bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 303 of 423

Author:  fart [ Thu 02. Feb 2012 11:59 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

bimmer wrote:
Back to NA?


Easy tiger :lol:

Author:  JonFreyr [ Thu 02. Feb 2012 14:45 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

Full cage?

Author:  Einarsss [ Thu 02. Feb 2012 15:02 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

carbon allt?

Author:  bimmer [ Thu 02. Feb 2012 15:03 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

Widebody kit.

Author:  JonFreyr [ Thu 02. Feb 2012 15:10 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

"this ain´t no Disco" límmiði ??

Author:  gardara [ Thu 02. Feb 2012 15:23 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

triple turbo?

Author:  Ampi [ Thu 02. Feb 2012 15:24 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

JonFreyr wrote:
"this ain´t no Disco" límmiði ??

:lol: :lol: :lol:

Author:  fart [ Thu 02. Feb 2012 15:27 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

This a'int no disco carbonwidebody trippleturbobúr :lol:

Author:  Fatandre [ Thu 02. Feb 2012 16:19 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

Hvernig er þessi annars í brautarakstri miðað við aðra bíla. Hvað væri svona sambærilegt?

Author:  fart [ Thu 02. Feb 2012 16:31 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

Fatandre wrote:
Hvernig er þessi annars í brautarakstri miðað við aðra bíla. Hvað væri svona sambærilegt?


Ég á 2min50sec á SPA á götudekkjum er nokkuð gott. Erfitt að bera þetta saman við eitthvað. Hefði mögulega getað farið hraðar þar sem ég var ekki að reyna að setja hraðan hring, heldur bara að keyra og hafa gaman.

Minn er:
1350ish kg
470hp/570nm þegar sá tími var settur, reyndar boostaði ekki alveg, er öflugri í dag.

Eitthvað á milli GT3RS4.0 og GT2RS.. í tölum líklegast, en gripið meira í Porsche.

Léttari og öflugri en GTS M3

MUN öflugri en CSL

Best Lap results: (pro driver)
Ferrari 430 scuderia 2:40.00
Corvette C6 ZR1 2:41.69

Author:  Fatandre [ Thu 02. Feb 2012 16:43 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

Þannig að það mætti segja að þú ættir séns í carrera 997 turbo nema gripið sé minn?

Author:  Pétur Sig [ Thu 02. Feb 2012 18:41 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

aronjarl wrote:
Alpina wrote:
Að rubba er eins og að taka run með ,,,, durex :lol:



:rofl: góður gamli...


Sveinn, vertu ekki að hlusta á þessa hella flush/stanceworks stráka.
Þeir eru með áherslur á allt öðru.

Aksturseginleikar > sleikja malbik



:cheers:


Image

Author:  fart [ Thu 02. Feb 2012 19:30 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

Fatandre wrote:
Þannig að það mætti segja að þú ættir séns í carrera 997 turbo nema gripið sé minn?


Erfitt að segja. Á góðum dekkjum jafnvel hraðari, 997 turbo er svo þungur. 2:50 tíminn var með 2.65 drifinu sem eí engan vegin hagstætt í brautarakstur.

Author:  fart [ Thu 02. Feb 2012 20:10 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

Image

Author:  Thrullerinn [ Thu 02. Feb 2012 20:27 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

fart wrote:
Image

Ekkert svona grasið græna myndir :thdown:
Þyngsti vetur hér síðan 1984 :wink:

Page 303 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/