bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 393 of 423

Author:  fart [ Thu 10. Apr 2014 14:20 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

Sýnist þetta vera komið,
-Ný pakkning
-Hæfileg hersla
-Sveinbjörn verður ánægður því ég notaði team be svörtu hetturærnar
-notaði mun stærri skinnur (málaði þær með svörtu krumpulakki til að ver smá nörd).

:thup:

Tek mynd á eftir.

Málil er Axel að ég er nettur perfectionisti. smá dropi af olíuleka er fyrir mér eins og slagæðarskurður.

Author:  Daníel Már [ Thu 10. Apr 2014 14:46 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

S.s þú ert ready að taka mig hring á slaufunni í lok Maí ? :thup: :lol:

Author:  fart [ Thu 10. Apr 2014 18:04 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

Daníel Már wrote:
S.s þú ert ready að taka mig hring á slaufunni í lok Maí ? :thup: :lol:


Hehe..

Ég held að ég sé bara orðinn of hræddur við slaufuna

Author:  bimmer [ Thu 10. Apr 2014 18:36 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

fart wrote:
Daníel Már wrote:
S.s þú ert ready að taka mig hring á slaufunni í lok Maí ? :thup: :lol:


Hehe..

Ég held að ég sé bara orðinn of hræddur við slaufuna


Þú þarft að fá lækningu við þessu.

Author:  fart [ Fri 11. Apr 2014 05:19 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

bimmer wrote:
fart wrote:
Daníel Már wrote:
S.s þú ert ready að taka mig hring á slaufunni í lok Maí ? :thup: :lol:


Hehe..

Ég held að ég sé bara orðinn of hræddur við slaufuna


Þú þarft að fá lækningu við þessu.

Já en síðustu tvö skipti hafa endað með kælivökvalosun á brautina, sem er ekki gott

Author:  bErio [ Fri 11. Apr 2014 08:19 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

fart wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
Daníel Már wrote:
S.s þú ert ready að taka mig hring á slaufunni í lok Maí ? :thup: :lol:


Hehe..

Ég held að ég sé bara orðinn of hræddur við slaufuna


Þú þarft að fá lækningu við þessu.

Já en síðustu tvö skipti hafa endað með kælivökvalosun á brautina, sem er ekki gott

Slepptu þá bara kælivökvanum :santa:

Author:  Daníel Már [ Fri 11. Apr 2014 12:33 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

fart wrote:
Daníel Már wrote:
S.s þú ert ready að taka mig hring á slaufunni í lok Maí ? :thup: :lol:


Hehe..

Ég held að ég sé bara orðinn of hræddur við slaufuna


Svona svona :mrgreen:

Author:  fart [ Sat 12. Apr 2014 07:46 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

Næsta projectgírinn er eitthvað sem ég hef ætlað að gera lengi og á flesta partana fyrir og það er að setja scavenger dælu á olíuafrenslið á túrbínunum.

Það sem ég á núna er:
Dælan
Catch-can/forðabúr
AN affalstappa á binurnar

Það sem þarf að gera er að finna bestu staðsetningu fyrir dæluna og svo hvert ég ætla að setja olíuna. Ég veit að sumir setja dæluna á brackettið sem er á X-brace, kúplingsþrælsmegin við gírkassann, og dæla svo niður þar sem olíukvarðinn er.

Image

Eða á gírkassann eins og HPF voru með það, sem er líklega skemmtilegri lausn.

Image

Það sem mig langar að gera er að taka mótorinn úr með gírkassa og subframe, þá get ég smíðað þetta með besta aðgengið.
Í leiðinni látið sjóða í pústgreinarnar og skipt um þéttingar í túrbínunum.

Author:  bimmer [ Sat 12. Apr 2014 09:25 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

Svo bara STÓRA plasthlíf undir allt með afrennsli og dælu í tank.

Þá ertu safe fyrir slaufuna :alien:

Author:  fart [ Sat 12. Apr 2014 09:32 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

bimmer wrote:
Svo bara STÓRA plasthlíf undir allt með afrennsli og dælu í tank.

Þá ertu safe fyrir slaufuna :alien:


Já alveg málið :thup:

Annars er ég líklega búinn að kaupa svona HPF bracket

Þegar það er komið er kanski málið að henda dælunni í og testa, mögulega gæti ég sloppið við að skipta um þéttingar í bínunum.

Author:  fart [ Fri 02. May 2014 04:36 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

Image

Image

Image

Author:  Emil Örn [ Fri 02. May 2014 15:42 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

Þessi bíll er alveg hrikalega flottur.

Author:  Alpina [ Sat 03. May 2014 05:44 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

fart wrote:
Image

Image

Image


Hehehe,,,,,,,,,,

sorry ég varð.............. :angel: :angel: :angel: :angel: :angel:

mér fannst þetta sjálfur svo flottur bakgrunnur

Image

Image

Author:  fart [ Sat 03. May 2014 05:47 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

Repjurnar úti um allt

Author:  fart [ Wed 06. Aug 2014 11:08 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 -Dund bls 392

Þá er það ákveðið. Mótorinn fer úr næstkomandi Laugardag.
Fæ Lúxembúrgíska bræður til að hjálpa mér. Þeir eru að dunda við að keppa á E36 og eru því nokkuð vanir að skrúfa svona.

Planið er að taka mótor+gírkassa+subframe undan í heilu lagi.
Þá þarf ég að taka andlitið af bilnum.
Ástæða þess er að ég ætla að nota tækifærið og koma olíudælunni á affallilð á turbinunum fyrir á gírkassanum með HPF festingunni.
Með þvi að hafa subframe og allt gramsið saman er auðveldara að sjá hvar er best að leiða slöngurnar.

Mögulega sleppi ég þessu og hanna bara AN tengi á draslið eftir að það er komið í bílinn aftur.

Aðal ástæan fyrir þessu er að pústgreinarnar eru farnar að leka með suðunum, eða suðurnar eru búnar að tærast í burtu þar sem ég þurfti að sverfa úr þeim.
Það þýðir að maður finnur fyrir smá pústlykt í bílnum við akstur sem er leiðinlegt, sérstaklega í lengri ferðum og þegar ég er með krakkana í bílnum.
það sést sót á flestum boltunum og þvi líklegt að það séu mörg göt. Þetta hefur einhver smávægileg áhrif á power,, en alveg marginal held ég.

Sést hér:
Image

Á sama tima ætla ég að endurbyggja turbinurnar með nýjum þéttingum sem ég keypti fyrir nokkru siðan. Sýnist það vera frekar einfalt (allavega miðað við Youtube.. :lol: )

Svo er planið að henda mótornum í aftur 30. Ágúst ef bræðrnir komast og suðuvinnan verður buin.

Ætli ég noti ekki tækifærið og skipti um síu í miðstöðinni.

Page 393 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/