bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 374 of 423

Author:  íbbi_ [ Mon 15. Apr 2013 11:56 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

ég tók ventlalok með svona lakkið og pússaði stafina niður með vírbursta á dremel, kom mjög vel út

Author:  fart [ Mon 15. Apr 2013 13:01 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

íbbi_ wrote:
ég tók ventlalok með svona lakkið og pússaði stafina niður með vírbursta á dremel, kom mjög vel út


Ég reikna með að nota dremelið í þettta.

Author:  gstuning [ Mon 15. Apr 2013 14:26 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

Þegar þú ert búinn að ná málningunni af notaðu þá fínann sandpappír á blokk til að fá alla stafina eins

Author:  eiddz [ Mon 15. Apr 2013 17:05 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

fart wrote:
íbbi_ wrote:
ég tók ventlalok með svona lakkið og pússaði stafina niður með vírbursta á dremel, kom mjög vel út


Ég reikna með að nota dremelið í þettta.


Líka fínt að nota þjöl á þetta, ég gerði það hjá mér þegar ég málaði ventlalokið svart
og fór svo yfir þetta með þjöl og svo létt yfir með sandpappír, kom mjög vel út :thup:

Author:  Einarsss [ Mon 15. Apr 2013 18:20 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

Ég notaði einhvern tímann svona rafmagnsjuðara með fínum árangri á m20 ventlalok til að pússa stafina niður í ál ;)

Author:  fart [ Tue 16. Apr 2013 07:31 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

Nokkrar mydnir frá frændum vorum Svíum.. Niður-rörin :D að fá smá facelift.
Afgasið á túrbínunni er 47mm en rörið verður 50mm
Afgasið á wastegare er 20mm, verður allavega 25mm (portað út) og gatið 44mm.

Þetta er gert á "budgeti" þannig að það verður ekki farið í all out nýsmíði, heldur bara notast við gamla dótið og það "lagað"

Þetta er samt þónokkur stækkun út. Því mður verður ekki hægt að koma þessu fyrir í 2.25" röri þarna uppi útaf plássi, en ég held samt að þetta sé veruleg uppfærsla frá því sem áður var.

Fyrir
Image

Vinna :D
Image

Image

Eftir
Image

Image

Prufumátun á hnénu sem verður soðið innanfrá.
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Ég er bara alveg ágætlega sáttur með þetta, hefí viðjað sjá fremra downpipeið fá aðeins lengra rör fyrir wastegate.

Author:  gstuning [ Tue 16. Apr 2013 07:54 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

Yfir engu að kvarta myndi ég segja, þetta er svo ótrúlega stór munur á flæði svæði fyrir wastegatið að þetta er bara að fara batna á allann hátt,

sneggra spool, vonandi minni bakþrýstingur og meira safe power. Verður forvitnilegt að sjá hvernig bensínið verður on top eftir þetta, sem og bakþrýstings/EGT mælingar til samanburðar,
einna helst þá væri gamann að sjá minni mun per bank heldur enn áður.

Author:  fart [ Tue 16. Apr 2013 08:08 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

Já ég er bjartsýnn á þetta! :thup:

Author:  fart [ Wed 17. Apr 2013 13:26 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

Gat ekki sofið yfir þessum göllum sem komu í ljós á vélaloksmálningunni þannig að ég fór með það í sandblástur... mun mála þetta aftur og gera það 100%

Author:  bimmer [ Wed 17. Apr 2013 18:37 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

fart wrote:
Gat ekki sofið yfir þessum göllum sem komu í ljós á vélaloksmálningunni þannig að ég fór með það í sandblástur... mun mála þetta aftur og gera það 100%


Sveinn...... :lol:

Author:  IvanAnders [ Wed 17. Apr 2013 18:47 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

Nei núna ertu genginn of langt! Þú ert kominn í kúkinn!!!

Author:  gardara [ Wed 17. Apr 2013 19:32 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

:thup: :thup:

Author:  Zed III [ Wed 17. Apr 2013 19:46 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

fart wrote:
Gat ekki sofið yfir þessum göllum sem komu í ljós á vélaloksmálningunni þannig að ég fór með það í sandblástur... mun mála þetta aftur og gera það 100%


nú er ég spenntur að sjá þessa "galla". Áttu mynd ?

Author:  fart [ Wed 17. Apr 2013 20:09 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

Zed III wrote:
fart wrote:
Gat ekki sofið yfir þessum göllum sem komu í ljós á vélaloksmálningunni þannig að ég fór með það í sandblástur... mun mála þetta aftur og gera það 100%


nú er ég spenntur að sjá þessa "galla". Áttu mynd ?

Nei :) sönnunargögnunum var eytt!

Dótið að verða klárt :)

Image

Author:  fart [ Thu 18. Apr 2013 07:34 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

Fleiri myndir

Soðið bæði að innan og utan.
Image

Image

Image

Page 374 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/