bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 299 of 423

Author:  fart [ Mon 16. Jan 2012 13:05 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

urban wrote:
maxel wrote:
Ég hef lent í því ótrúlega oft að þurfa röratöng, en eiginlega bara þegar hún er ekki staðar :lol:


kannski vegna þess að þegar að hún er til staðar, þá tekuru ekkert eftir því að þú notar hana :)

en já
það er nú kannski óþarfi að eyða 100 evrum í rörtöng þegar að það er hægt að kaupa eitthvað sem að virkar jafn vel fyrir þetta verkefni miklu ódýrara.

Sérstaklega þar sem að ég er ekki pro-pípari og er ekki að fara að nota þetta day-in/day-out :)

Author:  gunnar [ Mon 16. Jan 2012 15:14 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

Maður notar röratangir í mikið meira en bara pípulagningavinnur.

Ég hef notað röratangir grimmt í bílaviðgerðum.

Author:  Alpina [ Mon 16. Jan 2012 17:37 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

Rörtöng,,,,,,,,,,,, :biggrin: :naughty: :naughty:

Author:  fart [ Mon 23. Jan 2012 10:09 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt

Splæsti í svona pakka... svo er bara að fara að skera þetta til og bíða eftir því að maður verði 40ára.. og sjá hvort að það bíður TIG vél eftir manni :D Ef ekki mun ég láta sjóða þetta fyrir mig.

Image

Author:  Alpina [ Mon 23. Jan 2012 18:48 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

Klemmurnar virka ansi gerðarlegar

Author:  fart [ Mon 23. Jan 2012 18:57 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

Alpina wrote:
Klemmurnar virka ansi gerðarlegar


En þetta var aðallega keypt þar sem þetta virkaði ódýrast saman í pakka, 100 pund sent til mín, sem er ásættanlegt.

Author:  Alpina [ Mon 23. Jan 2012 19:03 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

fart wrote:
Alpina wrote:
Klemmurnar virka ansi gerðarlegar


En þetta var aðallega keypt þar sem þetta virkaði ódýrast saman í pakka, 100 pund sent til mín, sem er ásættanlegt.


Sé að rörin eru með einskonar rönd á endanum,, til að hindra að klemman detti síður af,

EINS og það á að vera .. alvöru :thup:

Author:  fart [ Mon 23. Jan 2012 19:32 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

Alpina wrote:
fart wrote:
Alpina wrote:
Klemmurnar virka ansi gerðarlegar


En þetta var aðallega keypt þar sem þetta virkaði ódýrast saman í pakka, 100 pund sent til mín, sem er ásættanlegt.


Sé að rörin eru með einskonar rönd á endanum,, til að hindra að klemman detti síður af,

EINS og það á að vera .. alvöru :thup:


Já, en svo verður þetta allt skorið niður og soðið saman. Ég er að gera mér vonir um 2 hosur frá intercooler að inntaksplenium, þ.e. ein við Intercooler og ein við plenium.

Þetta verður eitthvað flóknara turbo megin.

Author:  Alpina [ Mon 23. Jan 2012 19:37 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

fart wrote:

Þetta verður eitthvað flóknara turbo megin.


Hahaha... láttu mig þekkja það ........... :lol: :lol: :shock: :shock: :shock: :roll:

Author:  IvanAnders [ Mon 23. Jan 2012 20:08 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

láttu samt stansa endana á rörunum eftir skurð, hopeless að vera að blása hosur af allstaðar...

Author:  fart [ Mon 23. Jan 2012 20:12 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

IvanAnders wrote:
láttu samt stansa endana á rörunum eftir skurð, hopeless að vera að blása hosur af allstaðar...


Ég mun reyna að nýta þá enda, þ.e. eitthvað skorið í sundur, en aldrei skilinn eftir óstansaður endi hosumegin.

Author:  Sezar [ Mon 23. Jan 2012 22:55 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt

300 síður soon :lol:

Vel gert, enda alvöru project

Author:  Axel Jóhann [ Mon 23. Jan 2012 23:00 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt

Um að gera að fá sér suðuvél, það er bara gaman þegar þú nærð tökum á því! :thup:

Author:  fart [ Tue 24. Jan 2012 08:33 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt

Axel Jóhann wrote:
Um að gera að fá sér suðuvél, það er bara gaman þegar þú nærð tökum á því! :thup:


40years old in one month baby..

Reyndar hefur fjölskyldan ekki tekið neitt sérstaklega vel í að slá saman í Suðuvél. Fólk álítur mig eitthvað skrítinn.. :santa:

Author:  gardara [ Tue 24. Jan 2012 08:51 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt

fart wrote:

Reyndar hefur fjölskyldan ekki tekið neitt sérstaklega vel í að slá saman í Suðuvél. Fólk álítur mig eitthvað skrítinn.. :santa:



Biður þá bara um röratöng í staðin :mrgreen:

Page 299 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/