bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 352 of 423

Author:  Alpina [ Sun 25. Nov 2012 13:07 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

bimmer wrote:
NKL, halda öllu OEM.

:lol:

Author:  fart [ Sun 25. Nov 2012 13:46 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

Alpina wrote:
bimmer wrote:
NKL, halda öllu OEM.

:lol:

:santa:

Author:  fart [ Sun 25. Nov 2012 18:09 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

"Nýji" gírkassinn minn.

Það þarf að skipta um aftari pakkdósina, og þrífur maður þetta eitthvað upp líka.

Image

Author:  gardara [ Sun 25. Nov 2012 18:37 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

Um að gera að skipta um innri dósina og dósina hjá shifternum líka

Author:  Alpina [ Sun 25. Nov 2012 19:09 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

gardara wrote:
Um að gera að skipta um innri dósina og dósina hjá shifternum líka




OT,,

ástæða fyrir því að garðara er ekki kominn með bílinn sinn á götuna er einmitt út af fyrir byggjandi viðhaldi,, við ræddum þetta á sínum tíma og ég vil meina að hann hafi farið ALL inn í þessu,, algerlega TEAM BE,, til fyrirmyndar að mínu mati

Author:  fart [ Sun 25. Nov 2012 19:15 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

Alpina wrote:
gardara wrote:
Um að gera að skipta um innri dósina og dósina hjá shifternum líka




OT,,

ástæða fyrir því að garðara er ekki kominn með bílinn sinn á götuna er einmitt út af fyrir byggjandi viðhaldi,, við ræddum þetta á sínum tíma og ég vil meina að hann hafi farið ALL inn í þessu,, algerlega TEAM BE,, til fyrirmyndar að mínu mati

Já ég fer yfir þessar dósir, betra á meðan kassinn er á borðinu

Author:  Fatandre [ Sun 25. Nov 2012 19:18 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

Þannig að kassinn er kominn og uuc shifter með kúplingu á leiðinni?

Author:  fart [ Sun 25. Nov 2012 19:23 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

Fatandre wrote:
Þannig að kassinn er kominn og uuc shifter með kúplingu á leiðinni?

Kassinn verður sendir yfir Ermasundið á morgun, kúplingin og kasthjólið eru komin til Kölnar, og verður deliverað í vikunni.

Ég sleppti shifternum

Author:  fart [ Fri 30. Nov 2012 08:55 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 UUC tvíburakúplingin komin í hús :D

Yeah!!

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Svo er spurning hvort að ég fæ local menn til að sjá um installið fyrir mig, það stefnir eiginlega í það.

Author:  JonFreyr [ Fri 30. Nov 2012 09:01 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 UUC tvíburakúplingin komin í hús :D

Þetta ætti að halda :)

Author:  bimmer [ Fri 30. Nov 2012 09:06 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 UUC tvíburakúplingin komin í hús :D

Næs, verður gaman að sjá hvernig þetta virkar.

Author:  gardara [ Fri 30. Nov 2012 11:46 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 UUC tvíburakúplingin komin í hús :D

Ég sé að þú hefur ákveðið að taka UUC svinghjólið líka, hvernig svinghjól varstu með á hinum kassanum? Oem?

Author:  fart [ Fri 30. Nov 2012 11:53 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 UUC tvíburakúplingin komin í hús :D

gardara wrote:
Ég sé að þú hefur ákveðið að taka UUC svinghjólið líka, hvernig svinghjól varstu með á hinum kassanum? Oem?


Það er ekki hægt að kaupa þetta öðruvísi þar sem að svinghjólið er í raun tvö svinghjól, tveir kúplingsdiskar og custom pressa.

Ég er í dag með JB-Racing úr Áli með útskiptanlegri miðju (friction plate) sem er að mig minnir 4.5kg. Það er til sölu en ég er með nokkra líklega í það, t.a.m. einn á Íslandi. Myndi flytja það til Íslands frítt.

Author:  fart [ Sat 01. Dec 2012 07:33 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 UUC tvíburakúplingin komin í hús :D

Nánar um JB-Racing kasthjólið, þetta er almennt talið quality stuff.

Image

Image

    http://www.jbracing.com/images/products/520-030-240.jpg

Ég er annaðhvort með 520-010-240 eða 520-030-240. Það kemur í ljós þegar kúplingin fer af..

http://www.jbracing.com/flywheel-bmw5.php

Quote:
Lightweight Aluminum flywheel replaces stock dual-mass flywheel. Accepts OEM clutch/pressure plate/throw-out bearing components as well as performance aftermarket direct replacements. Will also accept many aftermarket sprung-hub clutch discs. Provides improved throttle response and increased performance

Quote:
Clutch Diameter: 240mm OEM Flywheel Wt. 25.0 lbs.
List Price $646.00 Alum. Flywheel Wt. 10.0 lbs.

Author:  fart [ Thu 06. Dec 2012 07:26 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

Gírkassinn og swap dótið er komið, pakningarnar/dósirnar klárar hjá BMW þannig að ég get byrjað að dunda mér í þessu.

Hvernig er best að þvo gírkassahúsið, eru menn síðan að mála þetta ?

Page 352 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/