bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 350 of 423

Author:  fart [ Fri 16. Nov 2012 14:06 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

Smá undirbúningur í gangi. Það er þessi króníski olíuleki sem ég hef verið að díla við, og mér finnst eins og hann sé að koma undan bellhousing, það á eftir að koma í ljós þegar ég tek gírkassann af.

Það sem ég var hissa að sjá er að það er sama pakkdósin á sveifarásnum á nánast öllum BMW's

http://www.realoem.com/bmw/partxref.do?part=11142249533

Ætli maður splæsi ekki líka í pakkdósir á gírkassann þar sem maður er að þessu.

Svo er ég alveg að detta í UUC Evo3 short shifter ásamt DSSR (tvöfaldum skiptiarmi)... en þetta dót þeirra er fjandi dýrt samt.

Author:  Fatandre [ Fri 16. Nov 2012 14:27 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

Fáðu þér alvöru shifter.

http://www.cae-racing.com/shifter_bmw.htm

Author:  Fatandre [ Fri 16. Nov 2012 14:29 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up



Þetta er bíllinn

Image

Author:  fart [ Fri 16. Nov 2012 14:39 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

Ægileg lengd á þessu, en virðist vera eitthvað mega, enda verðið eftir því...



E36 install.

Author:  IvanAnders [ Fri 16. Nov 2012 16:32 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

fart wrote:
Það sem ég var hissa að sjá er að það er sama pakkdósin á sveifarásnum á nánast öllum BMW's



Kemur mér ekki á óvart, miðað við að Aron Jarl er með M50 blokk, M52 crank, og M20 rods :lol:

Author:  bimmer [ Fri 16. Nov 2012 17:13 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

fart wrote:
Ægileg lengd á þessu, en virðist vera eitthvað mega, enda verðið eftir því...



E36 install.


Flott í daily.

Author:  fart [ Sat 17. Nov 2012 08:22 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

bimmer wrote:
fart wrote:
Ægileg lengd á þessu, en virðist vera eitthvað mega, enda verðið eftir því...



E36 install.


Flott í daily.

hehehehe

Author:  bimmer [ Sat 17. Nov 2012 15:00 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

Ætli þetta myndi samt ekki passa fínt í RNGTOY..... hmmm......

Author:  fart [ Sat 17. Nov 2012 15:17 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

bimmer wrote:
Ætli þetta myndi samt ekki passa fínt í RNGTOY..... hmmm......

Klárlega

Author:  gardara [ Sat 17. Nov 2012 15:43 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

Gæti Stage II shifterinn frá AKG ekki líka verið option?

http://www.akgmotorsport.com/catalog/ca ... p?item=139

Author:  fart [ Sat 17. Nov 2012 16:01 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

Jú í sjálfu sér, en svona race shifterar looka ekkert æðislega þegar maður er með miðjustokkinn

Author:  Fatandre [ Sat 17. Nov 2012 16:54 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

UUC er nátturulega líka gott option.
Þeir eru með flott sett fyrir e31 sem meður hefur verið að pæla í.
Spurningin er samt hver er munurinn á CAE og UUC í sjálfu sér

Author:  fart [ Mon 19. Nov 2012 08:49 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

Ég passaði á þetta.. var ekki tilbúinn í € 400 í viðbót, nóg komið með Gírkassanum og kúplingunni á þessu ári.

Author:  Fatandre [ Thu 22. Nov 2012 22:33 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

Held að þetta sé málið :D

Image

Author:  ///M [ Thu 22. Nov 2012 22:51 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

Þetta er fáránlega ljótt :lol:

Page 350 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/