bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 282 of 423

Author:  burger [ Tue 20. Dec 2011 21:20 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

///MR HUNG wrote:
burger wrote:
fart wrote:
þar sem að jólin eru framundan ætla ég að búa mér til eitthvað létt dundur og mun byrja á því að mála vélarsalinn.

Ég er ekki að sækjast eftir show-car finish með tilheyrandi glansi, en spurningin er samt hvernig maður gerir þetta.

það væri gaman að fá info.. þarf spes grunn útaf hita, þarf einhvern annan undirbúning, er nóg að þrífa eða þarf maður að matta allt niður. Hversu margar umferið á að fara o.s.frv.

Svo er bara að pakka öllu vel inn.


enginn spes grunnur, matta með 500 svo 800 ,þrífa og degrease-a og gluða yfir þetta

Nei nei það er alveg nóg að nota mottu til að matta þetta og svo færðu þér könnu og ef þú að fara í orginal litinn þá er hann hálf mattur og þetta verður alveg svakalega glæsilegt hjá þér :thup:


ég hugsaði þetta bara útfrá að þetta væri gamall bíll og gæti verið komnar skemmdir og ryð og þess háttar sem motturnar taka ekki :D

Author:  fart [ Tue 20. Dec 2011 21:26 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

///MR HUNG wrote:
burger wrote:
fart wrote:
þar sem að jólin eru framundan ætla ég að búa mér til eitthvað létt dundur og mun byrja á því að mála vélarsalinn.

Ég er ekki að sækjast eftir show-car finish með tilheyrandi glansi, en spurningin er samt hvernig maður gerir þetta.

það væri gaman að fá info.. þarf spes grunn útaf hita, þarf einhvern annan undirbúning, er nóg að þrífa eða þarf maður að matta allt niður. Hversu margar umferið á að fara o.s.frv.

Svo er bara að pakka öllu vel inn.


enginn spes grunnur, matta með 500 svo 800 ,þrífa og degrease-a og gluða yfir þetta

Nei nei það er alveg nóg að nota mottu til að matta þetta og svo færðu þér könnu og ef þú að fara í orginal litinn þá er hann hálf mattur og þetta verður alveg svakalega glæsilegt hjá þér :thup:


Ég er reyndar að spá í glossy áferð, þessi matta er pain að halda þrifalegri.

Spurning síðan hvort að ég wrappa aftur downpipes eða mála með manifold málningu. Wrappið er alveg svakalega ópraktískt ef það færi að leka olía aftur.

En varðandi þrifin á vélasalnum þá græjaði ég áðan steam-pressure græju :) Og nota svo bremsu cleaner með eða uppþvottavélastein áður en ég byrja að matta. Gufugræjan er svo alveg eðal til að taka vélina, fjöðrun, bremsur og botn :thup: 8)

Author:  JonFreyr [ Tue 20. Dec 2011 22:20 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

Hef alltaf verið hrifinn af grillhreinsi þegar að svona óhreinindum kemur :) leysir upp fitu en skal hins vegar ekki liggja sérstaklega lengi á máluðum flötum. Var líka ódýrara en flest önnur hreinsiefni !

Author:  ///MR HUNG [ Wed 21. Dec 2011 00:39 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

Það er svo ljótt að hafa gloss í húddinu :thdown:

Author:  fart [ Wed 21. Dec 2011 05:39 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

Ég er reyndar sammála því Nonni að matta áferðin er flottari, en glansið er bara svo mikið auðveldara að eiga við sem og endingarbetra. Það er hrikalega auðvelt að rispa það.

Hvað með matta glæru?

Author:  ///MR HUNG [ Wed 21. Dec 2011 10:40 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

Þú getur keypt hálfmatta glæru og sett yfir enn ég skil ekki alveg hvað þú ert að tala um að það sé eitthvað erfiðara að þrífa orginalinn.
Ég hef allavega alveg misst af þeim kafla hingað til ef það er ekki tektill,vax eða álíka viðbjóður á þessu.

Author:  fart [ Wed 21. Dec 2011 10:58 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

///MR HUNG wrote:
Þú getur keypt hálfmatta glæru og sett yfir enn ég skil ekki alveg hvað þú ert að tala um að það sé eitthvað erfiðara að þrífa orginalinn.
Ég hef allavega alveg misst af þeim kafla hingað til ef það er ekki tektill,vax eða álíka viðbjóður á þessu.

Liturinn er alveg skelfilegur í mattgrænu, skítsælli en allt, og fyrir utan það þá tekur hann illa við rispum.

