bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 398 of 423

Author:  bimmer [ Sun 17. Aug 2014 11:49 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

Sammála Gunna, prófaði þetta í M5 hjá mér og tók þetta úr aftur út af víbring.

Author:  fart [ Sun 17. Aug 2014 15:21 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

bimmer wrote:
Sammála Gunna, prófaði þetta í M5 hjá mér og tók þetta úr aftur út af víbring.

2 sérfræðingar og málið er dautt. Búinn að panta OEM

Author:  gardara [ Sun 17. Aug 2014 15:23 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

Poly ætti alveg að sleppa ef þú ferð ekki í hörðustu gerð.

Author:  fart [ Sun 17. Aug 2014 19:01 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

Meira dund, nýjar pakkningar komnar í á milli hússins og downpipe

Image

Image

Image

Image

Author:  Angelic0- [ Sun 17. Aug 2014 20:33 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

verst að það er ekki hægt að fá screamer pipe TÜV samþykkt hahahaha

Author:  fart [ Mon 18. Aug 2014 05:29 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

Held að ég sé orðinn aðeins of gamall í screemer pipe á daily driver,

Author:  fart [ Mon 18. Aug 2014 18:59 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

New shiny stuff. Eina í stöðunni var að kaupa uppgerða kjarna í bínurnar. Ballancerað og fínt og verður bara að duga, að kaupa nýjar Garrett bínur hefði verið € 2000 c.a. En þessi möguleiki er töluvert ódýrari, ég fæ 5 svona kjarna vs eina nýja Garrett.

Þetta er uppgert í Pólandi held ég og selt sem þýskt :) og ég verð bara að treysta því að þetta sé good-shit. Þeir sögðust aldrei hafa fengið kjarna til baka vegna galla eða endingarleysis.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  JonFreyr [ Mon 18. Aug 2014 21:23 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Hats off !

Author:  gardara [ Mon 18. Aug 2014 23:53 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Ég er öfundsjúkur hvað allt er fljótt að berast á milli staða þarna í evrópunni :(

Author:  Angelic0- [ Mon 18. Aug 2014 23:58 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Tek undir það með Garðari... efast samt um að ég væri eitthvað fljótari að fá stuff frá USA til EU... :) hehe

Author:  fart [ Tue 19. Aug 2014 06:34 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Það er kostur, reyndar pantaði ég M5-M12 helicoil kit á Amazon.de og tók eftir því í gær að þeir eru að áætla delivery milli 5. og 12. sept!

Author:  fart [ Sat 30. Aug 2014 16:32 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Manifoldin klár. Það voru göt á öllum rönnerum... en búið að stoppa í þau.
Gírkassinn líka kominn á, búinn að helicoil-a gengjurnar þar sem að lítið grip var.
Samsetning á morgun, og svo transplant í vikunni.


Image

Image

Image

Image

Author:  bimmer [ Sat 30. Aug 2014 18:02 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

Ætlarðu að hafa rærnar svona ryðgaðar og ógeðslegar?

Author:  fart [ Sat 30. Aug 2014 18:33 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

bimmer wrote:
Ætlarðu að hafa rærnar svona ryðgaðar og ógeðslegar?

Þessar rær ryðga ekki vinur :santa:

Author:  bimmer [ Sat 30. Aug 2014 18:52 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -New shiny stuff bls 398

fart wrote:
bimmer wrote:
Ætlarðu að hafa rærnar svona ryðgaðar og ógeðslegar?

Þessar rær ryðga ekki vinur :santa:


:alien:

Page 398 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/