bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 367 of 423

Author:  Angelic0- [ Fri 22. Feb 2013 16:49 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

hehe, væri samt aðeins of flott að vera með tvö screamer pipes :)

Author:  fart [ Fri 22. Feb 2013 18:05 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

Með því að breyta þessu ætti ég að ná á bilinu 25-30% Meira flæði.

Author:  Angelic0- [ Sat 23. Feb 2013 09:22 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

fart wrote:
Með því að breyta þessu ætti ég að ná á bilinu 25-30% Meira flæði.


Helduru að þetta hafi cappast mest þarna :?:

Er líka að pæla hvort að wastegate flappinn nær að opnast alveg með þetta eins og þetta var...

t.d. þekkt vandamál með HX35 á OEM Downpipe í RAM að flappinn nær ekki að opnast alveg.....

Author:  fart [ Sat 23. Feb 2013 09:57 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

Angelic0- wrote:
fart wrote:
Með því að breyta þessu ætti ég að ná á bilinu 25-30% Meira flæði.


Helduru að þetta hafi cappast mest þarna :?:

Er líka að pæla hvort að wastegate flappinn nær að opnast alveg með þetta eins og þetta var...

t.d. þekkt vandamál með HX35 á OEM Downpipe í RAM að flappinn nær ekki að opnast alveg.....

Það er vel athugað hjá þér, flappinn opnast bara 1/3 í mesta lagi, rekst í lokið um leið og armurinn fer að ýta í hann.. skelfilegt alveg.

Mótorinn er með 2x2.25" pústi frá verksmiðju, get ímyndað mér að 2x 1.9" geri honum ekki mikið gott í turbo formi.

Author:  fart [ Sat 23. Feb 2013 15:57 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

Það verður eitthvað erfitt að koma betri pípum að fremri bínunni.... :?

Author:  Alpina [ Sat 23. Feb 2013 16:13 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

fart wrote:
Það verður eitthvað erfitt að koma betri pípum að fremri bínunni.... :?


Sama vandamál hjá mér,,,,,,,, :?

Author:  Angelic0- [ Sat 23. Feb 2013 16:52 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

Af með draslið.... setja VGT á þetta :!:

Author:  Alpina [ Sat 23. Feb 2013 16:56 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

Angelic0- wrote:
Af með draslið.... setja VGT á þetta :!:


Viktor Gösl Tuning

Viktor

Sorry ekki brjálast,, ég varð :lol:

Author:  Angelic0- [ Sat 23. Feb 2013 17:00 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Af með draslið.... setja VGT á þetta :!:


Viktor Gösl Tuning

Viktor

Sorry ekki brjálast,, ég varð :lol:



Image

En svona án gríns þá myndi ég frekar runna VGT heldur en svona bi-turbo/sequential turbo...

Author:  fart [ Sun 24. Feb 2013 06:38 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

Angelic0- wrote:

En svona án gríns þá myndi ég frekar runna VGT heldur en svona bi-turbo/sequential turbo...

Örugglega slatti sem þú myndir gera en ekki ég, en það er ekki planið hjá mér að breyta yfir í single á næstunni.

BTW O-hringurinn á kvarðahúsinu er alveg hlussu þykkur.. kanski ekkert skrítið að olía hafi frussast þarna upp þar sem að hann var ekki til staðar.

Author:  Angelic0- [ Sun 24. Feb 2013 12:57 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

fart wrote:
Angelic0- wrote:

En svona án gríns þá myndi ég frekar runna VGT heldur en svona bi-turbo/sequential turbo...

Örugglega slatti sem þú myndir gera en ekki ég, en það er ekki planið hjá mér að breyta yfir í single á næstunni.

BTW O-hringurinn á kvarðahúsinu er alveg hlussu þykkur.. kanski ekkert skrítið að olía hafi frussast þarna upp þar sem að hann var ekki til staðar.


Ég var að díla við nákvæmlega sama problem í síðustu viku... :lol:

Fann ekki réttan o-hring.... þannig að ég náði að bjarga þessu með því að setja 4 O-hringi í venjulegri stærð...

Frussaðist ekkert þannig séð uppúr í venjulegum akstri, en um leið og maður fór að taka þannig á þessu að það kom eitthvað boost... þá frussaðist upp úr kvarðagatinu :lol:

Author:  fart [ Mon 25. Feb 2013 16:16 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

Fékk í pósti í dag 2 pakkningar á GT25 hús til að sjá fitment, stærðin er svipuð en formið vitlaust.... það þýðir væntanlega að Nissan SR20DET dótið passar ekki, en mögulega 1.8 dótið.

Author:  JOGA [ Mon 25. Feb 2013 17:54 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

sr20det kemur með Garret t28 orginal.
ca18det kemur með Garret t25 orginal.

Eitthvað svona væri því kannski líklegra til að ganga:
http://www.ebay.com/itm/Apex-turbo-elbow-downpipe-S13-with-bung-200SX-CA18DET-/350585164207?pt=UK_CarsParts_Vehicles_CarParts_SM&hash=item51a08111af

Author:  fart [ Mon 25. Feb 2013 18:17 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

JOGA wrote:
sr20det kemur með Garret t28 orginal.
ca18det kemur með Garret t25 orginal.

Eitthvað svona væri því kannski líklegra til að ganga:
http://www.ebay.com/itm/Apex-turbo-elbow-downpipe-S13-with-bung-200SX-CA18DET-/350585164207?pt=UK_CarsParts_Vehicles_CarParts_SM&hash=item51a08111af


Skv seljandanum á pakkningunum eru sömu í GT25-28-30 þannig að ég er þá jafn fuckt þar, nema Nissan hafi verið með eitthvað sér design sem passar þá við mitt dót. Finnst það samt ólíklegt.

Ég þarf að komast að því hvaða bílar nota GT2252 OEM og vinna þetta þaðan. Mig rámar að þetta sé úr Diesel .. T.d. BD30TI sem er í litlum sendibíl/vörubíl (Nissan Trade)

Einnig Caterpillar 3304T :) efast um að ég finni eitthvað performance dót off the shelf

Author:  Alpina [ Mon 25. Feb 2013 19:19 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

Er GT2560R

http://turbochargerspecs.blogspot.com/2 ... 30-hp.html

Þetta er málið

Page 367 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/