bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 31 of 423

Author:  IvanAnders [ Sat 26. May 2007 22:23 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Það eina sem myndi gera þennan bíl heitari er widebody kit og svartar felgur, (ég er algjör sucker fyrir widebody E36), en ef það er ekki vel gert þá væri það eyðilegging á frekar rare M3 GT.
8)


fart wrote:
þessi bíll á að vera meira go en show.



8)

Author:  Eggert [ Sat 26. May 2007 22:53 ]
Post subject: 

8) 8) 8)

Author:  bimmer [ Sun 27. May 2007 00:16 ]
Post subject: 

fart wrote:
þessi bíll að að vera meira go en show.


Hélt að hann ætti að vera meira stop en go :lol:

Author:  bjahja [ Sun 27. May 2007 03:40 ]
Post subject: 

GEÐVEIKT!!!

Author:  fart [ Sun 27. May 2007 05:31 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
fart wrote:
þessi bíll að að vera meira go en show.


Hélt að hann ætti að vera meira stop en go :lol:


Hehehe.... :lol: rétt

Author:  fart [ Sun 27. May 2007 13:50 ]
Post subject: 

Fór upp á braut aðan og tók nokkra hringi. Það helliringdi og brautin því mjög sleip. Það var alltaf allavega einn ný crashaður í hverjum hring hjá mér. Fór greinilega of snemma heim því að nú er glampandi sól uppfrá skw webcam

Image

GT-inn höndlaði hrikalega vel, ótrúlega mikið grip þrátt fyrir sleipa braut. Það vottaði varla fyrir undirstýringu sem er frábært. Ég náði ekki að testa bremsurnar neitt af viti í brautinni útaf gripleysi, en ég testaði þær á beina kaflanum ... og shiiiii... :P virka alveg.

Ég hitti strákana uppfrá, tók Baldur einn hring en hefði viljað taka fleiri með, kanski að ég fari bara aftur uppeftir á morgun ef veðrið verður í lagi.

Author:  fart [ Mon 28. May 2007 12:14 ]
Post subject: 

Smá Photoshoot áðan.

Image

Author:  GunniT [ Mon 28. May 2007 12:19 ]
Post subject: 

bara flottur 8)

Author:  íbbi_ [ Mon 28. May 2007 13:18 ]
Post subject: 

gullfallegur alveg

Author:  JOGA [ Mon 28. May 2007 13:20 ]
Post subject: 

:bow:

Author:  Angelic0- [ Mon 28. May 2007 14:12 ]
Post subject: 

æ læk it !!!

Þetta er einn uppáhalds bíllinn minn hérna á kraftinum... hvar er myndin tekin ?

Author:  fart [ Mon 28. May 2007 14:29 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
æ læk it !!!

Þetta er einn uppáhalds bíllinn minn hérna á kraftinum... hvar er myndin tekin ?


Við Chateau de Preisch sem er golfvöllurinn minn. 2km inn í Frakkland.

Author:  Raggi M5 [ Mon 28. May 2007 14:42 ]
Post subject: 

Mergjaður bíll, og þessi litur er mjög sérstakur en þessi ber hann afar vel og þá á þessum felgum líka 8)

Author:  fart [ Mon 28. May 2007 14:50 ]
Post subject: 

More photos

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Aron Fridrik [ Mon 28. May 2007 14:51 ]
Post subject: 

hreint út sagt geggjaður hjá þér fart 8)

Page 31 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/