Author:  fart [ Wed 21. Dec 2011 11:09 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

Jæja, búinn að kitta mig upp fyrir Jólin og ætti því ekki að verða verkefnalaus

Innkaupalistinn:
Short shifter (sem ég square-aði á ebay)
Gufuhreinsigræja (el-cheapo version) langar að prufa þetta
Olíuhreinsir
Nokkrir brúsar af bremsuhreinsi
ATE Super Racing Blue bremsuvökvi. Ætla að nota tækifærið og flusha bremsukerfið, mála líklega dælurnar í leiðinni.
Kassi af Latex hönskum
Rykgríma
Pakkningakitti
Hágæða sprautukönnu í minni kantinum 8) Why not.. kostaði reyndar alveg slatta en maður á örugglega eftir að nota þetta
Spes hreinsiþynni fyrir könnuna
1/2 Líter af 312 British Racing Green
Úðabrúasa af grunni
Dós af hálfmöttum clearcoat
Herðir
Þynnir
Silicone hreinsi
Stálpúða
Sandpappír
Nóg af innpökkunarpappæír, þunnu byggingarplasti og límbandi.

BMW OEM búðin:
Stefnuljósið sem datt af á leiðinni frá UK
Ventlakspakkningu og kertapakningarnar
Exhaust pakkningar á aftara manifoldið
Plastið sem kemur yfir miðstöðvarinntakið (var brotið í rusl einhverra hluta vegna)
Búnka af allskyns smellum, boltum og róm í húddið
Nýjar rær í stuðarann
Bolta og rær í Pústið þar sem það kemur saman við downpipes
Pústpakkningar

Svo er bara að vona að þetta looki ágætlega og mótorinn verði til friðs.

Næsta tiltekt verður að græja upp á nýtt Intercooler pípurnar.

Author:  Benzari [ Wed 21. Dec 2011 12:23 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

Orð dagsins eru:
Pakkning
Hreinsa

Author:  fart [ Wed 21. Dec 2011 12:36 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

Benzari wrote:
Orð dagsins eru:
Pakkning
Hreinsa


:lol: >Klikkaði alveg á PaKKningunum, en svo ein y villa.

Skuggalegt hvað maður getur gert margar villur :thdown:

Author:  Benzari [ Wed 21. Dec 2011 13:02 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

fart wrote:
Benzari wrote:
Orð dagsins eru:
Pakkning
Hreinsa


:lol: >Klikkaði alveg á PaKKningunum, en svo ein y villa.

Skuggalegt hvað maður getur gert margar villur :thdown:


:mrgreen:
Þetta er fljótt að fara þegar menn skrifa á mörgum tungumálum.

Author:  fart [ Wed 21. Dec 2011 17:54 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

Sagan endalausa,,

Tók aðeins meira til í húddinu í dag, hreinsaði og mattaði aðeins, á morgun ætla ég að fituhreinsa og setja grunn í sárin.

Image

Image

Svo skipti ég um ventlalokspakkningu, og það reyndist aðeins flóknara en það á að vera....

Eitthvað grunsamlegur þessi..
Image

Og þessi líka
Image

Ventlalokið komið af og samanburður á þessum grunsamlega og orginalnum, allavega 5 boltar voru alveg laflausir...
Image

Fyrir þvott
Image

Gunni... Hvað í fjandanum er þetta á blokkinni??
Image

Image

Eftir þvott
Image

Image

Image

Pakningin komin á.
Image

Tilbúið eftir miklar æfingar..
Image

Það sem að pirraði mig hisvegar var að 5-6 boltar voru forskrúfaðir gersamlega. Alveg sama hvað ég reyndið að hreinsa gengjurnar í milliheddinu og boltana sjálfa þá gripu þeir ekki og ég þurfti því að skítamixa nýja bolta þar sem að ég var búinn að setja kítti á pakninguna. Þeim verður skipt út við fyrsta tækifæri. Getur samt ekki verið gott að vera með 5-6 bolta laflausa, og þar sem það er stoppari á orginal boltunum er erfitt að forskrúfa þetta nema menn herði í ræmur, og ef það var gert af mér af hverju það var þá ekki skipt um millihedd þar sem að það var alveg gullið tækifæri.

Það er farið að tínast dálítið til það sem ég er ekki alveg sáttur með.

Author:  bErio [ Wed 21. Dec 2011 18:26 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

Image

Author:  Alpina [ Wed 21. Dec 2011 18:59 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

fart wrote:
Sagan endalausa,,



Gunni... Hvað í fjandanum er þetta á blokkinni??
Image

Image



.


Er þetta ekki vatnsblönduð feiti ??

Author:  fart [ Wed 21. Dec 2011 19:03 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

Alpina wrote:

Er þetta ekki vatnsblönduð feiti ??


Þetta er þá harðasta vatnsblandaða feiti EVER! Því að áferðin er eins og polyurethane

Page 282 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/