bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 36 of 423

Author:  Angelic0- [ Mon 18. Jun 2007 03:08 ]
Post subject: 

gdawg wrote:
fart wrote:
Það er samt nokkuð ljóst að

1. ég get farið mun hraðar ef ég fæ mér semi-slicks
2. powerið í bílnum virðist vera í lagi, sérstaklega top-end
3. ég gæti alveg notað meira low-end power
4. Oliver (held ég) sagði mér að stífa bílinn upp að aftan til að minnka undirstýringu.
5. þetta er BARA gaman!


Smá pæling varðandi 4. þá gætu aukaverkanir af því að stífka afturendan orðið minna grip út úr beygju að aftan (power down over steer), spurning hvort að það er kannski það sem þú vilt! :D

Hvernig understeer er þetta nákvæmlega, nærðu gripi í byrjun og skrikar framendinn síðan út eða er erfitt að miða bílnum inn í beygjuna ?

Ef þú ætlar á endanum að fá þér ný dekk þá er spurninga að halda setup-inu eins og það er núna (allavega ekki eyða pening í gorma) og prófa sig frekar áfram á nýju dekkjunum.


Er þessi bíll ekki með coilovers ?

Author:  fart [ Mon 18. Jun 2007 07:41 ]
Post subject: 

Það er lítið mál að stýra bílnum inn, en svo missir hann gripið.

Hann er svo gripmikill að aftan núna að hann nær ekki að losa afturendan við gjöf, en hann losar afturendan í lift off.

Jú það eru H&R clubsport coilovers og stillanlegar H&R jafnvægisstangir. það sem ég ætla að prufa að gera er að setja innri götin á jafnvægisstönumun að aftan.

Author:  Angelic0- [ Mon 18. Jun 2007 14:11 ]
Post subject: 

Ég nennti ekki að flétta til baka ;)

En ég huga að það sé einmitt sterkur leikur að stífa bílinn að aftan...

Svo er auðvitað ekkert að því að yfirstýra í beygjur, það er jú betra en að undirstýra ;)

Author:  gdawg [ Mon 18. Jun 2007 14:52 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
gdawg wrote:
fart wrote:
Það er samt nokkuð ljóst að

1. ég get farið mun hraðar ef ég fæ mér semi-slicks
2. powerið í bílnum virðist vera í lagi, sérstaklega top-end
3. ég gæti alveg notað meira low-end power
4. Oliver (held ég) sagði mér að stífa bílinn upp að aftan til að minnka undirstýringu.
5. þetta er BARA gaman!


Smá pæling varðandi 4. þá gætu aukaverkanir af því að stífka afturendan orðið minna grip út úr beygju að aftan (power down over steer), spurning hvort að það er kannski það sem þú vilt! :D

Hvernig understeer er þetta nákvæmlega, nærðu gripi í byrjun og skrikar framendinn síðan út eða er erfitt að miða bílnum inn í beygjuna ?

Ef þú ætlar á endanum að fá þér ný dekk þá er spurninga að halda setup-inu eins og það er núna (allavega ekki eyða pening í gorma) og prófa sig frekar áfram á nýju dekkjunum.


Er þessi bíll ekki með coilovers ?


Þú breytir veltistífleika (rollstiffness) með gormum og anti-roll bars.

fart wrote:
Það er lítið mál að stýra bílnum inn, en svo missir hann gripið.

Hann er svo gripmikill að aftan núna að hann nær ekki að losa afturendan við gjöf, en hann losar afturendan í lift off.

Jú það eru H&R clubsport coilovers og stillanlegar H&R jafnvægisstangir. það sem ég ætla að prufa að gera er að setja innri götin á jafnvægisstönumun að aftan.


Er bíllinn nokkuð að snerta bump stop gúmmíið??

Ég geri ráð fyrir því að þetta sé þá í raun exit understeer. Þá er þetta alveg rétt sem þeir segja. Það er lítið hægt að hafa áhrif á gripið að framan þar sem öll vigtin er á afturöxlinum.
Önnur atriði sem mögulega geta líka haft áhrif eru; of mikil toe að framan og ekki nógu mikið droop að framan, ef þú getur stillt það.

Ég geri líka ráð fyrir að þú sért að gefa bílnum allt sem hann getur, ef ekki þá er það númer 1,2 & 3 8)

Author:  fart [ Mon 18. Jun 2007 20:16 ]
Post subject: 

Undirstýringin kemur um miðja begju og endist hana, ég þarf að fara af gjöfinni til að fá þungaflutning.

