 08:49 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Allt klárt í transplant. Breytti olíufeed fyrir túrbínurnar þannig að það eru núna solid 90°begjur í stað stlálflex. Manifoldin soðin upp á nýtt og húðuð. Nýjir túrbínukjarnar, nýjar affallsslöngur, nýjar vacuum slöngur. Svo setti ég smá vafning á downpipes, bara að því að ég átti það til, en svo getur verið að ég rífi það af aftur.

Fleiri myndir hér:

Image

Image

Image

Image

Var að taka eftir því að enn eitt guiboið er rifið...... Bíllinn minn étur guibo á 2000km fresti

Author:  Alpina [ Sat 06. Sep 2014 09:45 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Er ekki sterkur leikur að fá sér solid guibo,, ala þessi nýju með gúmmi fóðringu í kringum hulsuna/slífina sem boltin fer i gegn

Author:  Lindemann [ Sat 06. Sep 2014 11:10 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

ég myndi láta renna þetta bara úr áli.....ekkert við þetta gúmmídrasl að gera í svona bíl :)

Author:  fart [ Sat 06. Sep 2014 12:17 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Væri helst til í ál/gúmí guibo a'la nýju high torque bílarnir frá BMW... Ef það myndi passa
Átti nýtt guibo á "lager".. Setti það í, en fer næst í eitthvað annað

Annars henti ég mótornum í áðan, dálítið bás að standa í því einn :argh:

Author:  Angelic0- [ Sat 06. Sep 2014 12:27 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Verður gaman að heyra hversu mikinn mun þú finnur...

Page 399 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/