bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 327 of 423

Author:  fart [ Mon 18. Jun 2012 06:50 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt Heddpakningin búin .. vonandi ekkert me

bimmer wrote:
Ertu með ARP2000 eða L19 stödda?

Á hvaða bensínstöð fórstu?

ARP2000, L19 þurfa re-torqe reglulega.. Sem er hell í S50B3X.

Fór á stöðina sem er rétt hjá byrjunni á beina kaflanum

Author:  sh4rk [ Mon 18. Jun 2012 12:34 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt Heddpakningin búin .. vonandi ekkert me

Þessi blessaði bíll þinn er
Image
En vonandi að það sé ekki meira en heddpakning

Author:  fart [ Mon 18. Jun 2012 12:38 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt Heddpakningin búin .. vonandi ekkert me

Frekar svekkjandi skal ég segja þér, enda átti þetta að vera skothelt...

Samt var eitthvað sem eyðilagði heddpakninguna.. og vonandi ekkert meira.

Ég ætla að reyna að rífa ofanaf þessu á næstu dögum, sem og ákveða hvaða pakning verður valin.

Author:  sh4rk [ Mon 18. Jun 2012 12:41 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt Heddpakningin búin .. vonandi ekkert me

Skil það vel að þetta sé svekkjandi, og gríðarleg þolinmæði sem þú hefur á þessu

Author:  fart [ Mon 18. Jun 2012 12:44 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt Heddpakningin búin .. vonandi ekkert me

sh4rk wrote:
Skil það vel að þetta sé svekkjandi, og gríðarleg þolinmæði sem þú hefur á þessu

Ég veit satt best að segja ekki alveg hvort að þetta skilgreinist sem þolinmæði. Þetta hérna kemur upp í hugann..

Quote:
Insanity: doing the same thing over and over again and expecting different results.
Albert Einstein


BTW myndasafnið virkar ekki.. gaman ef einhver gæti riggað því upp :D

Author:  fart [ Mon 18. Jun 2012 18:17 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt Heddpakningin búin .. vonandi ekkert me

Hérna er kveikjutaflan, screenshot úr high-speed runninu, þetta er við WOT 5th gear og um 270km/h GPS. GPS mappið fyrir neðan nokkrum sekúndum áður.

Image

Image


Það er frekar augljóst að pakningin hefur gefist upp í kringum cylinder 5. Hann er barmafullur af bláu kælivatni, maður sér það ef ljósi er beint niður. Til að sýna það betur stakk ég smá pappír á skrúfjárni ofaní.

Image

Image

Author:  Aron M5 [ Mon 18. Jun 2012 18:28 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt Heddpakningin búin .. vonandi ekkert me

Þolinmæði þín er aðdáunarverð :thup:

Eg væri löngu búinn að selja þetta og kaupa E-60 M5 :)

Author:  fart [ Mon 18. Jun 2012 18:41 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt Heddpakningin búin .. vonandi ekkert me

Aron M5 wrote:
Þolinmæði þín er aðdáunarverð :thup:

Eg væri löngu búinn að selja þetta og kaupa E-60 M5 :)

Been there :D

En.. þetta er ekki þolinmæði, þetta er geðveiki :x

Author:  bimmer [ Mon 18. Jun 2012 19:24 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt Heddpakningin búin .. vonandi ekkert me

Bjóst nú eiginlega að heddið væri komið af miðað við hvað klukkan er orðin.

Author:  fart [ Mon 18. Jun 2012 19:47 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt Heddpakningin búin .. vonandi ekkert me

Datt í boltann! En er allavega búinn að staðfesta heddpakkningarandlát.. :alien:

Það er meira en að segja það að taka heddið af, bara allt draslið exhaust megin tekur massa tíma, downpipes, chargepipes, EGTx2, backpressureprobes.

Svo er eru það ásarnir og vanosið, og allt inntaksmegin, ásamt vatnskassa og því gumsi

Author:  JonFreyr [ Mon 18. Jun 2012 20:08 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt Heddpakningin búin .. vonandi ekkert me

Er kannski fljótlegra að droppa blokkinni :D

Author:  fart [ Mon 18. Jun 2012 20:45 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt Heddpakningin búin .. vonandi ekkert me

JonFreyr wrote:
Er kannski fljótlegra að droppa blokkinni :D

Ég var reyndar að spá í að taka mótorinn úr :santa:

Author:  gunnar [ Mon 18. Jun 2012 20:51 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt Heddpakningin búin .. vonandi ekkert me

Hvernig nennir þú þessu...

Er ekki að fara koma tími á að selja þennan mótor og fara í eitthvað annað einfaldlega :lol:

Ég væri búinn að kveikja í þessu drasli af pirringi.

Author:  bjahja [ Mon 18. Jun 2012 21:04 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt Heddpakningin búin .. vonandi ekkert me

Ég held að það sé alveg kominn tími á þetta

Image

Author:  ///MR HUNG [ Mon 18. Jun 2012 21:47 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt Heddpakningin búin .. vonandi ekkert me

LS-X

:repost2:

Page 327 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/