bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 38 of 423

Author:  fart [ Wed 04. Jul 2007 21:41 ]
Post subject: 

Update.

Stillanlegi framvængurinn kominn í hús og á bílinn.

Helvístis rifrildi að koma þessu á. Merkilega auðvelt samt að taka svuntuna af.

Nokkrar myndir.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Klár í slaginn
Image
Image

smá bráðabirgða paintjobb á caliperana..
Image
Image
Image
Image

Author:  bimmer [ Wed 04. Jul 2007 21:44 ]
Post subject: 

Ekkert smá sem hann verður meira agressive með vængnum!!!

Og mér líður mun betur að hafa Brembo í stað Mer....

Author:  fart [ Wed 04. Jul 2007 21:46 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Ekkert smá sem hann verður meira agressive með vængnum!!!

Og mér líður mun betur að hafa Brembo í stað Mer....


Já ég er ekki frá því að hann hafi bara verið leiðinlegri í akstri með MB merkingunni.. :roll: :lol: :D

Author:  Alpina [ Wed 04. Jul 2007 22:37 ]
Post subject: 

fart wrote:
bimmer wrote:
Ekkert smá sem hann verður meira agressive með vængnum!!!

Og mér líður mun betur að hafa Brembo í stað Mer....


Já ég er ekki frá því að hann hafi bara verið leiðinlegri í akstri með MB merkingunni.. :roll: :lol: :D



:evil: :evil:

Author:  íbbi_ [ Wed 04. Jul 2007 23:30 ]
Post subject: 

mér fannst mikið flottara að hafa mb merkingarnar

Author:  fart [ Thu 05. Jul 2007 06:06 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
mér fannst mikið flottara að hafa mb merkingarnar


Þetta var svona 50/50 með merkingarnar, mörgum fannst þetta fyndið en þetta fór líka óstjórnlega í taugarnar á sumum og vakti jafnvel reiði.

Á endanum þá ákvað ég að gera það sem ég ætlaði upphaflega að gera, en í vetur verða caliperanir málaðir, væntanlega í stíl við það sem ég set að aftan.

Author:  gunnar [ Thu 05. Jul 2007 08:49 ]
Post subject: 

fart wrote:
íbbi_ wrote:
mér fannst mikið flottara að hafa mb merkingarnar


Þetta var svona 50/50 með merkingarnar, mörgum fannst þetta fyndið en þetta fór líka óstjórnlega í taugarnar á sumum og vakti jafnvel reiði.

Á endanum þá ákvað ég að gera það sem ég ætlaði upphaflega að gera, en í vetur verða caliperanir málaðir, væntanlega í stíl við það sem ég set að aftan.


Voðalega eru menn nú hörundssárir ef þeir verða reiðir útaf þessu... :lol:

Author:  íbbi_ [ Thu 05. Jul 2007 08:49 ]
Post subject: 

komdu samt með mynd af bílnum í heild sinni með nýja spoilernum foli 8) virðist vera flott

Author:  fart [ Thu 05. Jul 2007 19:37 ]
Post subject: 

Kominn á slikkana... dálítil yfirstærð að framan.. en ég vill vera með 4x235/40 því að þá get ég róterað. Því miður er ekki um auðugan garð að gresja í stærðum sem hentar mér. Hugsanlega fer ég í 225/40 ef þetta er too much.
Image

Image

Annars nuddast ekki þannig að þetta gengur.

Gripið og fee-ið er mun meira.

Núna er ég að spá í að taka OEM E46 M3 18" gang og láta mála miðjurnar svartar, jafnvel mála þær allar hvítar eða BRG miðjur... þær verða undir road-ganginn.


Nokkrar myndir líka af spoilernum, þetta á greinilega að gera sitt gagn.. og hallar vel niður að framan. En þetta veldur því líka að ég get ekki keyrt upp á dekkjaverkstæðislyftu nema ýta honum inn.

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  bimmer [ Thu 05. Jul 2007 19:41 ]
Post subject: 

Þetta er alveg að looka - dekkin sleppa alveg - ekki það hár prófíll.

Author:  fart [ Thu 05. Jul 2007 20:12 ]
Post subject: 

Vonandi rignir ekki meira .. á morgun þarf að vera þurrt því ég er að fara að keyra til Frankfurt í flug.

Svo er ferð á "Ring"inn 15. júlí með farþega sem ég ætla að hræða morgunmatinn úr :lol:

Author:  fart [ Fri 13. Jul 2007 20:33 ]
Post subject: 

smávægilegt update.

Sumarið er komið (aftur)

30°c úti áðan kl 20.00 og ég ákvað að taka bíltúr til að prufa klístrið. Djöfulsins munur er að keyra bílinn með slikkunum. ég var að keyra hringtorg á 2 gír á fleygji ferð og ekkert slide eða undirstýring. Tók mág minn í rúnt og hræddi úr honum innyflin þegar ég negldi niður fyrirvaralaust úr 150. Bíllinn stoppar á punktinum, punktur.

Það verður bilað að fara á sunnudag upp á Hring. Spáin er 35°c.. og dekkin ættu að grípa "þokkalega". 8)

Author:  Kristjan [ Fri 13. Jul 2007 22:12 ]
Post subject: 

hahahaha djöfulsins snillingur

Author:  Raggi M5 [ Sat 14. Jul 2007 06:51 ]
Post subject: 

Eyðast svona dekk ekki fljótt upp í miklum hita (þá er ég að meina hitinn úti) þegar það eru átök á þeim ?

Author:  fart [ Sat 14. Jul 2007 20:03 ]
Post subject: 

Veit ekki með hringinn á morgun, miðað við spánna í dag (og tölur frá deginum) þá verða 40°c á morgun og ég nenni ekki að sitja í bíl í þannig veðri aftur.

Ég fór í dag niður til Nancy í paintball. Keyrði nokkra mjög skemmtilega sveitavegi (hairpins og fast bends) og hann var eins og á teinum. Hringurinn væri snilld, en samt, held að ég verði bara í leti með bjór frekar en að rúnta uppeftir. :oops:

Page 38 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/