bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 40 of 423

Author:  bimmer [ Mon 23. Jul 2007 15:52 ]
Post subject: 

"en þar sem þetta trianglar burðarbitana við crossmemberinn"

Þær verða nú varla þéttari setningarnar :lol:

Author:  lulex [ Mon 23. Jul 2007 16:45 ]
Post subject: 

ef þú ætlar að vaða í þetta sjálfur, hérna er gott diy,

http://www.understeer.com/xbrace.shtml



good luck gamli :burnout:

Author:  fart [ Mon 23. Jul 2007 17:08 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
"en þar sem þetta trianglar burðarbitana við crossmemberinn"

Þær verða nú varla þéttari setningarnar :lol:


:::::::::::::EKTA:::::::::::

Ísl-Enska.

Author:  fart [ Mon 23. Jul 2007 17:09 ]
Post subject: 

lulex wrote:
ef þú ætlar að vaða í þetta sjálfur, hérna er gott diy,

http://www.understeer.com/xbrace.shtml



good luck gamli :burnout:


Já takk fyrir það, ég var að skoða þetta og þarna er install fyrir pre 1995 bíl sem er ekki með götin frá verksmiðju. Ég held (vona allavega, á eftir að gá) að minn sé með götin og snittun til staðar þannig að þetta ætti að vera straight forward skrúfa af / skrúfa á dæmi.

Author:  fart [ Thu 26. Jul 2007 18:54 ]
Post subject: 

X-Brace installed, freeeeekar mikið plug and play.

Ég fór rúnt áðan til að testa og finn lítinn sem engan mun, enda kanski ekki að keyra nógu "harkalega" um göturnar.

Þetta á víst að gera helling, en maður finnur kanski lítla jaðarbreytingu við hvert modd þegar maður er búinn að greyta miklu í fjöðruninni fyrir, og kominn á semislicks.

Author:  fart [ Sat 28. Jul 2007 15:10 ]
Post subject: 

Nurburgring áðan. Mætti snemma og var stutt. Tók með mér tvo félaga sem eru sennilega smitaðir núna.

Anyway... bíllinn er algjör draumur að keyra, jafnvel í rennblautu eins og áðna. Það var mikið confidence í gangi öll trixin í bókinni reynd. Náði mörgum flottum poweslædum á ólíklegustu stöðum.

Að sjálfsögðu býður maður uppá að eitthvað gerist og áðan tók ég tvo 360°c snúninga, annar var ok (fyrir utan að nást á mynd :oops: ) en hinn var í Adenau Forst (vinstri hægri begjunni) og þar keyrði ég dálítið hressilega að curbið.

Þokuljósið bílstjóramegin týndist, stuðaracoverið poppaði út og bremsukælingarductið farþegamegin losnaði. Þetta er ekkert stórmál að laga og kostar ekki mikið, sem betur fer slapp vinskeiðin alveg enda smá give í honum (inn og út).

Ég náði að laga stærstan part af þessu á staðnum og það þrufti ekki einu sinni verkfæri. Eina sem vantar núna er kastarinn. Ég er alvarlega að pæla í því að taka bara hinn úr stuðaranum og reyna að útbúa loftinntak í staðin.

Þetta er í annað skiptið sem ég fer uppeftir og það er grenjandi rigning, og þegar ég gefst upp og er kominn heim þá er komin sól.

Næst tek ég frá heilan dag í þetta, eða fer ekki af stað fyrr en það er komin sól.

Author:  AL [ Sat 28. Jul 2007 18:31 ]
Post subject: 

Þetta var rosalegt 8) nú förum við allar helgar út árið :lol:

Annars voru tekknar nokkrar skrautlegar myndir af græna sem koma vonandi á netið :lol:

Author:  fart [ Sat 28. Jul 2007 19:47 ]
Post subject: 

AL wrote:
Þetta var rosalegt 8) nú förum við allar helgar út árið :lol:

Annars voru tekknar nokkrar skrautlegar myndir af græna sem koma vonandi á netið :lol:


ójá!!

Author:  Svezel [ Sun 29. Jul 2007 02:22 ]
Post subject: 

ljóti göltur....átt BARA heima á góðum stað og með allt í standi..... :cry:

vantar nokkuð snilling í IT deildina í Luxembourg :wink:

Author:  ///M [ Sun 29. Jul 2007 04:20 ]
Post subject: 

þessi bíll er bara í lagi eftir þetta session sem þú ert búinn að taka 8)

Author:  fart [ Sun 29. Jul 2007 06:52 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
vantar nokkuð snilling í IT deildina í Luxembourg :wink:


Það er aldrei að vita. Það vantar alltaf góða starfsmenn.

Ég byrjaði að rífa í morgun framstuðaran af. Þetta leit út fyrir að vera ekkert, en þetta var nú ágætis slatti. Bracketin fyrir stillanlega framspoilerinn voru kengbogin. Þannig að ég reif þau úr og sleggjaði þau til. Þetta er að smella saman og ef það styttir upp þá ætla ég aftur uppeftir.


Update:

Verzlaði áðan Trackfelgugang. Er búinn að spá mikið í hvað ég ætti að kaupa og datt svo niður á gang af BBS RC felgum. Þær eru ágætlega léttar og fitta vel í það sem ég ætla að nota þær í.

Þær eru skv. heimildum 20.3lbs stk. sem þykir allt í lagi. BBS CH í sömu stærð eru 23.9lbs. Þetta skiptir víst slatta máli varðandi performance.. þó ég hafi lúmskan grun um að þetta geri ekki gæfumuninn fyrir mig.

Ég mun ekki nota standard miðjurnar því ég þoli ekki felgur með falda felgubolta.

Þetta mun líta út c.a. svona:
Image

Hugsanleg verða þær hvítaðar, eða matt svartar, en gangurinn sem ég keypti er núna póleraður.

Nokkrar myndir.. á þeim sést "tjónið"

Image
Image
Image
Image

Nú vantar bara myndir af honum á hlið!


HEHE..þarna er helvítið

Author:  bimmer [ Sun 29. Jul 2007 12:18 ]
Post subject: 

Flott mynd:

Image

Gott að það var hægt að laga tjónið "russian style" :)

Author:  lulex [ Sun 29. Jul 2007 13:12 ]
Post subject: 

Smá superglue á etta... góðulagi :wink:

Author:  Aron M5 [ Sun 29. Jul 2007 17:49 ]
Post subject: 

þessi þráður er sko ...RACE...

bara gaman að fylgjast með þessu hja þer :!:

Author:  fart [ Mon 30. Jul 2007 08:13 ]
Post subject: 

Image

Page 40 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/