bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 316 of 423

Author:  BlitZ3r [ Sat 17. Mar 2012 17:28 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -GoPro test 314-

veit ekki með XP enn í win7 er nóg að fara í:

Device manger -
finna skjáinn -
hægri smella properties og
velja power management og
haka við "allow this device to wake up the computer

Author:  bErio [ Sat 17. Mar 2012 17:36 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -GoPro test 314-

Passaðu að handa fast um hnúgann

Vilt ekki lenda i því að slá skjáinn og jarðann

Author:  gardara [ Sat 17. Mar 2012 17:43 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -GoPro test 314-

Kaupir bara AKG stage 2 shifter, þá færist höndin ofar :thup:

Author:  fart [ Sat 17. Mar 2012 18:14 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -GoPro test 314-

Voða harðhentur í skiptingum, þá væri stóra boarcomputerið aaaalveg í tjóny by now :lol:

Author:  gstuning [ Sat 17. Mar 2012 20:59 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -GoPro test 314-

Þetta er kúl.

Getur falið mikið af efri dótinu í VEMStune, ef þú gætir ýtt á F11 þá myndi það covera allann skjáin., enn spurning hvort það sé í raun hægt eitthvað.

Svo er bara að búa til sín eigin mælaborð sem virka fyrir þig.

Author:  fart [ Sun 18. Mar 2012 17:57 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -GoPro test 314-

BlitZ3r wrote:
veit ekki með XP enn í win7 er nóg að fara í:

Device manger -
finna skjáinn -
hægri smella properties og
velja power management og
haka við "allow this device to wake up the computer

Ég sá þetta option ekki í XP ef ég fór í skjáinn í device manager.. :x

Author:  BlitZ3r [ Sun 18. Mar 2012 18:12 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -GoPro test 314-

fart wrote:
BlitZ3r wrote:
veit ekki með XP enn í win7 er nóg að fara í:

Device manger -
finna skjáinn -
hægri smella properties og
velja power management og
haka við "allow this device to wake up the computer

Ég sá þetta option ekki í XP ef ég fór í skjáinn í device manager.. :x


er ekki bara málið að setja win 7 í ?
er með dell 10" kom með xp,
setti svo win 7 og finnst talvan vera talsvert hraðari

Author:  fart [ Sun 18. Mar 2012 18:20 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -GoPro test 314-

BlitZ3r wrote:
fart wrote:
BlitZ3r wrote:
veit ekki með XP enn í win7 er nóg að fara í:

Device manger -
finna skjáinn -
hægri smella properties og
velja power management og
haka við "allow this device to wake up the computer

Ég sá þetta option ekki í XP ef ég fór í skjáinn í device manager.. :x


er ekki bara málið að setja win 7 í ?
er með dell 10" kom með xp,
setti svo win 7 og finnst talvan vera talsvert hraðari

Ég er með Asus eee 4G, s.s. 4GB SSD í henni, ekkert pláss fyrir Win7

Author:  bimmer [ Sun 18. Mar 2012 18:51 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -GoPro test 314-

fart wrote:
Ég er með Asus eee 4G, s.s. 4GB SSD í henni, ekkert pláss fyrir Win7


http://www.ebay.de/sch/i.html?_nkw=ssd+ ... m270.l1313

Author:  gardara [ Sun 18. Mar 2012 19:08 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -GoPro test 314-

bimmer wrote:
fart wrote:
Ég er með Asus eee 4G, s.s. 4GB SSD í henni, ekkert pláss fyrir Win7


http://www.ebay.de/sch/i.html?_nkw=ssd+ ... m270.l1313


Ég held að diskurinn í þessum 4g eeepc sé fastur á móðurborðinu, svo að það er ekki hægt að uppfæra hann nema með því að fara í að lóða annan við.

Ég hugsa að besta leiðin til að fá meira geymslupláss sé USB lykill eða USB ssd (mun betri hraði á ssd usb lykli en venjulegum usb lykli)

Author:  bimmer [ Sun 18. Mar 2012 19:42 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -GoPro test 314-

gardara wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
Ég er með Asus eee 4G, s.s. 4GB SSD í henni, ekkert pláss fyrir Win7


http://www.ebay.de/sch/i.html?_nkw=ssd+ ... m270.l1313


Ég held að diskurinn í þessum 4g eeepc sé fastur á móðurborðinu, svo að það er ekki hægt að uppfæra hann nema með því að fara í að lóða annan við.

Ég hugsa að besta leiðin til að fá meira geymslupláss sé USB lykill eða USB ssd (mun betri hraði á ssd usb lykli en venjulegum usb lykli)


Ok, það er bara morkið.

Author:  gardara [ Sun 18. Mar 2012 19:53 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -GoPro test 314-

bimmer wrote:
gardara wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
Ég er með Asus eee 4G, s.s. 4GB SSD í henni, ekkert pláss fyrir Win7


http://www.ebay.de/sch/i.html?_nkw=ssd+ ... m270.l1313


Ég held að diskurinn í þessum 4g eeepc sé fastur á móðurborðinu, svo að það er ekki hægt að uppfæra hann nema með því að fara í að lóða annan við.

Ég hugsa að besta leiðin til að fá meira geymslupláss sé USB lykill eða USB ssd (mun betri hraði á ssd usb lykli en venjulegum usb lykli)


Ok, það er bara morkið.



Snýst allt um að spara pláss, þetta ssd chip er ekki í sömu stærð og "venjulegir" 2.5" ssd diskar...

Annars minnir mig að eitthvað af þessum eeepc hafi komið með minniskortalesurum, væri eflaust hægt að stækka geymsluplássið líka með því

Author:  fart [ Sun 18. Mar 2012 20:24 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -GoPro test 314-

Það er SD kortalesari.

En það hlýtur að vera önnur lausn, ég get vakið hana með RF keyboard sem er usb tengt

Author:  Geirinn [ Sun 18. Mar 2012 21:17 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -GoPro test 314-

Hums, spurning hversu stórt Tiny 7 er ? Og hvort það gæti gagnast þér ?

Author:  fart [ Mon 19. Mar 2012 18:41 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -GoPro test 314-

Geirinn wrote:
Hums, spurning hversu stórt Tiny 7 er ? Og hvort það gæti gagnast þér ?

Reyndi að googla en fann ekkert info

Page 316 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/