bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 340 of 423

Author:  Aron M5 [ Fri 21. Sep 2012 21:03 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Kominn á götuna aftur :D

Skil þessa ákvörðun vel hjá þér, hlakka til að sjá hvað þú ferð í næst ef bílinn selst.

Author:  fart [ Sat 22. Sep 2012 12:48 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Kominn á götuna aftur :D

Við feðgarnir tókum rönn (ég og sonur minn sem er 3ja ára). Hann var frekar impressed með sprengingarnar úr pústinu :santa: sérstaklega þegar við fórum í gegnum göng.

Það verður erfitt að kveðja þann græna ef hann selst.....

Author:  Fatandre [ Sat 22. Sep 2012 15:16 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Kominn á götuna aftur :D

Er það ekki bara Porsche næst :D

Author:  fart [ Sat 22. Sep 2012 17:33 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Kominn á götuna aftur :D

Fatandre wrote:
Er það ekki bara Porsche næst :D

Ýmislegt sem kemur til greina... ef þessi selst.

Skoðaði tryggingamál á nokkrum tegundum í vikunni, og því miður er sumt out of reach hvað fastan kostnað varðar. Mig grunar samt að næsti bíll verði NA power, V8 lágmark.

Author:  Fatandre [ Sat 22. Sep 2012 18:07 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Kominn á götuna aftur :D

Kominn með leið af FI?

Author:  fart [ Sat 22. Sep 2012 18:17 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Kominn á götuna aftur :D

Fatandre wrote:
Kominn með leið af FI?

Nei en eftir svona extreme FI power er NA rétta skrefið held ég...

Author:  HaffiG [ Sat 22. Sep 2012 18:48 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Kominn á götuna aftur :D

Það er ekki séns að verðmeta svona bíla, en þetta er samt alveg ca 3x e39 M5 verð :mrgreen:

Author:  Thrullerinn [ Tue 25. Sep 2012 14:35 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Kominn á götuna aftur :D

fart wrote:
Fatandre wrote:
Kominn með leið af FI?

Nei en eftir svona extreme FI power er NA rétta skrefið held ég...


Nokkrum síðum framar :thup:
viewtopic.php?f=5&t=20272&p=614790#p614790

Author:  fart [ Tue 25. Sep 2012 18:20 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Kominn á götuna aftur :D

Thrullerinn wrote:
fart wrote:
Fatandre wrote:
Kominn með leið af FI?

Nei en eftir svona extreme FI power er NA rétta skrefið held ég...


Nokkrum síðum framar :thup:
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... 90#p614790


Gæti alveg hugsað mér GT3 (jafnvel 996 GT3).
En samt grunar mig að það verði eithvað annað ofaná, ef þetta selst.

Ég myndi ekki grenja hátt í einum svona

Author:  íbbi_ [ Wed 26. Sep 2012 12:14 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Kominn á götuna aftur :D

ég ætlaði einmitt að segja 996.

sjálfur fengi ég mér turbo, gott púst og remapp og þú ert með 500hö+ í áræðanlegum bíl sem er jafn góður í jakkafötunum í morguntraffíkini og á hlið á spa

Author:  bimmer [ Wed 26. Sep 2012 12:18 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Kominn á götuna aftur :D

Þar sem Sveinn er með fóbíu gagnvart vatnsleka á braut þá er 996 varla góður kostur.

Author:  Thrullerinn [ Wed 26. Sep 2012 13:53 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Kominn á götuna aftur :D

bimmer wrote:
Þar sem Sveinn er með fóbíu gagnvart vatnsleka á braut þá er 996 varla góður kostur.


Nú þá bara 993, málið dautt :)

Author:  Aron Fridrik [ Wed 26. Sep 2012 20:17 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Kominn á götuna aftur :D

Thrullerinn wrote:
bimmer wrote:
Þar sem Sveinn er með fóbíu gagnvart vatnsleka á braut þá er 996 varla góður kostur.


Nú þá bara 993, málið dautt :)

993 er með vatnskæld hedd !

Author:  fart [ Wed 26. Sep 2012 22:23 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Kominn á götuna aftur :D

bimmer wrote:
Þar sem Sveinn er með fóbíu gagnvart vatnsleka á braut þá er 996 varla góður kostur.

Eru þeir þekktir fyrir að leka vatni / ofhitna? :x

Author:  bimmer [ Wed 26. Sep 2012 22:40 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Kominn á götuna aftur :D

fart wrote:
bimmer wrote:
Þar sem Sveinn er með fóbíu gagnvart vatnsleka á braut þá er 996 varla góður kostur.

Eru þeir þekktir fyrir að leka vatni / ofhitna? :x


Jebb - alræmdir á slaufunni.

Page 340 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/