bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 373 of 423

Author:  fart [ Sun 14. Apr 2013 16:04 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

3.15 tilbúið... ekki alveg 100% en dugar, alltaf gaman að sjá nýjar skrúfur :D
Image

Image

Vélarlokið tilbúið, með krumpuáferð, nú er bara að skafa stafina niður í álið.

Image

Image

Author:  bimmer [ Sun 14. Apr 2013 16:10 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

fart wrote:
3.15 tilbúið... ekki alveg 100% en dugar, alltaf gaman að sjá nýjar skrúfur :D


Þú ert að verða langt leiddur :lol:

Author:  fart [ Sun 14. Apr 2013 17:24 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

bimmer wrote:
fart wrote:
3.15 tilbúið... ekki alveg 100% en dugar, alltaf gaman að sjá nýjar skrúfur :D


Þú ert að verða langt leiddur :lol:

:santa: smá dund.. versta er að þegar maður byrjar að mála eitthvað svona dót... getur maður eiginlega ekki hætt. Ætli öxlarnir og flangsarnir verði ekki málaðir líka.

Author:  Alpina [ Sun 14. Apr 2013 17:46 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

fart wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
3.15 tilbúið... ekki alveg 100% en dugar, alltaf gaman að sjá nýjar skrúfur :D


Þú ert að verða langt leiddur :lol:

:santa: smá dund.. versta er að þegar maður byrjar að mála eitthvað svona dót... getur maður eiginlega ekki hætt. Ætli öxlarnir og flangsarnir verði ekki málaðir líka.


8) 8) :troll:

Author:  fart [ Sun 14. Apr 2013 19:26 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

Alpina wrote:
fart wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
3.15 tilbúið... ekki alveg 100% en dugar, alltaf gaman að sjá nýjar skrúfur :D


Þú ert að verða langt leiddur :lol:

:santa: smá dund.. versta er að þegar maður byrjar að mála eitthvað svona dót... getur maður eiginlega ekki hætt. Ætli öxlarnir og flangsarnir verði ekki málaðir líka.


8) 8) :troll:

Ég óttast að ég sé að breytast í þig :santa:

Author:  Zed III [ Sun 14. Apr 2013 19:34 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

þetta krumpulook á ventlalokinu er spennandi. Er þetta common eða eitthvað sem þér datt í hug að testa ?

Author:  fart [ Sun 14. Apr 2013 19:48 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

Zed III wrote:
þetta krumpulook á ventlalokinu er spennandi. Er þetta common eða eitthvað sem þér datt í hug að testa ?

Ferrari og Lamborghini eru svona frà verksmiðju t.d.
Image
Held að þetta sé nú nokkuð algengt

Author:  Alpina [ Sun 14. Apr 2013 19:54 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

fart wrote:
Zed III wrote:
þetta krumpulook á ventlalokinu er spennandi. Er þetta common eða eitthvað sem þér datt í hug að testa ?

Ferrari og Lamborghini eru svona frà verksmiðju t.d.

Held að þetta sé nú nokkuð algengt


OK,, ertu með einhver merki sem selja þetta.. langar í svona !!!!!!!!!

Author:  bimmer [ Sun 14. Apr 2013 19:55 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

fart wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
3.15 tilbúið... ekki alveg 100% en dugar, alltaf gaman að sjá nýjar skrúfur :D


Þú ert að verða langt leiddur :lol:

:santa: smá dund.. versta er að þegar maður byrjar að mála eitthvað svona dót... getur maður eiginlega ekki hætt. Ætli öxlarnir og flangsarnir verði ekki málaðir líka.


8) 8) :troll:

Ég óttast að ég sé að breytast í þig :santa:


Styttist í ///M rendur út um allt!!! :lol:

Author:  fart [ Sun 14. Apr 2013 20:00 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

Alpina wrote:
fart wrote:
Zed III wrote:
þetta krumpulook á ventlalokinu er spennandi. Er þetta common eða eitthvað sem þér datt í hug að testa ?

Ferrari og Lamborghini eru svona frà verksmiðju t.d.

Held að þetta sé nú nokkuð algengt


OK,, ertu með einhver merki sem selja þetta.. langar í svona !!!!!!!!!


http://www.vhtpaint.com/products/wrinkleplus/

Getur líka fengið þetta merkt Harley Davidson fyrir 5x hærra verð

Author:  Zed III [ Sun 14. Apr 2013 20:16 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

fart wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:
Zed III wrote:
þetta krumpulook á ventlalokinu er spennandi. Er þetta common eða eitthvað sem þér datt í hug að testa ?

Ferrari og Lamborghini eru svona frà verksmiðju t.d.

Held að þetta sé nú nokkuð algengt


OK,, ertu með einhver merki sem selja þetta.. langar í svona !!!!!!!!!


http://www.vhtpaint.com/products/wrinkleplus/

Getur líka fengið þetta merkt Harley Davidson fyrir 5x hærra verð


spurning hvort þetta sé til hérna heima...

Author:  Alpina [ Sun 14. Apr 2013 20:19 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

BARA töff 8)

Author:  fart [ Mon 15. Apr 2013 07:19 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

Thanks,

Maður virðist samt þurfa að gluða vel af þessu efni.. Reyndi að klára inntakið í gær, en efnið dugði ekki.

Ég er reyndar pínu pissed, það eru smá gallar á þessu hjá mér, en ég er varla að nenna að byrja upp á nýtt. Optimal hefði verið að sandblása þetta fyrst.

Author:  ///M [ Mon 15. Apr 2013 08:30 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

fart wrote:
Thanks,

Maður virðist samt þurfa að gluða vel af þessu efni.. Reyndi að klára inntakið í gær, en efnið dugði ekki.

Ég er reyndar pínu pissed, það eru smá gallar á þessu hjá mér, en ég er varla að nenna að byrja upp á nýtt. Optimal hefði verið að sandblása þetta fyrst.


Á þá ekki bara stefna á að hafa húddið lokað og keyra frekar meira :lol:

Author:  fart [ Mon 15. Apr 2013 08:56 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýja vanosið komið á bls 372

///M wrote:
fart wrote:
Thanks,

Maður virðist samt þurfa að gluða vel af þessu efni.. Reyndi að klára inntakið í gær, en efnið dugði ekki.

Ég er reyndar pínu pissed, það eru smá gallar á þessu hjá mér, en ég er varla að nenna að byrja upp á nýtt. Optimal hefði verið að sandblása þetta fyrst.


Á þá ekki bara stefna á að hafa húddið lokað og keyra frekar meira :lol:

Jú það er planið, en gerist ekki nærri strax. Líklega 1-2 mánuðir í að bíllinn fari að rúlla aftur.......

Á meðan verð ég að láta mér nægja svona dund.

Page 373 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/