bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 320 of 423

Author:  bimmer [ Wed 16. May 2012 20:38 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

C6 Z06, LS7?

Author:  fart [ Wed 16. May 2012 20:43 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

bimmer wrote:
C6 Z06, LS7?

Ætli það ekki, virkaði alveg nýr á mig

Author:  bimmer [ Wed 16. May 2012 20:45 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

fart wrote:
bimmer wrote:
C6 Z06, LS7?

Ætli það ekki, virkaði alveg nýr á mig


Ok. Hvað varstu þá að punda?

Author:  fart [ Wed 16. May 2012 20:47 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

bimmer wrote:
fart wrote:
bimmer wrote:
C6 Z06, LS7?

Ætli það ekki, virkaði alveg nýr á mig


Ok. Hvað varstu þá að punda?

Get ekki sagt til um það nákvæmlega, en takkinn var í botni, minnir að það sé 1.2bar. Ég sá samt max 18psi á zeitronix.

Spec wise er þetta mjög svipað, Corvette er 505hp/470lb-ft og 1420kg

Author:  bimmer [ Wed 16. May 2012 21:14 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

fart wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
bimmer wrote:
C6 Z06, LS7?

Ætli það ekki, virkaði alveg nýr á mig


Ok. Hvað varstu þá að punda?

Get ekki sagt til um það nákvæmlega, en takkinn var í botni, minnir að það sé 1.2bar. Ég sá samt max 18psi á zeitronix.

Spec wise er þetta mjög svipað, Corvette er 505hp/470lb-ft og 1420kg


18psi er 1.22bar.

Bíllinn er að performa helvíti flott þegar þú ert að taka C6 Z06,
það eru sprækir bílar.

Author:  fart [ Thu 17. May 2012 05:25 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

Já hann er að vinna fínt en þarf samt tjún, allavega fíniseringar á bensíni og snöggu gjöfinni

Author:  fart [ Thu 17. May 2012 11:33 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

Kláraði 3" rörin áðan, Y-hosan kom frá Ástralíu og þá var ekki eftir neinu að bíða.

Eina sem þarf að gera núna er að koma blow off ventlinum fyrir, líklega læt ég setja hann á airboxið. Annars væri ég mest til í að vera laus við hann. Alltaf svolítið kjánalegt svona blow off hljóð..

Author:  Emil Örn [ Thu 17. May 2012 11:44 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

Flott hjá þér að komast á cover, en þetta cover er alveg ógeðslegt, þinn bíll, E92 og E21 bílarnir eru einu sem eru flottir.

Hlakka til að sjá hitt. :) :thup:

Author:  fart [ Thu 17. May 2012 14:25 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

Emil Örn wrote:
Flott hjá þér að komast á cover, en þetta cover er alveg ógeðslegt, þinn bíll, E92 og E21 bílarnir eru einu sem eru flottir.

Hlakka til að sjá hitt. :) :thup:

Þýska BMW "tuning" senan er alveg furðuleg...

Author:  Fatandre [ Thu 17. May 2012 14:38 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

fart wrote:
Emil Örn wrote:
Flott hjá þér að komast á cover, en þetta cover er alveg ógeðslegt, þinn bíll, E92 og E21 bílarnir eru einu sem eru flottir.

Hlakka til að sjá hitt. :) :thup:

Þýska BMW "tuning" senan er alveg furðuleg...


Hvernig þá?

Author:  fart [ Thu 17. May 2012 15:16 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

Rosalega hrísuð, prívat bílar oft meira "bling" en "bang", High-end tuning er hinsvegar world class græjur og power, en þá erum við að tala um fjöldaframleidd kit.

Author:  Fatandre [ Thu 17. May 2012 17:42 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

Afhverju viltu losna við blow off hljóðið? Hélt það væri svo töff í þessum turbo bilum.

Author:  fart [ Thu 17. May 2012 18:13 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

Fatandre wrote:
Afhverju viltu losna við blow off hljóðið? Hélt það væri svo töff í þessum turbo bilum.


Mér finnst það reyndar ekki svo töff :?

En ef þetta er nauðsynlegt læt ég græja þetta á pleniumið, eða eitthvað rörið

Author:  Fatandre [ Thu 17. May 2012 18:20 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

Mér finnst það dáldið mega töff :D


Author:  IvanAnders [ Thu 17. May 2012 18:20 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

Fatandre wrote:
Afhverju viltu losna við blow off hljóðið? Hélt það væri svo töff í þessum turbo bilum.


Sveinn er held ég barasta ekki á eftir 17 ára stelpum :?

Page 320 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/