Eina leiðin til að fá yfirstýringu er að taka lift off, eða torque brake.

Author:  gdawg [ Mon 18. Jun 2007 21:14 ]
Post subject: 

Mjög furðulegur ballance á aflmiklum afturdrifsbíl, hegðar sér eins og hann sé með framdrif!!

Author:  slapi [ Mon 18. Jun 2007 21:27 ]
Post subject: 

En er hann að rolla nokkuð of mikið?

Author:  fart [ Mon 18. Jun 2007 21:27 ]
Post subject: 

gdawg wrote:
Mjög furðulegur ballance á aflmiklum afturdrifsbíl, hegðar sér eins og hann sé með framdrif!!


Nah.. ekki alveg. Þetta er bara pjúra gripleysi vegna þess að dekkin eru ekki að ráða við fjöðrunina.

Fyrsti hringur var mun betri en þriðji, greinilegt að dekkin urðu mun verri við að hitna mikið. Hugsanlega verða dekkin of heit þar sem að bremsurnar eru að refsa þeim svakalega. Ég gat komið á fljúgandi siglingu að begju, negldi niður og svo af bremsunni til að byrja að beygja.. en þá voru dekkin kanski orðin of heit.

Ballance-inn er nefnilega fínn, ef ég negli niður fyrir begju og skipti niður þá næ ég ágætis 4wheel drifti. Það eru hairpins og slow corners sem eru að drepa mig.

Kanski erfitt að lýsa þessu. Eina sem ég get sagt er að við gjöf losa ég ekki hjól að aftan, bara sénslaust. Kanski er málið að losa hann aðeins að aftan með því að stilla jafnvægisstöngina stífari og hugsanlega lækka hann um 5-10mm að aftan. Við það ætti hann að fá betri ballance við gjöf.

Author:  fart [ Mon 18. Jun 2007 21:33 ]
Post subject: 

slapi wrote:
En er hann að rolla nokkuð of mikið?


Eiginlega alveg laus við bodyroll. Mun auðveldara að losa upp afturendan á bodyroll

Author:  gdawg [ Mon 18. Jun 2007 23:21 ]
Post subject: 

Það þarf þá kannski 911 akstursstíl á þetta!
Verður gaman að vita hvort þér tekst að losna við þetta með stillingum, nóg ætti að vera af þeim 8)

Bara svona svo maður velti fleiru fyrir sér, er bíllinn að lyfta framhjólunum í beygjunum? Er búið að stilla cornerweights?

Author:  fart [ Tue 19. Jun 2007 08:20 ]
Post subject: 

gdawg wrote:
Það þarf þá kannski 911 akstursstíl á þetta!
Verður gaman að vita hvort þér tekst að losna við þetta með stillingum, nóg ætti að vera af þeim 8)

Bara svona svo maður velti fleiru fyrir sér, er bíllinn að lyfta framhjólunum í beygjunum? Er búið að stilla cornerweights?


Ég hef ekki fundið fyrir því að hann lyfti hjóli. Nei það er ekki búið að stilla cornerweights.

Bíllinn hjá Þórði þríhjólar í gegnum sumar begjur. Bara svalt að sjá það.

Author:  gdawg [ Wed 20. Jun 2007 14:31 ]
Post subject: 

Þá er sennilega besti byrjunarpunkturinn að stilla cornerweights og gera það rétt, þ.e.a.s með þig sitjandi í bílstjórasætinu og sjá hvernig bíllinn hegðar sér eftir það.

Author:  Aron Fridrik [ Wed 20. Jun 2007 14:36 ]
Post subject: 

betri dekk kannski ? :oops:

Author:  fart [ Wed 20. Jun 2007 15:12 ]
Post subject: 

aronisonfire wrote:
betri dekk kannski ? :oops:

Klárlega.

kaupi mér vonandi Michelin Pilot Sport Cup fyrir helgi ef einhver er með það á Lager í Lúx.

Author:  Alpina [ Wed 20. Jun 2007 19:18 ]
Post subject: 

fart wrote:
Undirstýringin kemur um miðja begju og endist hana, ég þarf að fara af gjöfinni til að fá þungaflutning.

Eina leiðin til að fá yfirstýringu er að taka lift off, eða torque brake.


Eða stíga sundur og standann 18 og sleppa :roll:

Page 36 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/