bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 355 of 423

Author:  ///M [ Wed 19. Dec 2012 09:55 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

e36/7 er allavega bara með 4

Author:  fart [ Wed 19. Dec 2012 09:57 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

///M wrote:
e36/7 er allavega bara með 4

enda í raun E30

Author:  gardara [ Wed 19. Dec 2012 13:05 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

Ætli þessir 6 bolta flangsar séu allir alveg eins?
Það væri kannski bara skynsamlegasta lausnin hjá mér að fara í 6 bolta flangsa og halda evo drifskaftinu óbreyttu

Author:  fart [ Wed 19. Dec 2012 14:13 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

gardara wrote:
Ætli þessir 6 bolta flangsar séu allir alveg eins?
Það væri kannski bara skynsamlegasta lausnin hjá mér að fara í 6 bolta flangsa og halda evo drifskaftinu óbreyttu


Góð spurning, ég fletti upp 26111229075 CV-Joint í mínum til að taka cross refrence.

Quote:
Part 26111229075 (Constant-velocity joint wth knurled bush) was found on the following vehicles:

E32: Details on E32
E32 735i Saloon, Europe
E32 735iL Saloon, Europe
E32 750iLS Saloon, Europe
E32 730i Saloon, Europe
E32 730iL Saloon, Europe
E32 750i Saloon, Europe
E32 750iL Saloon, Europe


E34: Details on E34
E34 535i Saloon, Europe
E34 M5 Touring, Europe
E34 M5 3.6 Saloon, Europe
E34 M5 3.8 Saloon, Europe
E34 525i Saloon, Europe
E34 525i Touring, Europe


E36: Details on E36
E36 M3 Convertible, Europe
E36 M3 Coupé, Europe
E36 M3 Saloon, Europe


Author:  fart [ Wed 19. Dec 2012 17:53 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

Það gekk alveg eins og í sögu að skipta um pakkdósina við dirfskaftsúttakið, 36mm djúpur toppur og loftverkfæri rokkuðu, keypti svo kló til að toga flangeinn af.

En það var augljóslega góð hugmynd að skipta líka um fremri dósina, ég reif af rörið sem clutch release bearing fer á pakkdósin leit ekki vel út.

Annað, ætti maður kanski að skipta um þetta rör??

Author:  Tóti [ Wed 19. Dec 2012 17:56 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

gardara wrote:
Ætli þessir 6 bolta flangsar séu allir alveg eins?
Það væri kannski bara skynsamlegasta lausnin hjá mér að fara í 6 bolta flangsa og halda evo drifskaftinu óbreyttu


Ég hef sett 188mm drif með 6 bolta flangs í E34 sem var með 210mm drifi og 6 bolta flangs, boltaðist beint í.

Author:  fart [ Thu 20. Dec 2012 15:58 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

horfði á wheeler dealers E36 M3 þáttinn áðan, Ed China að swappa út gírkassa :D

Author:  fart [ Sat 22. Dec 2012 06:40 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

Allar pakkdósirnar klárar, nýjar fóðringar komnar í skiptirinn.

Nú er bara að fara að rífa. Bíllinn hefur staðið úti í rúman mánuð og var gersamlega dauður. Um leið og hann fer inn í skúr verður byrjað, fínt jóladund.

Author:  ömmudriver [ Sat 22. Dec 2012 09:12 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

fart wrote:
Allar pakkdósirnar klárar, nýjar fóðringar komnar í skiptirinn.

Nú er bara að fara að rífa. Bíllinn hefur staðið úti í rúman mánuð og var gersamlega dauður. Um leið og hann fer inn í skúr verður byrjað, fínt jóladund.


Hvaða kæruleysi er það að skilja gersemina eftir útí í svona langan tíma :)

Author:  fart [ Sat 22. Dec 2012 09:42 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

ömmudriver wrote:
fart wrote:
Allar pakkdósirnar klárar, nýjar fóðringar komnar í skiptirinn.

Nú er bara að fara að rífa. Bíllinn hefur staðið úti í rúman mánuð og var gersamlega dauður. Um leið og hann fer inn í skúr verður byrjað, fínt jóladund.


Hvaða kæruleysi er það að skilja gersemina eftir útí í svona langan tíma :)


Ég nenni ekki að keyra kaldan bíl í ræktina og vinnuna ef ég þarf þess ekki :D

Author:  ömmudriver [ Sat 22. Dec 2012 10:56 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

fart wrote:
ömmudriver wrote:
fart wrote:
Allar pakkdósirnar klárar, nýjar fóðringar komnar í skiptirinn.

Nú er bara að fara að rífa. Bíllinn hefur staðið úti í rúman mánuð og var gersamlega dauður. Um leið og hann fer inn í skúr verður byrjað, fínt jóladund.


Hvaða kæruleysi er það að skilja gersemina eftir útí í svona langan tíma :)


Ég nenni ekki að keyra kaldan bíl í ræktina og vinnuna ef ég þarf þess ekki :D


Þú meinar, þannig að Miniinn hefur fengið að kúra inní skúr. Hvað ertu annars með stóran rafgeymir í Græna?

Author:  fart [ Sat 22. Dec 2012 13:29 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

ömmudriver wrote:
Þú meinar, þannig að Miniinn hefur fengið að kúra inní skúr. Hvað ertu annars með stóran rafgeymir í Græna?

Ekki hugmynd, en hann drainar á c.a. 3 vikum

Author:  fart [ Sun 23. Dec 2012 11:25 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

2 tímar af vinnu og gamli gírkassinn er kominn úr, þetta verður áhugaverð samsetning... :alien: :thdown:

Einangrunin hjá gírkassanum er alveg í molum, spurning um að redda sér betra stykki. Jafnvel bara fjarlægja þetta alveg??

Eins er bellhousing alveg fullt af olíudrullu, ég ætla að reyna að nota tækifærið og finna þennan olíuleka.

Góðu fréttirnar eru að kúplingsþrællinn er nákvæmlega eins, þannig að ég þarf ekkert að vesenast í því.

Image

Image

Image

Author:  JonFreyr [ Sun 23. Dec 2012 16:32 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

Burt með þessa einangrun, setja nýtt eða jafnvel bara eitthvað annað. Er hægt að fá einhvers konar Dynamat efni á þetta, eitthvað sem er hægt að móta?

Author:  fart [ Sun 23. Dec 2012 17:22 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

JonFreyr wrote:
Burt með þessa einangrun, setja nýtt eða jafnvel bara eitthvað annað. Er hægt að fá einhvers konar Dynamat efni á þetta, eitthvað sem er hægt að móta?


Þarf maður nokkuð svona dótarí? Meira "race" án þess :santa:

Page 355 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/