bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 387 of 423

Author:  Alpina [ Sun 24. Nov 2013 14:07 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

fart wrote:
Ok á ég ss að swappa V8 í minn og runna minna power? :)


Your choice,,, :|


en þessi Ungverski ,, þvílíkt rudda sound

Author:  fart [ Sun 24. Nov 2013 14:18 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Það hefði verið basic að fara í S62 eða S85 swap á sínum tíma vs a fara í Turbo, eða þá S65 í kringum 2010-2011 þegar mótorinn fór í steik.

En úr því sem komið er er það varla að fara að gerast, nema að ég myndi ná að selja minn mótor fyrir 100% kostnaði.

Það væri ultimate staða að skipta á sléttu við einhvern sem myndi henda S85 í. En það er ólíklegra en að vinna í lottóinu.

Author:  fart [ Mon 16. Dec 2013 15:40 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Smávægilegar æfingar í gangi.. eftir að hafa pælt lengi í því hvað gæti veirð að valda sveiflum í olíuhita ákvað ég að athuga af hverju Alternatorinn var einungis að senda 13 volt (þegar kaldur) niður í 12.2 volt (þegar heitur) út í rafgeyminn, en mæling á jump-start tenginu í húddinu og jörð á alternator húsinu sýndu 14.3Volt, datt mér í hug að það gæti verið léleg jörð í bílnum.

Í fljótu bragði sá ég bara jörð frá inntaksvélararminum yfir í boddy. Ég skoðaði því í tætlur og talaði við menn og enda á því að panta OEM BMW ground strap.
Viti menn,, það vantaði alveg, en OEM á að vera frá exhaust kjálkabitanum yfir í mótorpúðann þar.

Smellti því í og fór að sjá 14Volt aftur í rafgeymi.

Mögulega er þetta að valda þessum furðulegu sveiflum á olíuhita, en fljótt á litið virðist olíuhitinn ekki vilja fara yfir 100°c (eða í raun undir því). Þarf að sannreyna þetta betur.

Mynd af jörðinni.
Image
Svarta er þessi sem var inntaksmegin, brúna er nýja OEM sem ég setti frá Orginal staðnum yfir blokkina.

Svo var ég að skipta um Lambdaskynjara og þá kom í ljós að Guiboið var alveg í tætlum, en ég setti nýtt þegar 6gang fór í.

Image

BARA erfitt að skipta um Guibo einhentur.. sérstaklega að hengja pústið upp aftur :santa:

Jóladundið verður skemmtilegt, en ég keypti mér græju til að ballancera ITB's :D auk þess em ég kem til með að skipta út einhverju smádóti á vélinni.

Author:  bErio [ Mon 16. Dec 2013 17:32 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Þú ert alveg snarruglaður haha

Author:  bimmer [ Mon 16. Dec 2013 18:11 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Allavega nóg af togi í gangi :twisted:

Author:  fart [ Mon 16. Dec 2013 20:47 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

bimmer wrote:
Allavega nóg af togi í gangi :twisted:

Þá er eitthvað til :)

Enda hálf hættulegt að keyra á hraðbrautinni í smá bleytu, að ekki sé minnst á hálku. Jafnvel minimum boost getur verið varhugavert.

Já vel á minnst.... Ég reif UUC DSSR dótið úr, setti orginal shifter linkage og svo E46 diesel shortshifterinn og bíllinn er allt annar! Það var alltaf frekar erfitt að fá Reverse, en núna er þetta snildin ein.

Upgrades geta verið downgrades :thdown:

Author:  burger [ Mon 16. Dec 2013 22:35 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

alltaf gaman að skoða þennan þráð ! :thup:

las yfir slatta í honum núna um helgina var í kúplingsþræls loft veseni :lol:

Author:  fart [ Wed 18. Dec 2013 17:35 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Mældi Vacuum á öllum throttle body's áðan. 16.8-17.0 á þeim öllum, ekki mikið sem þarf að still þar, nema kanski opnunina, en ég vill helst ekki fokka í því.

Author:  fart [ Thu 19. Dec 2013 15:50 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Með skottið pakkað af matvöru og áfengi/bjór

Slammed anyone :D

Image

Author:  Fatandre [ Thu 19. Dec 2013 18:50 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Þetta er alvöru. Maður á að nota þetta!!

Author:  Páll Ágúst [ Thu 19. Dec 2013 19:06 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Þokkalega svalt 8)

Author:  Alpina [ Thu 19. Dec 2013 23:11 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

cactus ??

Author:  fart [ Fri 20. Dec 2013 06:37 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Alpina wrote:
cactus ??

Oui :thup:

Btw, hækkaði bílinn upp um 1cm um daginn, winter mode, þannig að vörurnar í skottinu voru að compressa fjöðrunina frekar mikið

Author:  Alpina [ Fri 20. Dec 2013 22:39 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

fart wrote:
Alpina wrote:
cactus ??

Oui :thup:

Btw, hækkaði bílinn upp um 1cm um daginn, winter mode, þannig að vörurnar í skottinu voru að compressa fjöðrunina frekar mikið


Þokkalega minnið :lol:

Author:  fart [ Wed 29. Jan 2014 17:31 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Nýjar myndir, hafði ekki einu sinni séð þessar sjálfur áður..
http://www.modelcarforum.de/showthread.php?t=22588

Image

Image

Bara gaman af þessu

Page 387 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/